Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 176
Aðskilin búseta: Búsetumynstur pólskra innflytjenda í Reykjavík
176 ..
Mynd 10. Miðgildi ráðstöfunartekna pólskra innflytjenda í mismunandi skólahverfum og
svæðum Reykjavíkurborgar árið 2020
16
Mynd 10. Miðgildi ráðstöfunartekna pólskra innflytjenda í mismunandi skólahverfum og svæðum
Reykjavíkurborgar árið 2020
Niðurstöðurnar sem er fjallað um í þessum hluta þessarar greinar eru ekki hliðhollar almennum
aðlögunarkenningum (stangast á við tilgátu 3). Búsetumynstur tekjuhærri pólskra innflytjenda eru
ekki líkari búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn almennt og ólíkari búsetumynstrum
þeirra á sama tekjubili. Niðurstöðurnar hrekja hins vegar hvorki tilgátu 4 né 5. Saman söfnun pólskra
innflytjenda í eldri úthverfunum getur verið til marks um að meðlimir hópsins sækist eftir því að búa
nærri hverjum öðrum, eða að minnsta kosti þeim hluta pólskra innflytjenda sem er hvað líkastur
þeim hvað varðar tekjur og lengd búsetu á landinu (tilgáta 5). Það er hins vegar einnig mögulegt að
pólskir innflytjendur eigi erfitt með að finna sér búsetu utan hverfa með lægri tekjur þó þeir séu ekki
bundnir við eitthvað tiltekið hverfi eða svæði (tilgáta 4).
Umræða
Í þessari grein var reynt að svara rannsóknarspurningunni: „Hvort falla búsetumynstur pólskra
innflytjenda í Reykjavík best að kenningum um almenna, sértæka eða lagskipta aðlögun?“
Niðurstöðurnar sem voru birtar í greininni virðast flestar stangast á við almennar aðlögunarkenningar,
það er að til að byrja með myndist saman söfnun innflytjenda með sama uppruna í lágtekjuhverfum
en með lengri dvöl og hækkandi tekjum flytja innflytjendur úr þessum hverfum og dreifast yfir
borgina. Það voru tvær tilgátur sem voru sértækar fyrir almennar kenningar um aðlögun:
T2: Samsöfnunin er tímabundið ástand, með tímanum dregur úr aðskilinn búsetu pólskra
innflytjenda.
T3: Því lengur sem pólskir innflytjendur hafa búið á Íslandi og því hærri sem tekjur þeirra eru,
því líklegri eru þeir til að búa í hverfum með lágt hlutfall pólskra innflytjenda.
Mynd 3 sýndi að búsetumynstur pólska innflytjendahópsins í heild sinni hafa ekki orðið líkari
búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn þar sem af er þessari öld. Það mælir gegn tilgátu
2. Þegar pólskum innflytjendum var skipt upp eftir tekjum og lengd búsetu bentu niðurstöðurnar ekki
til þess að búsetumynstur pólskra innflytjenda yrði líkari búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan
bakgrunn við lengri dvöl eða hærri tekjur. Það mælir gegn tilgátu 3. Aftur á móti er tvennt sem er í
samræmi við tilgátu 3. Það fyrra er að pólskir innflytjendur í mörgum nýrri úthverfunum (þar sem
0 kr
1.000.000 kr
2.000.000 kr
3.000.000 kr
4.000.000 kr
5.000.000 kr
6.000.000 kr
N
ýr
ri
út
hv
er
fin
Ri
m
as
kó
li
N
or
ðl
in
ga
sk
ól
i
In
gu
nn
ar
sk
ól
i
Se
lá
ss
kó
li
Sæ
m
un
da
rs
kó
li
D
al
sk
ól
i
Bo
rg
as
kó
li
H
ús
as
kó
li
H
am
ra
sk
ól
i
En
gj
as
kó
li
Fo
ld
as
kó
li
Á
rtú
ns
sk
ól
i
K
