Skógræktarritið - 15.12.1991, Qupperneq 96

Skógræktarritið - 15.12.1991, Qupperneq 96
Steinþór Einarsson áleit að uppsetning og viðhald girðinga væri rækt- unarmönnum erfiður baggi og vildi að fjárhirðar gættu hjarða sinna. Hann álítur að 60 ára reynsla í skógrækt hljóti að nýtast í framtíðinni. Umræðum um Átak 1990 var nú lokið og nefndir voru tilbúnar til að skila frá sér til- lögum, eftir endurskoðun og samræmingu. Tillögur samþykktar á aðalfundi Skógræktarfélags íslands 1990. I TILLÖGUR FRÁ SKÓGRÆKTARNEFND 1. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands beinir þeim tilmælum til landbúnað- arráðherra og Skógræktar ríkisins að hvergi verði gefið eftir í framkvæmd þeirra áætlana sem gerðar hafa verið um ræktun aspar til iðnaðarfram- leiðslu og ætlaðar eru til eflingar skógræktar og landbúnaðar á Suðurlandi. Samþykkt með 27 atkv. gegn 8. 2. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands að Flúðum 31.08.-02.09. 1990 hvetur sveitarfélög til að efla ræktun og gróðurvernd. Samþykkt samhljóða. 3. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands skorar á landbúnaðarráðuneytið og búnaðarsambönd landsins að vinna að skógrækt í þeim landshlutum sem til þess henta, þar sem fyrirsjáanlegur er mikill samdráttur í sauðfjárfram- leiðslu, og gefa bændum kost á að búa á jörðum sínum við skógrækt með öðrum búskap. Samþykkt samhljóða. 4. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands beinir þeim tilmælum til stjórnar félagsins að hún leiti leiða til þess að ráða bót á þeim vanda, sem stafar af ökutækja- og snjósleðaakstri um óafgirt skógræktarlönd. Samþykkt sam- hljóða. 5. Aðalfundur Skógræktarféiags íslands samþykkir að félagið hefji útgáfu kynningar- og leiðbeiningabæklinga um trjágróður og skógrækt í samræmi við neðangreind markmið. 1. Hver bæklingur um sig skal vera um mjög afmarkað efni með skýrum texta. 2. Bæklingarnir skulu vera fallegir, þannig að fólk langi til að eiga þá og nota. 3. Stefnt skal að því að gefa út einn til tvo bæklinga á ári og skulu þeir vera tölumerktir og dagsettir. Samþykkt samhljóða. 6. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands hvetur héraðsskógræktarfélögin til að gera skógræktarreiti sína sem aðgengilegasta fyrir almenning. Ennfrem- ur hvetur aðalfundur til þess að félögin leggi áherslu á skipulagningu við nýjar gróðursetningar. Samþykkt samhljóða. 86 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.