Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 132

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 132
Áhrif búsetu á vinnuumhverfi starfsfólks á opinbera vinnumarkaðinum 132 .. Tafla 2. Vinnutengd streita, starfsánægja og félagslegur stuðningur frá yfirmönnum og vinnufélögum Fjöldi Meðaltal Staðal- frávik Lægsta gildi Hæsta gildi Spönn Vinnutengd streita 4881 14,66 6,89 0 36 36 Almenn starfsánægja 5218 4,19 0,81 1 5 4 Félagslegur stuðningur frá yfirmönnum 4422 4,11 0,97 1 5 4 Félagslegur stuðningur frá vinnufélögum 4414 4,19 0,84 1 5 4 Tafla 3 sýnir niðurstöður fyrir vinnutengda streitu, almenna starfsánægju og félagslegan stuðning frá yfirmönnum og vinnufélögum greint eftir staðsetningu og fjárhagsstöðu sveitarfélags. Niðurstöð- urnar sýndu að meðaltal fyrir vinnutengda streitu var hærra hjá þeim sem störfuðu hjá sveitarfélagi á landsbyggðinni (M = 14,86; sf = 6,7) en höfuðborgarsvæðinu (M = 14,48; sf = 6,9) þó munurinn á meðaltölunum hafi ekki reynst marktækur (t(4879) = 1,94; p = 0,052). Rúm 54% þátttakenda sem störfuðu hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu mældust yfir viðmiðunarmörkum fyrir vinnu- tengda streitu og rúm 56% þátttakenda sem störfuðu hjá sveitarfélögum á landsbyggðinni. Munurinn á þessum hlutföllum reyndist heldur ekki marktækur (χ2 (1, 4881) = 1,9; p > 0,05). Niðurstöðurnar sýndu einnig að þeir sem störfuðu hjá sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu voru almennt ánægðari í starfi (M = 4,23; sf = 0,8) en þeir sem störfuðu hjá sveitarfélagi á landsbyggðinni (M = 4,14; sf = 0,8) og reyndist munurinn marktækur (t(5216) = 4,21; p < 0,001). Hvað félagslegan stuðning varðar þá má sjá að þátttakendur sem störfuðu hjá sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu töldu sig oftar fá félags- legan stuðning frá yfirmönnum (M = 14,13; sf = 1,0) en þátttakendur sem störfuðu hjá sveitarfélagi á landsbyggðinni (M = 14,10; sf = 1,0). Munurinn á meðaltölunum reyndist þó ekki marktækur (t(4220) = 1,08; p > 0,05). Hins vegar þegar kom að félagslegum stuðningi frá vinnufélögum mældist meðaltalið nær það sama hjá starfsfólki hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu (M = 14,19; sf = 0,9) og landsbyggðinni (M = 14,19; sf = 0,8) sem þýðir að ekki var munur á upplifun þátttakenda á félagslegum stuðningi frá vinnufélögum eftir því hvort þeir störfuðu hjá sveitafélagi á höfuðborgar- svæðinu eða landsbyggðinni (t(4422) = -0,10; p > 0,05). Niðurstöðurnar sýndu að meðaltal fyrir vinnutengda streitu var mun hærra hjá þátttakendum sem störfuðu hjá sveitarfélögum með veika fjárhagsstöðu (M = 14,99; sf = 7,0) en þeim sem störfuðu hjá sveitarfélögum með sterka fjárhagsstöðu (M = 13,39; sf = 6,6) og reyndist munurinn á meðal- tölunum marktækur (t(4879) = 3,06; p < 0,001). Rúm 53% þátttakenda sem störfuðu hjá sveitarfélögum með sterka fjárhagsstöðu mældust yfir viðmiðunarmörkum fyrir vinnutengda streitu og tæp 58% þátttakenda sem störfuðu hjá sveitarfélögum með veika fjárhagsstöðu. Munurinn á þessum hlut- föllum reyndist marktækur (χ2 (1, 4881) = 8,8; p < 0,05) sem þýðir að starfsfólk sem starfaði hjá sveitar- félagi með veika fjárhagsstöðu mældist í meira lagi með vinnutengda streitu en starfsfólk sem starf- aði hjá sveitarfélagi með sterka fjárhagsstöðu. Niðurstöðurnar sýna einnig að þeir sem störfuðu hjá sveitarfélagi með veika fjárhagsstöðu voru almennt ánægðari í starfi (M = 4,20; sf = 0,8) en þeir sem störfuðu hjá sveitarfélagi með sterka fjárhagsstöðu (M = 4,18; sf = 0,8) þó munurinn á meðal- tölunum reyndist ekki marktækur (t(5216) = -0,77; p > 0,05). Jafnframt kom í ljós að meðaltal fyrir félagslegan stuðning frá yfirmönnum var lægra hjá þeim sem störfuðu hjá sveitarfélagi með veika fjárhagsstöðu (M = 4,03; sf = 1,0) en þeirra sem störfuðu hjá sveitarfélagi með sterka fjárhagsstöðu (M = 4,18; sf = 0,9). Munurinn á meðaltölunum reyndist marktækur (t(4420) = 5,07; p < 0,001). Þetta þýðir að starfsfólk sveitarfélaga með sterka fjárhagsstöðu taldi sig fá oftar félagslegan stuðning frá yfirmönnum en starfsfólk sem starfaði hjá sveitarfélagi með veika fjárhagsstöðu. Hins vegar þegar skoðaður var munurinn á meðaltölum fyrir félagslegan stuðning frá vinnufélögum og fjárhagsstöðu sveitarfélaga reyndist hann ekki marktækur (t(4422) = 1,22; p > 0,05) þó meðaltalið fyrir starfsfólk hjá sveitarfélögum með sterka fjárhagsstöðu (M = 4,20; sf = 0,9) hafi mælst hærra en hjá starfsfólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.