Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 99

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 99
Sigurður Gunnarsson við bautasteininn. áhuga, framtak og bjartsýni, heldur hafði hún og skógræktar- félagið sameinast um að láta gera töluvert stóran og einkar snotran minningastein með áletrun nafna fyrstu stjórnar- manna skógræktarfélagsins til vitnis og heiðurs um þetta fram- tak. Var steinninn sfðan fluttur upp eftir, staðsettur á fyrsta rækt- unarsvæðinu og afhjúpaður á fyrr getinni samkomu. Aðeins tveir stofnenda skóg- ræktarfélagsins, þeir Þórir Frið- geirsson og Sigurður Gunnarsson, voru á lífi er þetta gerðist. Þórir var það hress að hann gat verið viðstaddur, en Sigurður sendi bréf og bestu kveðjur og þakkir. Einn vinur minn og frændi flutti okkur hjónin upp að Botns- vatni á öðrum degi okkar á Húsavfk, bæði til að skoða minn- ingasteininn og einnig sívaxandi trjágróður á þessu gamla áhuga- svæði mínu, eins og ég hef ávallt gert, ef leið mín hefur legið norður. Ég undraðist og dáðist þarna fyrst og fremst að tvennu: minn- ingarsteininum fagra, sem búið var að koma þar svo fallega fyrir, - og hve myndarlegur skógar- lundur hefur vaxið þarna uppi á þessu skjóllausa svæði, við mjög erfiðar aðstæður. Sýnir það ótví- rætt, hve víða má klæða landið skógi þegar það tekst dável við slíkar aðstæður, og plönturnar alls ekki sérvaldar til gróðursetn- ingar í 200 metra hæð yfir sjávar- máli, eins og nú er gert. Flestir íslendingar fagna því líka innilega, að nú er loksins búið að brjóta að fullu á bak aft- ur þá langvarandi vantrú flestra, að ekki væri hægt að rækta land- ið og prýða það víða fegursta skógi. Hvar sem nú er ferðast um landið, ber allt vott um hina nýju trú og sannfæringu. Allir vilja nú rækta tré, runna og blóm á lóð- um sfnum. Og fjöldi fólks keppir árlega að því að gróðursetja tré á víðavangi, rækta víðigerði og uppblásið land, einnig nytja- skóga, sem nú er öruggt að geta vaxið á vissum svæðum lands- ins. Allir fslendingar munu því fagna af heilum huga, að nú vita þeir með vissu, að það er hægt að klæða landið að nýju, - og að „menningin vex í lundum nýrra skóga," eins og Hannes Hafstein, skáldið góða, komst svo vel að orði. Um kvöldið hitti ég að gamni vin minn, Þóri Friðgeirsson, og sat hjá honum góða stund. Hann býr f elliheimilinu Hvammi í Húsavík. Hann er enn alveg furðu hress, heldur nær óskertri and- legri heilsu, sjón og heyrn býsna góð, fer út og fær sér gönguferð á hverjum degi. Og þó er hann kominn nokkuð á tfræðisaldur- inn. Það er undursamlegt að geta haldið svo lengi viðunandi heilsu. Við Þórir vorum að sjálfsögðu báðir undrandi yfir því, að stjórn félagsins okkar gamla skyldi leggja í þann kostnað að reisa þennan myndarlega minninga- stein á fyrsta trjáræktarsvæðinu með nöfnum okkar fyrstu stjórn- armanna. Engu að sfður erum við inni- lega glaðir og þakklátir yfir því, að upphafsstörf okkar í ræktunar- og friðunarmálum á Húsavík skuli metin svona vel og hafa borið mikinn árangur. Fyrir það þökkum við stjórn Skógræktarfé- lagsins og félögum þess öllum innilega, og biðjum þeim allrar blessunar. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.