Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 98

Skógræktarritið - 15.12.1991, Síða 98
gengið verði hið fyrsta frá samningum við þá bændur sem þegar hafa hafið framkvæmdir í samræmi við samþykktar áætlanir fyrir einstök héruð. Sam- þykkt með öllum þorra atkv. gegn 2. 6. Aðalfundur Skógræktarféiags íslands á Flúðum 1990 beinir því til ríkis- stjórnar og fjárveitingavalds að áætla fé á hverju ári til þess að standa und- ir námskeiði í gróðursetningu og umhirðu plantna fyrir skólabörn, þannig að starfskraftur sumarvinnu unglinga nýtist betur og markvissar. Samþykkt samhljóða. Fundi fram haldið kl. 9.45 á sunnudagsmorgni. Þorsteinn Tómasson byrjaði fundinn með því að sýna nokkrar litskyggnur af áhugaverðum landgræðsluplöntum, sérstaklega elritegundir. Þá fóru tram kosningar. Jónas Jónsson kvaddi sér hljóðs, kvaðst hafa verið í stjórn félagsins yfir 20 ár, og baðst nú undan endurkosningu. Hann þakkaði gott og ánægjulegt samstarf. Úr stjórn áttu að ganga: Hulda Valtýsdóttir, Jónas Jónsson, Þorvaldur S. Þorvaldsson. Fundarstjóri bað um ábendingar úr sal. Stungið var upp á Sædísi Guð- laugsdóttur og Þorsteini Tómassyni. Kosning fór þannig: Hulda Valtýsdóttir 54 atkv. Þorvaldur S. Þorvaldsson 47 atkv. Sædís Guðlaugsdóttir 43 atkv. Varamenn í stjórn: Ólafía Jakobsdóttir 39 atkv. Örn Einarsson 31 atkv. Sigurður Ágústsson 29 atkv. Endurskoðendur voru endurkjörnir: Ólafur Sigurðsson, Hólmfríður Finnbogadóttir. Varamenn: Þórður Þorbjarnarson, Kjartan Ólafsson. Hulda Valtýsdóttir þakkaði traust sér sýnt með góðri kosningu, bauð Sædísi velkomna í stjórn, þakkaði Jónasi langt og gott samstarf. Undir þetta var tekið með góðu lófataki. Sædís Guðlaugsdóttir þakkaði það traust, sem henni var sýnt og kvaðst hún mundi gera sitt besta sem stjórnarmaður. Jóhann Þorvaldsson minntist fyrri komu sinnar að Flúðum. Hann hvatti alla góða skógræktarmenn til dáða og minnti á uppeldisgildi gróðursetn- ingar og hugsjónarinnar að klæða landið. Hann hvatti til samstöðu og stórra starfa í skógrækt. Þakkaði að lokum ánægjulega samveru. 88 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1991
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.