lé
be
rg
ss
kó
li
El
dr
i ú
th
ve
rfi
Á
rb
æj
ar
sk
ól
i
Br
ei
ðh
ol
tss
kó
li
Ö
ld
us
el
ss
kó
li
Fe
lla
sk
ól
i
H
ól
ab
re
kk
us
kó
li
Se
lja
sk
ól
i
V
es
tu
rta
ng
in
n
G
ra
nd
as
kó
li
M
el
as
kó
li
Su
ðu
r R
ey
kj
av
ík
V
og
as
kó
li
Á
lft
am
ýr
ar
sk
ól
i
Fo
ss
vo
gs
sk
ól
i
Br
ei
ða
ge
rð
iss
kó
li
H
va
ss
al
ei
tis
sk
ól
i
N
or
ðu
rs
trö
nd
in
La
ng
ho
lts
sk
ól
i
La
ug
ar
ne
ss
kó
li
H
lið
as
kó
li
H
át
ei
gs
sk
ól
i
A
us
tu
rb
æj
ar
sk
ól
i
V
es
tu
rb
æj
ar
sk
ól
i
Niðurstöðu nar sem er fjallað um í þessum hluta þessarar greinar eru ekki h iðho lar almennum
aðlögunarke ningum (st ngast á við tilgátu 3). Búsetumynstur tekjuhærri pólskra innflytj nda eru
ekki líkari búsetumynstrum borgarbúa með í le sk n bakgrunn almennt og ólíkari búsetumynstrum
þeirra á s ma tekjubili. Niðurstöðurnar hrekja hins vegar hvorki tilgátu 4 né 5. Saman söfnun pólskra
innflytjenda í eldri úthverfunum getur verið til marks um að meðlimir hópsins sækist eftir því að
búa nærri hverj öðrum, eða að minnsta kosti þeim hluta pólskra in flytj nda sem er hv ð líkastur
þeim hvað varðar tekjur og lengd búsetu á landinu (tilgáta 5). Það er hins vegar einnig mögulegt að
pólskir innflytjendur eigi erfitt með að finna sér búsetu utan hverfa með lægri tekjur þó þeir séu ekki
bundnir við eitthvað tiltekið hverfi eða svæði (tilgáta 4).
Umræða
Í þessari grein var reynt að svara rannsóknarspurningunni: „Hvort falla búsetumynstur pólskra inn-
flytjenda í Reykjavík best að kenningum um almenna, sértæka eða lagskipta aðlögun?“ Niðurstöð-
urnar sem voru birtar í greininni virðast flestar stangast á við almennar aðlögunarkenningar, það er
að til að byrja með myndist saman söfnun innflytjenda með sama uppruna í lágtekjuhverfum en með
lengri dvöl og hækkandi tekjum flytja innflytjendur úr þessum hverfum og dreifast yfir borgina. Það
voru tvær tilgátur sem voru sértækar fyrir almennar kenningar um aðlögun:
T2: Samsöfnunin er tímabundið ástand, með tímanum dregur úr aðskilinn
búsetu pólskra innflytjenda.
T3: Því lengur sem pólskir innflytjendur hafa búið á Íslandi og því hærri sem
tekjur þeirra eru, því líklegri eru þeir til að búa í hverfum með lágt hlut-
fall pólskra innflytjenda.
Mynd 3 sýndi að búsetumynstur pólska innflytjendahópsins í heild sinni hafa ekki orðið líkari bú-
setumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn þar sem af er þessari öld. Það mælir gegn tilgátu
2. Þegar pólskum innflytjendum var skipt upp eftir tekjum og lengd búsetu bentu niðurstöðurnar ekki
til þess að búsetumynstur pólskra innflytjenda yrði líkari búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan
bakgrunn við lengri dvöl eða hærri tekjur. Það mælir gegn tilgátu 3. Aftur á móti er tvennt sem er í
samræmi við tilgátu 3. Það fyrra er að pólskir innflytjendur í mörgum nýrri úthverfunum (þar sem
pólskir innflytjendur eru fáir) eru með lengstu búsetuna á landinu. Það seinna er að sambandið á
milli búsetumynstra og tekna íbúa skólahverfa eru veikari á meðal þeirra pólsku innflytjenda sem