Skógræktarritið - 15.12.1991, Page 68

Skógræktarritið - 15.12.1991, Page 68
Hafið hugfast: Gróðursetningu þarf að undirbúa vel, eigi hún að bera tilætlaðan árangur. Hafið hugfast að plönturnar eru lifandi verur sem þarf að meðhöndla varlega. Við gróðursetningarstörf þarf að taka mið af aldri og þekkingu þeirra sem eiga að vinna verkið. Rétt er að skipta stórum hópum í minni hópa og úthluta hverjum hóp fyrirfram ákveðnu svæði, með til- teknu plöntumagni. Nauðsynlegt er að útskýra fyrir þeim sem aldrei hafa gróður- sett áður hvernig vinna á verkið. Upplýs- ingum sem hér er komið á framfæri er ætlað að bæta úr þessu. Almenn atriði Við móttöku plantna á viðtakandi að ganga úr skugga um að þær séu heil- brigðar og óskemmdar. Hlutfall rótar og stofns sé um Vi, stærri plöntur (berrótar- plöntur) Vi. Sprotar skulu vera heilir. Nálar eða blöð með eðlilegum grænum lit. Rótarháls gildur og í samræmi við stærð plöntunnar. Rætur heilar og óslitn- ar. í fjölpottabökkum skulu rætur fylla út í moldartappann þannig að hann fylgi í heilu lagi þegar plantan er tekin úr bakkanum. Berrótarplöntum þarf að slá niður, séu þær ekki gróðursettar strax. Benýtar ’plantá’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.