Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 9
Bjarki Þór Grönfeldt og Vífill Karlsson
9 ..
Tafla 2. Lýsandi tölfræði óháðu breytanna
Óháðar breytur Lýsing Fjöldi Meðalt. Staðalfrv.
Aldur Náttúrulegur lógaritmi af lífaldri þátttakanda 2743 3,878 0,331
Árið 2020 Leppbreyta um hvort svörin koma úr könnun frá
2016 og 2017 eða 2020, 1 ef 2020 annars 0.
2863 0,564 0,496
BSES Leppbreyta um hvort þátttakandi býr í blönduðu
sveitarfélagi sem ekki rekur sinn eigin skóla, 1 ef
svo er.
2820 0,002 0,042
BSST Leppbreyta um hvort þátttakandi býr í blönduðu
sveitarfélagi sem hefur sértekjur, 1 ef svo er.
2820 0,069 0,254
Býr einn/ein/eitt Leppbreyta um hvort þátttakandi býr einn, 1 ef býr
einn.
2836 0,130 0,336
Börn á heimili Leppbreyta um hvort það séu börn á heimili þátt-
takanda, 1 ef svo er.
2849 0,431 0,495
DSES Leppbreyta um hvort þátttakandi býr í hreinu dreif-
býlissveitarfélagi sem ekki rekur sína eigin skóla,
1 ef svo er.
2820 0,027 0,162
DSST Leppbreyta um hvort þátttakandi býr í hreinu dreif-
býlissveitarfélagi sem hefur sértekjur (sjá nánari
umfjöllun um þau í meginmáli), 1 ef svo er.
2820 0,043 0,203
DSSTES Leppbreyta um hvort þátttakandi býr í hreinu dreif-
býlissveitarfélagi sem ekki rekur sinn eigin skóla
og hefur sértekjur, 1 ef svo er.
2820 0,023 0,149
Hrein sveit án skóla Leppbreyta um hvort þátttakandi býr í hreinu dreif-
býlissveitarfélagi, 1 ef svo er.
2820 0,120 0,325
Íbúar Náttúrulegur lógaritmi af fjölda íbúa í sveitarfélagi
sem þátttakandi býr í.
2820 7,044 1,037
Kyn Leppbreyta um hvort þátttakandi er karl eða kona,
1 ef karl.
2743 0,439 0,496
Menntunarstig Raðtölubreyta fyrir menntunarstig þátttakanda: 1
ef grunnskólapróf er lengsta skólaganga þátttak-
anda, 2 ef próf af styttri námsbrautum framhalds-
skóla, 3 ef próf í iðngrein, 4 ef stúdentspróf, 5 ef
grunnnám í háskóla (BA, BS eða sambærilegt), 6
ef framhaldsnám í háskóla (MS, MA, PhD).
2862 3,000 1,845
Uppruni Leppbreyta um uppruna þátttakanda, 1 ef uppruni
þátttakanda er ekki Ísland. Hér var ekki Ísland ef
þátttakandi hafði erlent ríkisfang eða kaus að svara
könnuninni ekki á Íslensku.
2814 0,075 0,264
DS = Dreifbýlissveitarfélag, BS = Blandað sveitarfélag, ES = Ekki skóli, SE = Sértekjur. Meðaltal og staðalfrávik eru náttúrulegur lóga-
ritmi af raunverulegum gildum meðalaldurs og fjölda íbúa. Meðalaldur þátttakenda er því 48,33 ár og meðalíbúafjöldi 1146. Athugið að
meðaltal tvígildra breyta má lesa sem hlutfallstölu, t.d. er meðaltal „býr einn/ein/eitt“ 0,130 sem þýðir að 13,0% svarenda bjuggu einir.