Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 26

Skógræktarritið - 15.05.2012, Blaðsíða 26
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201224 sem gert er á þessum ráðstefnum (vinnuhelgum) er skilið eftir sem sýnishorn af því verklagi við húsa- gerð sem unnið er að hverju sinni. Á þessu svæði er nú þegar kominn vísir að mjög fjölbreyttu handverki og húsum sem gefa til kynna hvernig híbýli fólks á þessu svæði voru til forna fram til vorra tíma. Þarna eru uppeldishugmyndir John Devy hafðar í heiðri, þ.e. „learning by doing“. Ævinlega er farið í uppeld- iskenningar hinna ýmsu fræðimanna og meðal ann- ars hafa rússneskir uppeldisfræðingar hlotið athygli. Svo gerðist það að ég fékk skólavist við Hjerleid haustið 2010 og ætlaði þá að læra tréskurð (með áherslu á svokallaðan Guðbrandsdals akantus). Ég var elsti nemandinn, fæddur rétt eftir miðja síð- ustu öld. Samnemendur mínir voru sumir langt að komnir, frá Brasilíu og Líbanon, en einnig frá Finn- landi, Slóvakíu, Íslandi og Noregi. Öll gistum við í svokölluðum bröggum eða nemendagörðum. Þetta samfélag gekk furðu vel og námið sóttist vel. Farið var í skólaheimsóknir víða. Meðal annars var Nið- arós dómkirkjan skoðuð út frá sjónarmiði þeirra sem þurfa að halda kirkjunni við og eldsmiðir, stein- smiðir og fleiri heimsóttir. Gömul hjátrú segir að þegar Niðarós dómurinn verður fullgerður muni eitthvað hræðilegt gerast, en það er fyrir því séð að alltaf vantar einn stein í vegghleðsluna, þannig að kirkjan er í raun aldrei fullgerð. Þá var farið til Lom og Vaga, þar sem stafkirkjur voru skoðaðar. Okkur nemendum bauðst að taka þátt í að losa um trjárætur eða það sem skilið er eftir þegar skógur er högginn. Rótunum var safnað saman og fluttar að skólanum, þær átti síðan að höggva í „tjöremile“ og brenna (eða svíða ) og fá rennandi tjöru („milebrent tjöre“) til að bera sem vatnsvörn á það sem smíðað var hverju sinni á svæðinu. Það er orðin siður að brenna „mile“ á hverju vori og er boðið sérstaklega til slíkrar athafnar sem fer fram í byggðarsögugarð- Bjálkahús með torfþaki. Trjástofn í sögun. Íverustaður skógarhöggs - manna. Eldstæði var haft við klettavegginn. Kynskiptur „kamar“. Stórviðarsögin eftir uppbyggingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.