Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 20

Skógræktarritið - 15.12.1998, Page 20
tveggja til þriggja metra háu, og stakstæðum birkitrjám. Vandi áhugamannsins, hins íslenska skógræktarmanns, er meiri en ég nefndi í upphafi, ekki aðeins ófrjór jarð- vegur, svöl sumurog óútreiknanlegt veðurfar; stærsti vandi hans er ef til vill hið mannlega umhverfi, það veganesti sem hann fær ískógræktarfélaginu sínu. Skógræktarfélag er stofnun sem stendur oft á allbreiðum grunni. Það setur sér tiltekin markmið miðað við lífsþrótt félagsins og atorku stjórnar og félagsmanna. Þetta eru samtök sem eiga nokkurra áratuga sögu að baki og vonandi mjög langa framtíð fyrir hönd- um. Þessum samtökum liggurekkert á; þau eiga ófyrirsjáanlega framtíð, óþrjótandi viðfangsefni svo langt sem séð verðurog hafa takmörkuð fjárráð miðað við verkefnin sem bíða. Samtök afþessu tagi miða aðferðafræði sína við þær aðstæður sem henta þeim sjálfum og eru að auki eftil vill dálítiðföst ífar- inu, fylgja ýmsum ræktunarháttum sem þðttu í góðu gildi á fyrslu áratug- um félagsins en mættu kannski hafa þróast nokkuð miðað við nýja þekkingu og fengna reynslu. Ungir áhugamenn ískógrækt ganga (skógrœktarfélagið íbyggðarlagi sínu. Það erhinn sjálfsagði vettvangur áhugamannsins; þar hittir hann aðra sama sinnis, þiggur af reynslu þeirra og gengur fróðari til verks. Gallinn er hins vegar sá að hann lærirfyrst og fremst þá ræktunarhætti sem henla skógræktarfélaginu, ekki áhugamann- inum, sem iðar ískinninu að rækta upp skjótvaxinn trjágróðurá landi stnu. Áhugamaðurinn er einstaklingur sem vill sjá gróður sinn vaxa upp sem fyrst; hann nýtur ekki framhaldstilveru skógræktarfélagsins þarsem hver kyn- slóðin tekur við af annarri. Þess vegna henta honum illa ýmsir ræktunarhætt- irfélagsins; þeirskila honum ekki þeim árangri sem hann myndi kjósa. Hvaða lausn finnst á þessum vanda? Við hljótum að leita lags og finna svör við þessu ekki síður en erfiðu nátt- úrufari á landinu okkar. Garðabær Garðbæingar Njótum útiveru í fallegu umhverfi okkar. Göngum vel um landið og vörumst að skilja eftir verksummerki. Gardyrkjustjóri KOGRÆ^TARFELAG REYKJAVIKUR • ungt félag með áratuga reynslu • vinnur að trjárækt og skógrækt í Reykjavík og víðar • starfar með sveitarfélögum, einstaklingum og félagasamtökum Skógræktarfélag Reykjavíkur Fossvogsblettur 1 • 108 Reykjavík 18 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.