Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 45

Saga - 2017, Blaðsíða 45
kristrún halla helgadóttir Manntalið 1729 og fyrirætlanir um flutninga fólks til Grænlands Manntalið 1729 er um margt áhugaverð heimild. Það nær yfir þrjár sýslur landsins, þar er allra heimilismanna getið með nafni auk þess sem sýslumenn, sem sáu um framkvæmdina, tóku upp hjá sér að sleppa skráningum vísvitandi eða bæta við upplýsingum sem ekki var óskað eftir. kallað var eftir skráningu fólks í átta sýslum en aðeins er vitað um manntöl úr þremur þeirra. Ástæða manntalstökunnar voru fyrirmæli frá dönskum stjórnvöldum um að finna einstaklinga hér á landi sem vildu flytja til Grænlands. Tíminn var skammur og tók amt - maður þá ákvörðun að láta skrá manntal til þess að leggja fyrir konung svo hann gæti sjálfur valið þá einstaklinga sem hann vildi senda, nauðuga eða viljuga, til Grænlands. Hér er því haldið fram að hinn sér- staki aðdragandi manntalsins, sem hér verður rakinn í ákvörðunum stjórnvalda og bréfasamskiptum æðstu ráðamanna, hafi haft afgerandi áhrif á skráningu þess og þar með heimildargildi. Nokkrar veigamiklar breytingar urðu í stjórnsýslu danska ríkisins á síðari hluta 17. aldar og í upphafi 18. aldar. Þegar einveldi komst á í Danmörku árið 1660 urðu embættismenn atkvæðamiklir í stjórnun ríkisins og voru meðal annars embætti stiftamtmanna og amtmanna stofnuð. Íslendingar urðu þó ekki varir við miklar breytingar fyrst í stað því embætti stiftamtmanns yfir Íslandi var ekki komið á fót fyrr en eftir að Henrik Bjelke lést, árið 1683, en hann var síðasti léns - maður hér á landi. Embætti landfógeta með aðsetur á Íslandi var stofnað árið 1684 og sá hann um Jarðabókarsjóð en í hann fóru tekjur konungs og útgjöld hér á landi. Það var ekki fyrr en árið 1688 sem stofnað var embætti amtmanns með aðsetur á Íslandi. Sænski sagnfræðingurinn Harald Gustafsson telur að þótt Ísland hafi fengið sams konar stjórnsýslukerfi og aðrir hlutar danska konungsríkisins hafi kerfið ekki farið að virka hér að ráði fyrr en um 40 árum síðar. Má í því sambandi benda á að fyrsti stiftamtmaðurinn yfir Íslandi, Ulrik Christian Gyldenløve, var einungis fimm ára að aldri þegar Saga LV:1 (2017), bls. 43–73 G R E I N A R Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.