Skógræktarritið - 15.12.1991, Qupperneq 45

Skógræktarritið - 15.12.1991, Qupperneq 45
SNORRI BALDURSSON Líftækni í skógrækt Fjölgun skógartrjáa með vefjaræktartækni 1. Inngangur Vefjaræktun (tissue culture) er ört vaxandi svið innan plöntulíftækninnar. Hugtakið spannar alla ræktun plöntufrumna og vefja með næringarblönd- um, sem fram fer í dauðhreinsuðum iokuðum ílátum, Markmið ræktunar- innar geta verið margvísleg og má nefna örfjölgun eða fjölföldun (micro- propagation) úrvalseinstaklinga, vírushreinsun plantna, framleiðslu sér- hæfðra plöntuafurða, varðveislu erfðaefnis og plöntukynbætur af ýmsu tagi. Við erfðatæknitilraunir á plöntum er vefjaræktarkerfi einnig nauðsyn- legt hjálpartæki til að viðhalda frumum og vefjum í rækt og endurskapa af þeim heilar plöntur eftir genaflutning. Á síðastliðnum áratug hefur vefjaræktun plantna aukist úr því að vera viðfangsefni nokkurra rannsóknastofa yfir í stóriðnað, sem fjöldi gróðrar- stöðva og fyrirtækja í skraut-.og matjurtaframleiðslu byggir á. Þörfin íyrir trjáplöntur í heiminum er mikil og vaxandi ef stemma á stigu við þeirri skógeyðingu sem víða á sér stað. Margir hafa því litið þessa nýju tækni hýru auga til að fjölga skógartrjám í stórum stíl. Þessari grein er einungis ætlað að gefa lesendum svolitla innsýn í hvernig vefjaræktartæknin getur nýst við örfjölgun á þeim trjátegundum sem áhugaverðar eru fyrir skógrækt á íslandi. í seinni grein(um) verður fjallað um vefjaræktun og líftækni í trjákynbótum. Greinin styðst við heim- ildir að mestu en fléttað er inn niðurstöðum af rannsóknum höfundar o.fl. við vefjaræktarstofu Grasagarðs Kaupmannahafnarháskóla. 2. Örfjölgun er ein tegund kynlausrar æxlunar Að öspum undanskildum er meginþorra skógartrjáa fjölgað með fræi. Við kynæxlun blandast og endurraðast gen foreldranna þannig að hvert afkvæmi fær sína sérstöku arfgerð. í náttúrunni ræður tilviljun mestu um útkomuna, og tekst stundum vel til en í öðrum tilvikum miður. í kynbótum er reynt að auka líkurnar á æskilegum arfgerðum með því að víxla saman völdum einstaklingum. Til að nýta til fulls úrvalsarfgerðir, hvort sem þær eru náttúruafurð eða orðnar til við kynbætur, verður að grípa til kynlausrar fjölgunar því kynæxlunin riðlar arfgerðinni aftur. Örfjölgun má skilgreina sem kynlausa æxlun með vefjaræktartækni. Örfjölgun byggist á hæfni einangraðra plöntuvefja og frumna til að endur- skapa móðurplöntuna og er að því leyti sambærileg við hefðbundna kyn- lausa fjölgun með græðlingum. í móðurplöntunni eru einstakar frumur og SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.