Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 87

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 87
Ákveðið var að gróðursetja plönturnar í kartöflugarð, sem var á melnum undir Mýrafelli. Plönt- urnar voru 30-50 cm háar, og 1948-1949 voru 1.200 plöntur gróðursettar með 120 cm bili. Holur voru grafnar með stungu- skóflu og síðan gróðursettar með „Hjaltlínuaðferð."* Plönturnar döfnuðu vel. Tólf árum eftir gróðursetningu mun Þorvaldur, bróðir Hjörleifs, hafa borið tilbúinn áburð á plönturn- ar, og tóku þær þá vaxtarkipp. Hér eru birtar 5 myndir af þess- um sitkagrenilundi. Þrjárþeirra, merktar la, lb, lc, eru teknar frá sama sjónarhorni að austan og horft úteftir,- Mynd la tók Þorvaldur Zófaní- asson veturinn 1967. Mynd lb tók ég síðsumars 1974, er ég kom í fyrsta sinn í Dýrafjörð. Þá var aðalfundur Skf. Islands haldinn á Núpi. Á þessari mynd standa þrjár kempur úr fyrstu kynslóð skógræktarfélags- manna við austurjaðarinn, taldir frá vinstri: Guðmundur Þórarins- son, Hafnarfirði, Sveinbjörn ]óns- son, Reykjavík, og Kjartan Sveins- son, Reykjavík. Ég man, hve hrif- inn Sveinbjörn lónsson var af þessum reit á, að því er virðist, hrjóstrugum mel, og sagði eitt- hvað á þessa leið: „Mikill er frjó- máttur jarðarinnar!" Mynd lc tók ég seinast í ágúst 1997, er ég var aftur á aðalfundi Skf. íslands á Núpi. Nú stóðu á sama stað við austurjaðar lund- arins þrír vaskir menn úr hinni ungu sveit skógræktarmanna, talið frá vinstri: Birgir Hauksson, Hreðavatni, Jón Geir Pétursson, * Hjörleifur kenndi aðferðina við Hjaltlínu Guðjónsdóttur, konu séra Sigtryggs Guð- laugssonará Núpi, sem hún hafði notað þarvið gróðursetningu í Skrúð: Grafin var stór hola; f hana miðja búinn til Iftill hóll, sem rætur plöntunnar voru lagðar ofan á. Þetta var þekkt aðferð á Norðurlöndum, þegar menn vildu vanda sérstaklega til verks. Reykjavík, og Brynjar Skúlason, Selfossi. Mynd 2a tók ég í júlí 1982, er ég var í kynnisferð um Vestfirði með Hauki Ragnarssyni, þáver- andi skógarverði. Á myndinni má greina hann í suðurjaðri lundar- ins. Mynd 2b tók ég svo aftur undir þessu sama sjónarhorni í ágúst- lok 1997, og standa Brynjar, Birg- ir og |ón Geir við suðurjaðarinn. Á báðum þessum myndum sést Núpsstaður í baksýn, en Skrúður er nokkuð til hægri í sömu hæð í hlíðinni og húsin. Eldri grenilundurinn á Læk með Portlock-sitkagreninu er lengst til hægri á myndum 2a og 2b. Eins og vænta má, hefir veðr- átta farið nokkuð ómjúkum höndum um sitkagrenilundina á Læk. Einkanlega hafa snjóþyngsli leikið yngri lundinn allhart. í sjálfu sér er það, ef svo má segja, „eftir bókinni." Það gerist víðast, þar sem skógarlundir standa ein- ir á bersvæði og snjór hleðst í þá af langri rennibraut. Á mynd 2b má sjá hríshaug við jaðarinn, en það eru tré, sem bækluðust af snjóþyngslum og voru felld. Myndir: 2a og 2b. 1997 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.