Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 105

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 105
6) Opinber kynning og hvatning til þorpsbúa að koma upp op- inberum skrúðgarði í þorpinu. 7) Opinber orðsending um skóg- ræktarmálið borin í hvert hús í bænum. Var þar skýrt frá því að ráðið væri að friða sem fyrst ákveðið landsvæði upp við Botnsvatn og hefja þar skóg- rækt. Voru sem flestir hvattir til að leggja málinu lið með sjálf- boðavinnu, þótt ekki væri nema einn dag, eða með ein- hverjum fjárframlögum. Minnt var á talshættina góðu: „Margt smátt gerir eitt stórt," og „Safn- ast þegar saman kemur." Allt þetta bar aðeins sáralítinn fjárhagslegan árangur, undirtektir nær engar með sauðféð, friðun húslóða og bæjarskrúðgarð, - og opinberu orðsendingunni um skógræktarmálið, sem borin var í hvert hús, svaraði enginn, - ekki einn einasti maður. Það leyndi sér því ekki, að okk- ar ágætu Húsvíkingar voru ekki enn vaknaðir til virkra starfa í skógræktar- og uppgræðslumál- um árið 1945. Og það skipti þá engu, þótt nokkrir stjórnarmenn skógræktarfélagsins létu stund- um eitthvað til sín heyra. Haustið 1947 var þetta áhuga- mál okkar loksins svo langt komið, að við höfðum fengið ágætt girð- ingarefni; járnstaura og gaddavfr, heim til Húsavíkur. Skógræktar- stjóri, sem var svo vænn að heim- sækja okkur og skoða landið seint á þessum biðtfma, sýndi okkur þá rausn, vinsemd og skilning að gefa félaginu girðingarefnið. Var hon- um að sjálfsögðu sent innilegt þakkarbréf fyrir það. Aður hafði Einar Sæmundsen, skógarvörður á Vöglum, heimsótt okkur og ákveðið girðingarstæðið með stjórnarmönnum. Um vorið 1948 var svo ekki lengur eftir neinu að bíða. Dagana 2.-15. júní lögðum við girðinguna °g gengum að fullu frá henni nokkrir skógræktarfélagar, auðvit- að í sjálfboðavinnu, og var rúmir 2 kílómetrar á lengd. Sigurður Gunnarsson stóð fyrir verkinu, þar sem hann hafði áður unnið tvö sumur við lagningu sandgræðslu- girðingar f Öxarfirði með sand- græðslustjóra, Gunnlaugi Krist- mundssyni. Þarna var þá loks sigri náð, sem við fögnuðum mjög. Daginn eftir, 16. júní, voru svo strax gróðursettar í þessum frið- aða reit 750 birkiplöntur. Ég gróðursetti þar með kennurum og efsta bekk barnaskólans 500 birkiplöntur og aðrir 250. Seinna var svo nokkru meira sáð þetta fyrsta vor, en man ekki lengur hve mikið það var. Þessi gróðursetning með elstu nemendum mínum er svo merki- legur viðburður í huga mínum, að ég tel mér skylt að fara um hann nokkrum orðum. Vegna ferða minna til Noregs og kynna við úrvals kennara og ýmsa fleiri þar í landi, var mér vel kunnugt um, að norskir kennarar höfðu lengi gróðursett a.m.k. einn dag á hverju vori með elstu nemendum sínum öllum til SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.