Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 63

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 63
61SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 að töluvert í íbætur í grenilundi þar sem þurrara er; mildar það allt yfirbragð greniskógarins, sem hætt- ir til að verða dálítið þungbúinn ásýndar. Eins og plöntulistinn sem hér fylgir ber með sér eiga u.þ.b. 70 tegundir trjáa og runna sér fulltrúa í Drumbodds- staðalandi. Þær þrífast auðvitað misvel, en margt lif- ir nú í skjólinu sem ekki þreifst áður. Sumur hafa verið hlý undanfarinn áratug og skilar það sér í vexti og viðgangi trjánna. Þó verður þess vel vart að hin ótímabæru frost sem áður er minnst á setja skorður við ræktun tegunda sem þurfa langan vaxtartíma eða eru aðlagaðar hafrænni skilyrðum. Þannig hefur hin rómaða landgræðsluplanta sitkaelri reynst handónýt þótt aðrar frænkur hennar dafni vel. Sitkagrenið er öflugt og er komið í 8 metra þar sem skilyrði eru góð, en vaxtarlagi þess er stundum ábótavant; það á það til að toppbrotna um mitt sumar. Hvítsitkag- renið (sitkabastarður) hefur betra vaxtarlag en vex eitthvað hægar. Rauðgrenið er fallegast grenitrjáa, heldur toppi mjög vel og vex alveg prýðilega þar sem skilyrði eru góð. Það er framtíðartré á þessum slóð- um með auknu skjóli. Blágrenið vex hægt en örugg- lega; í köldum, mosavöxnum og blautum hrísmóa sem ekki hlýnar fyrr en um mitt sumar þrífst ekkert nema þetta háfjallatré. Stafafura hefur dafnað vel og er farin að sá sér víða. Hún þrífst í mögru landi og lifir næstum 100% þar sem lítil samkeppni er, en á það til að kræklast illa þar sem snjór leggst á hana. Skagway-kvæmið vill verða greinamikið, en við því má sjá með því að planta hæfilega þétt. Lindifuran prýðir með sínum blágræna lit og silkifura af Balkanskaga gerir það líka þótt hún sé hér á ystu mörkum mögulegs vaxt- arsvæðis. Rússalerki er hraðvaxta í æsku hér eins og annarsstaðar. Það hefur mest verið ræktað til skjóls og tilbreytingar; þarf að vera á mjög þurru landi, helst í skriðum eða mel, til þess að ná fallegu lagi; annars er það kræklótt og margstofna. Horft til suðausturs í átt að Hvítá. Fjær er asparskógur að vaxa upp úr örgum snarrótarmó og grenitré innanum. Nær klettum má sjá stafafuru og lerki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.