Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Side 65
Eyrún María Rúnarsdóttir
65 ..
unglingum finnist þeir taugaóstyrkir X2 (4, N=785) =11,4, p = 0,022. Munurinn var ekki marktækur
fyrir svefnerfiðleika, depurð eða pirring og skapvonsku.
Spurningin um mun á umkvörtunum eftir búsetu er einnig ávörpuð í töflu 2. Þar eru sýnd meðal-
töl og staðalfrávik sállíkamlegra umkvartana, eftir að búið er að leggja svör saman í heildarskor.
Meðaltöl eru sýnd á svæðunum þremur eftir kyni og aldri í samræmi við rannsóknarspurningu um
tengsl þess við líðan. Einnig eru sýnd meðatöl efnhagslegrar stöðu eftir búsetu og meðalfjöldi vina
eftir búsetu.
Tafla 2. Meðaltöl og staðalfrávik líðanar, vina og efnahags fjölskyldu
Höfuðborgar-
svæði
M (SF)
Suðurnes
M (SF)
Vestur- og
Norðurland
M (SF)
Sállíkamlegar umkvartanir (0 –32) Allir
Stúlkur
11,5 (8,2)
13,1 (7,9
9,6 (7,4)
11,2 (7,8)
9,4 (7,5)
10,3 (7,8)
Piltar 9,9 (8,1)) 7,9 (6,7) 8,5 (7,5)
8. bekkur 11,5 (9,2) 7,4 (6,7) 7,3 (7,3)
9. bekkur 11,1 (7,2 10,9 (7,0) 9,8 (6,8)
10. bekkur 11,9 (7,9)) 10,9 (8,0) 10,8 (8,1)
Efnahagur fjölskyldu (FAS) (0 –13) 9,4 (2,2) 9,2 (1,7) 8,8 (1,6)
Fjöldi vina (0–12,5) Íslenskur uppruni 8,3 (4,3) 8,5 (4,1) 8,2 (4,2)
Erlendur uppruni
Eingöngu samskipti við á neti
4,2 (4,1)
3,7 (4,5)
3,3 (3,5)
3,3 (4,1)
3,1 (3,4)
3,9 (4,3)
Meðaltal umkvartana var marktækt hærra hjá unglingum á höfuðborgarsvæði (M = 11,5) í saman-
burði við unglinga sem búsettir voru í byggðakjörnum á hinum svæðunum (M = 9,6 og 9,4), F(2,
413) = 6,33, p < 0,01. Minnt er á að skor fyrir sállíkamlegar umkvartanir gátu verið á bilinu 0–32.
Mynd 2. Sálrænar umkvartanir og svefnerfiðleikar eftir búsetu
56%
61%
61%
58%
61%
61%
44%
49%
49%
64%
74%
71%
27%
25%
25%
30%
31%
34%
41%
41%
41%
23%
21%
21%
17%
14%
14%
12%
8%
5%
15%
10%
10%
13%
5%
8%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Erfitt með að sofna - Höfuðborgarsvæði
Erfitt með að sofna - Suðurnes
Erfitt með að sofna - Vestur- og Norðurland
Verið dapur/döpur - Höfuðborgarsvæði
Verið dapur/döpur - Suðurnes
Verið dapur/döpur - Vestur- og Norðurland
Verið pirruð/aður eða skapvond(ur) - Höfuðborgarsvæði
Verið pirruð/aður eða skapvond(ur) - Suðurnes
Verið pirruð/aður eða skapvond(ur) - Vestur- og Norðurland
Verið taugaóstyrk(ur) - Höfuðborgarsvæði
Verið taugaóstyrk(ur) - Suðurnes
Verið taugaóstyrk(ur) - Vestur- og Norðurland
Hversu oft hefur þú fundið fyrir eftirfarandi á síðustu sex mánuðum?
Mánaðarlega eða sjaldnar Vikulega eða oftar en einu sinni í viku Hér um bil daglega