Skógræktarritið - 15.12.1991, Side 57

Skógræktarritið - 15.12.1991, Side 57
HAUKURRAGNARSSON Vegleg gjöf til skógræktar Haustið 1990 færði Ingiríður Elísabet Ólafsdóttir Skógrækt ríkisins að gjöf jarðeignina Laxaborg í Haukadalshreppi í Dalasýslu með húsum, ræktun og hlunnindum öllum. Gjöfin er gefin til minningar um eiginmann hennar, Guðbrand Jörunds- son frá Vatni í Haukadal, og einnig í þeim tilgangi að varðveita og auka þá ræktun, sem f Laxaborg er. Guðbrandur Jörundsson, sem lést árið 1980, var einn af brautryðjendum þjóðarinnar í akstri og rekstri langferðabifreiða. Ungur fékk hann sérleyfi á leiðinni frá Reykjavík í Dali, síðar lengdist leiðin í Reykhólasveit og loks náði hún til Arngerðareyrar, og þaðan með Djúpbátnum til ísafjarðar. Guðbrandur keypti árið 1943 þann hluta Þorsteinsstaða fremri, sem er milli þjóðvegarins og Haukadalsár. Fljótlega reistu þau hjónin sér sumar- hús þarna, sem síðan hefur gengið undir nafninu Laxaborg. Þau hófu fljót- lega umfangsmikla trjárækt, og nú er þar vaxinn upp myndarlegur skógar- reitur. Mun drýgstur hluti tómstunda þeirra hjóna hafa verið nýttur til þess að hlúa að gróðrinum í Laxaborg. Lengst af hefur landareignin, sem er um 50 ha að stærð, verið friðuð. Þar hefur mikil gróðurbreyting átt sér stað, eins og athugulir vegfarendur taka eftir, og gefur hún vísbendingu um það, hvernig gróðurfari hefur verið hátt- að í árdaga fslandsbyggðar. Ákveðið hefur verið að hefjast fljótlega handa í Laxaborg, með því að lagfæra girðingu þá, sem umlykur Iandareignina, gróðursetja þar skjólbelti og auka framræsiu. Gjöf þessi er einhver sú veglegasta, sem Skógrækt rfkisins hefur verið gefin. Arður jarðeignarinnar mun geta staðið undir verulegri skógrækt, og getur því Laxaborg orðið miðstöð skógræktar í Dölum þegar fram líða Séð inn Haukadai Laxaborg stundir, og staðið sem minnisvarði um skógræktarframtak þeirra Ingiríðar sést neðst til vi'nstri. Elísabetar og Guðbrands um aldur og ævi. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.