Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 123

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 123
hesliviði, birki og hegg. Ólafur Davíðs- son safnaði tveimur sýnum á birki í Hálsskógi 11. sept. 1900, sem voru nafngreind sem Polyporus croceus (nú: Hapalopilus croceus). Við nánari athugun 1991 reyndust þau vera af þessari teg- und, en hún hefur ekki fundist aftur hér á landi, svo vitað sé, Inonotus obliquus - Birkiáta (birkikrabbi) er skyld tegund, sem vex að- allega á lifandi tr|ám af birki og elri, og myndar óreglulega hrúgulaga, hnúðótt, grásvört eða sótbrún æxli neðarlega á stofnum trjánna, sem ekki ervitað hvaða tilgangi þjóna, en sjálf aldinin eru lítil, hnúðlaga, og myndast undir berkinum. Svipaða útvexti má víða sjá á gömlum birkitrjám hér á landi, en ekki er vitað með vissu hvort þessi tegund á í hlut, því að þroskuð aldin hennar hafa ekki fundist). IMyndir: B&K II, 306/ R&H, 1911 Phellinus lundellii - Svarthófur (misnefni: Polyporus (Phellinus) ign- arius og Phellinus ignarius f. nigri- cans). Aldinið margært, bólstur- eða hóflaga, að ofan með grásvartri, oft dálítið sprunginni og baug- óttri skorpu, og brúnu, ávölu barði. Borulagið kanil- eða ryð- brúnt, með hárfínum, kringlótt- um borum, ógreinilega lagskipt. Holdið kork-trékennt, brúnt að lit. Broddhár í kólfbeðinum. (24. og 25. mynd) Vex á lauftrjám, einkum birki og grá- elri, aðallega á dauðum stofnum, fausk- um og stubbum. Hér aðeins fundinn á birki, og í fáeinum tilvikum á stofnum gamalla eða skaddaðra en lifandi trjáa, og veldur trúlega fúa f þeim. Svarthófur hefur fundist í Vaglaskógi og í nokkrum birkiskógum á Héraði, einna tíðastur á Hallormsstað. Eitt sýni úr Vaglaskógi frá 1962, hefur Finn Roll-Hansen nafngreint sem Phell- inus cf. laevigatus. Sú tegund er náskyld, og vex aðeins á birki, en myndar aldrei hóflaga aldin, heldur aðeins óreglulega bólstra eða beðjur. Er líklegt að hún sé einnig til hérlendis. # Phellinus ignarius - Eldhófur líkist svarthófi mikið, en ervanalega miklu stærri, getur orðið um 25 cm á breidd og 15 á hæð. Hann ertalinn nokkuð skaðlegur fúasveppur erlendis. Tilefni nafnsins er það, að hann brennur afar hægt, og var notaður til að viðhalda eldi á nóttum. Ekki fundinn hérá landi, en fyrstu sýnin af P.lundellii, sem fundust hér á landi voru misgreind sem þessi tegund. |Mynd: B&K II, 316; R&H, 190] Perenniporiales Perenniporiaceae ?Perenniporia medulla-panis (sam- nefni: Polyporus meduUa-panis og Poria medulla-panis) myndar gulhvítar bungu- laga eða hnúskóttar flesjur nokkurra mm þykkar á dauðum viði af ýmsum trjátegundum, og veldur hvítum fúa í viðnum. Fræðinafnið vísar til líkingar við brauðskorpu. |Mynd: B&K II, 369] Er getið í gömlum heimildum úr kjallara á Möðruvöllum í Hörgárdal, en 24.-25. mynd. Svarthófur (Phellinus lundellii) á birkifausk í Vaglaskógi 1992. A seinni myndinni sést borulagið nær. Ljósm. H.Kr. sýnið hefur ekki varðveist, og því er óvíst hvort þessi greining er rétt. # Heterobasidion annosum - Rótbarði (samnefni: Fomes annosus) myndar margær, bólstur- eða barðlaga aldin, trékennd, með vörtóttu, oft dálítið hærðu og beltóttu yfirborði, grábrún til svört að ofan, en borulagið gulleitt, fín- borótt, oft lagskipt. |Mynd: R&H, 177| Vex á stubbum og rótum lifandi barr- trjáa, einkum grenitegunda, og getur jafnvel lagst á ung tré, sem særast af SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.