Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 64

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 64
Styrkur í smæðinni. Líðan og samskipti unglinga í smærri og stærri byggðalögum 64 .. kí-kvaðrat og sýnir mynd 1 tíðni verkja og svima en mynd 2 tíðni annarrar vanlíðanar. Fyrsta rann- sóknarspurningin beindist að sállíkamlegum umkvörtunum unglinga og hvort finna mætti mun á þeim umkvörtunum á búsetusvæðunum þremur. Þeirri spurningu er fyrst svarað með ofangreindum myndum en þar næst með því að bera saman meðaltöl samanlagðrar vanlíðanar eftir svæðum, kyni og aldri. Mynd 1. Höfuð- bak, og magaverkir, svimi og svefnerfiðleikar eftir búsetu. 60% 57% 69% 64% 76% 71% 66% 68% 74% 69% 71% 77% 30% 35% 21% 27% 20% 20% 20% 24% 20% 21% 20% 15% 10% 8% 10% 9% 4% 9% 14% 8% 6% 10% 9% 8% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Höfuðverk - Höfuðborgarsvæði Höfuðverk - Suðurnes Höfuðverk - Vestur- og Norðurland Magaverk - Höfuðborgarsvæði Magaverk - Suðurnes Magaverk - Vestur- og Norðurland Bakverk - Höfuðborgarsvæði Bakverk - Suðurnes Bakverk - Vestur- og Norðurland Fengið svima - Höfuðborgarsvæði Fengið svima - Suðurnes Fengið svima - Vestur- og Norðurland Hversu oft hefur þú fundið fyrir eftirfarandi á síðustu sex mánuðum? Mánaðarlega eða sjaldnar Vikulega eða oftar en einu sinni í viku Hér um bil daglega Sé horft til tíðni verkja sýnir mynd 1 að á höfuðborgarsvæðinu var algengara að unglingar fyndu vikulega eða oftar fyrir einhvers konar verkjum. Tíðni þess var 40% fyrir höfuðverki, 36% fyrir maga- verki og 24% fyrir bakverki en yfirleitt nokkuð lægri í öðrum landshlutum. Í flestum tilvikum segist hærra hlutfall unglinga á höfuðborgarsvæðinu en á öðrum svæðum finna hér um bil daglega til verkja eða svima eða á bilinu 9–14%. Þetta hlutfall er á bilinu 4–9% á Suðurnesjum og 6–10% á Vestur- og Norðurlandi. Á síðastnefnda svæðinu finna unglingar sjaldnast til höfuðverkja (69%), bakverkja (74%) og svima (77%). Unglingar á Suðurnesjum finna bæði sjaldnast fyrir magaverk (76%) og oftar fyrir höfuðverk sé miðað við hlutfall þeirra sem finna til höfuðverkja einu sinni í viku eða oftar (43%). Marktækur munur er á tíðni höfuðverkja hjá unglingum á svæðunum þremur samkvæmt kí-kvaðrat prófinu X2 (4, N=791) = 9,96, p = 0,041 á tíðni magaverkja X2 (4, N=791) =10,80, p = 0,029 og á tíðni bakverkja X2 (4, N=786) =10,90, p=0,028. Ekki var marktækur munur á tíðni svima. Mynd 2 sýnir tíðni umkvartana svo sem um depurðar, pirrings eða skapvonsku og að vera tauga- óstyrk(ur). Séu myndirnar tvær bornar saman má sjá að heldur algengara er að unglingar finni fyrir pirringi, depurð og svefnerfiðleikum en líkamlegum verkjum, svima eða taugaóstyrk. Til að mynda var hlutfall þeirra sem eiga erfitt með að sofna vikulega eða oftar 44% á höfuðborgarsvæðinu, 46% finna til taugaóstyrks þetta oft, 42% segjast finna til depurðar einu sinni eða oftar í viku og 57% verða pirruð eða skapvond einu sinni eða oftar í viku. Þetta hlutfall er 35–40% fyrir verki. Heldur færri finna til slíkrar vanlíðanar utan höfuðborgarsvæðis. Þannig má sjá að 26% unglinga á Suður- nesjum og 29% á Vestur- og Norðurlandi finna vikulega eða oftar fyrir taugaóstyrk, 51% unglinga á Suðurnesjum og Vestur- og Norðurlandi verða pirruð eða skapvond einu sinni eða oftar í viku og 39% unglinga á þeim svæðum á erfitt með svefn. Munur á svæðum var marktækur í tilviki þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.