Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 144

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 144
Tvö af Portlock-trjánum í Nielsens- garðinum á Egilsstöðum. Tréð hægra megin er nú 12,75 m hátt og 47,3 cm í þvermál. Mynd: S.Bl., 06.08.97. merkisviðburður. Þeim var dreift til a.m.k. 11 staða á landinu í öll- um landshlutum nema Norður- landi. Alls staðar hafa þau lifað og eru nú á nokkrum þessara staða orðin með mikilfengleg- ustu grenitrjám á íslandi. Fyrir því á ég von á, að skóg- ræktarfólki geti þótt fróðlegt að vita, hvar þau er að finna og hvernig þeim hefir vegnað. Svo vel vill til, að nákvæmar upplýsingar eru til um vöxt trjáa af þessum sama hópi í Noregi, sem ég hefi undir höndum. Er skýrt frá því í lokakaflanum. Verður nú stiklað á sögu þessara trjáa. Vitað er, að strax vorið 1938 voru Portlock-plöntur gróðursett- ar f skóglendi á tveimur stöðum, en 1942, 1943 og 1944 á 8 stöð- um þær, sem voru endurdreif- settar í gróðrarstöð Skf. fslands í Fossvogi og gróðrarstöð Skóg- ræktar ríkisins f Múlakoti. Rekjum þetta í tímaröð. Hallormsstaður og aðrir staðir á Austuriandi. Guttormur Pálsson skógarvörður skrifar í ársskýrslu sinni fyrir árið 1938: „Plantað í skóginum: ... Sitkagreni ca. 480 stk. ... Sitkagrenið voru norskar plöntur." Þær voru gróðursettar í birki- skóg í Mörkinni miðri. Þarna var frekar slakur gróskuflokkur, svo að plönturnar fóru ósköp hægt á stað, enda smáar. Árið 1957 var ákveðið að stækka gróðrarstöðina í Mörkinni og var ekki völ á öðru svæði en þvf, þar sem Portlock-grenið stóð. Neyddist ég til að láta stinga trén upp. Ég taldi litlu fórnað, þvf að í fyrsta lagi voru trén ekki álitleg og í öðru lagi var Hallormsstaður ekki talinn væn- legt svæði fyrir sitkagreni. Á þeim árum voru garðeigend- ur hér eystra farnir að spyrja eftir greni í garða sína. Ég ákvað því að selja öll skástu trén úr teign- um, sem flest voru þetta 1-2 m há. í starfsskýrslu minni fyrir árið 1957 er eftirfarandi klausa: „Trjásala var nú mun meiri en 1956. Var það einkum vegna þess, að nú þurfti að rýma sitka- greniteiginn frá 1938 í Mörkinni. Þótt margt af trjám þessum væri heldur óhrjálegt útlits, voru þau bókstaflega rifin út. ... Trén fóru flest f Egilsstaðakauptún og á Reyðarfjörð, Eskifjörð og til Nes- kaupstaðar. ... Þetta varselt: 141 stk. sitkagreni úr Mörkinni. ... Auk þess var Alþýðuskólanum á Eiðum afhent 11 sitkagrenitré með hnaus til gróðursetningar á skólalóðinni." Ég hefi satt að segja ekki kann- að, hvernig reitt hefir af trjánum, sem fóru niður á Firði. En öll stærstu sitkagrenitrén í Egils- staðabæ, sem nú setja mjög sterkan svip á elsta hluta bæjar- ins, eru þessi tré af kvæminu Portlock. Haustið 1998 varhið hæsta þeirra 15,00 m hátt og 47,7 cm í þvermál. Trén á Eiðum eru nú 10 talsins, flest nokkuð öflug. Þau standa á mjög þurrum hól og hafa farið 142 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.