Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 82

Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 82
Úr hópi 7 umsækjenda um stöðu sérfræðinga ákvað fagráð að mæla með ráðningu Aðalsteins Sigurgeirssonar, dr. Ásu L. Aradóttur og dr. Guð- mundar Halldórssonar. Aðalsteinn Sigurgeirsson er skógfræðingur BS frá Albertaháskóla í Kanada og er að ijúka Ph.D. gráðu í skógfræðilegri erfða- fræði við Háskólann í Umeá í Svíþjóð. Aðalsteinn kemur til starfa sumarið 1991. Dr. Ása L. Aradóttir er líffræðingur BS frá HÍ, MS í líffræði frá Mont- ana State University, Bandaríkjunum og Ph.D. í vistfræði frá Texas A&M University. Dr. Ása skrifaði um birki í lokaritgerð sinni. Dr. Guðmundur Halldórsson er líffræðingur BS frá HÍ og Ph.D. í skordýrafræði með áherslu á meindýr í landbúnaði og skógi frá Landbúnaðarháskólanum í Kaup- mannahöfn. Aðaisteinn hefur í sínu námi unnið að kvæmarannsóknum og mun í framtíðinni vinna á því sviði ásamt Þórarni Benedikz skógfræðingi og styrkja þannig frekar þennan mikilvæga þátt í starfinu á Mógilsá. Með ráðningu Ásu er tekin sú ákvörðun að ráða sérfræðing á sviði landgræðslu- skóga, en auk þess mun hún vinna að svepprótarrannsóknum. Úr hópi 8 umsækjenda voru ráðnir tveir rannsóknamenn. Kristín Elfa Bragadóttir umhverfisfræðingur mun sjá um tilraunagróðurhús og fræeftir- lit og Þórður J. Þórðarson mun sjá um útivinnu og verkstjórn. Fulltrúi á skrifstofu var ráðin Guðrún Þórarinsdóttir og Þórfríður Kristín Grímsdóttir var ráðin matráðskona. Fyrrum starfsmönnum að Mógilsá eru þökkuð störf fyrir Rannsóknastöð- ina. Útgáfustarfsemi Eftirfarandi rit voru gefin út hjá Rannsóknastöðinni 1990. Rit 1 ÚLFUR ÓSKARSSON: Leiðbeiningar um hraðfjölgun á Alaskaösp með smágræðlingum. Rit 2 ÚLFUR ÓSKARSSON, ÞORBERGUR H|ALTI JÓNSSON og KRISTIÁN ÞÓR- ARINSSON: Hraðfjölgun á Alaskaösp I: Áhrif af klippingu á laufum og toppi á líf og vöxt smágræðlinga. Rit 3 ÚLFUR ÓSKARSSON og KRISTIÁN ÞÓRARINSSON: Hraðfjölgun á Alaska- ösp II: Áhrif mismunandi ræktunarmoldar á líf og vöxt smágræðiinga. Rit 4 |ÓN GUNNAR OTTÓSSON: Skógrækt og skógvernd: Markmið og leiðir. - Erindi á Húsavík 17.03. 1990. Rit 5 JÓN GUNNAR OTTÓSSON: Stefnumótun í rannsóknum í landgræðslu og skógrækt. - Erindi á FÍN-fundi í febrúar 1990. Rit 6 ÞORBERGUR HIALTl IÓNSSON: Greinargerð vegna fyrirhugaðrar nytja- skógræktar bænda í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði. Landkostir, viðarvöxt- ur, val tegunda og kvæma til ræktunar. 72 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.