Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SKOÐAIMAKANIVIANIR Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans Sjálfstæðisflokkur fengi 38,2% atkvæða — Alþýðuflokkur 6,8% SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 38,2% atkvæða ef kosið væri til alþingis nú samkvæmt þeim sem tóku afstöðu í þjóð- málakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla íslands 30. apríl til 5. maí síðastliðinn. Mælist Sjálfstæðisflokkurinn nú með meira fylgi en hann hefur fengið í könnunum Félagsvísindastofn- unar frá síðustu kosningum. Könnunin var gerð fyrir Morgun- blaðið um fylgi við stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórn- ina. Ekki var marktæk breyting á stuðningi við ríkisstjórnina frá síðustu könnun í nóvember 1993. Ölíkar niðurstöður Kannan- ir á ólík- um tíma ÓSAMRÆMI í niðurstöðum skoðanakannana Félagsvísinda- stofnunar og Gallups má mögu- lega skýra að einhverju leyti með þjóðfélagsumræðunni þeg- ar kannanirnar voru gerðar og að aldursbil úrtakanna eru ekki þau sömu. Könnun Gallup stóð frá 22. apríl til 2. maí, en Fé- lagsvísindastofnun var að frá 30. apríl til 5. maí. Úrtak Fé- lagsvísindastofnunar er 1500 manns en 1200 manns hjá Gall- up. 15,5% neituðu að svara eða voru óráðnir hjá Félagsvísinda- stofnun en 13% hjá Gallup. „Ætii skýringin á mismunandi framsóknar- fylgi sé ekki sú að Hall- dór Ás- grímsson tók við Stefán flokknum Ólafsson daginn sem við byijuðum könnunina og hann var mikið í fjölmiðlum næstu daga. Fram að því hafði umræðan verið fremur neikvæð í garð framsóknarmanna," sagði Stefán Ólafsson prófessor og forstöðumaður Félagsvísinda- stofnunar. „Það kann líka að hafa orðið einhver tilfærsla á fylgi frá Alþýðuflokknum yfir á Framsóknarflokkinn. Úrtakið hjá Gallup er frá 18 ára tii 69 ára, en við förum upp í 75 ára aldursúrtak og það getur skýrt þennan mun að einhveiju leyti einnig. Úrtakið hjá okkur er stærra og því heldur öruggara." Tilviljanakenndar sveiflur Þorlákur Karlsson, lektor við félagsvísindadeild og sérfræð- ingur hjá Gallup, telur að miklu meira þurfi til að skýra þennan mun á niður- stöðum en mismunandi aldursmörk þeirra sem spurðir voru. „Þama geta komið til til- viljana- kenndar sveiflur, að þeir hafi til dæmis lent á úrtaki sem gaf Alþýðuflokkinn í lágmarki en við á úrtaki sem gaf niður- stöðu í hámarki," segir Þorlák- ur. Þorlákur er sama sinnis og Stefán að neikvæð umræða um Framsóknarflokkinn, meðan könnun Gallup stóð, geti skýrt mun fylgis að hluta. Þijár spumingar voru lagðar fyrir svarendur. Fyrsta spurningin var: Ef alþingiskosningar væru haldnar á morgun, hvaða flokk eða lista heldurðu að þú myndir kjósa? 35,2% svarenda vissu það ekki og voru þá spurðir: En hvaða flokk eða lista fínnst þér líklegast að þú myndir kjósa? Enn vom 21,3% svarenda ekki vissir og var þá spurt hvort þeir héldu líklegra að þeir kysu Sjálfstæðisflokkinn eða einhvem annan flokk eða lista. Þegar þessi svör voru lögð saman fór hlutfall óráðinna niður í 6,6% og 8,9% neituðu að svara. Þeim sem töldu líklegt að þeir styddu einhvern annan flokk eða lista en Sjálfstæðisflokkinn var skipt í sömu innbyrðis hlutföilum og fengust við fyrri tvær spurning- arnar. Breytingar á flokkafylgi í kosningunum 1991 fékk Sjálf- stæðisflokkurinn 38,6% atkvæða. Samkvæmt könnunum Félagsvís- indastofnunar minnkaði fylgi flokksins eftir kosningarnar og mældist lægst í maí í fyrra, 25,7%. í nóvember 1993 mældist fylgi flokksins 33,8% og nú 38,2%. Al- þýduflokkurinn mælist nú með 6,8% fylgi en naut stuðnings 10,2% í könnun fyrir ári og hlaut 15,5% atkvæða í kosningunum 1991. Samanlagt fylgi stjórnar- flokkanna samkvæmt þessari mælingu er því 45% en var 35,9% fyrir ári. Framsóknarflokkurinn nýtur stuðnings fjórðungs þeirra sem tóku afstöðu, fyrir ári mældist flokkurinn með 27,5% fylgi og hlaut 18,9% í kósningunum 1991. Kvennalistinn naut stuðnings 15,4% þeirra sem tóku afstöðu, fyrir ári mældist stuðningurinn 18% en listinn hlaut 8,3% atkvæða í kosningunum 1991. Alþýðu- bandalagið mældist nú með 13,9% fylgi, fyrir ári mældist fylgið GALLUP-fyrirtækið gerði síma- könnun fyrir Ríkisútvarpíð og var hún gerð dagana 22. apríl til 2. maí. Niðurstöður eru nokkuð aðrar en í þjóðmálakönnun Félagsvís- indastofnunar fyrir Morgunblaðið, sem gerð var 30. apríl til 5. maí. Mestu munar á mældu fylgi við Framsóknarflokk og Alþýðuflokk. Samkvæmt mælingum Gallups fengi Alþýðuflokkur nú 11,4% fylgi, en 6,8% fylgi í könnnun 17,7% og hlaut flokkurinn 14,4% atkvæða í kosningunum 1991. Greining fylgisins Einnig var fylgi stjómmála- flokkanna greint eftir landshlut- um, kyni og aldri. Alþýðuflokkurinn sækir mikið af fylgi sínu í Reykjaneskjördæmi og Kvennalistinn stendur traust- ustum fótum í Reykjavík. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur hlutfalls- lega mest fylgi á suðvesturhominu og er næststerkastur á lands- byggðinni. Þar stendur Framsókn- arflokkurinn hlutfallslega best að vígi en fylgi Alþýðubandalagsins virðist síst bundið við tiltekinn landshluta. Meirihluti stuðningsmanna allra flokka, nema Kvennalista, eru karlar. Rúmlega fjórðungur kvenna sem svöruðu studdi Kvennalistann en 5,2% karla. Mestur munur á stuðningi kynj- anna er hjá Sjálfstæðisflokki, þar sem 43,6% stuðningsmanna úr hópi svarenda era karlar og 33,3% konur, Framsóknarflokkur naut stuðnings 27,8% karla sem svör- uðu og 21,7% kvenna. Minni mun- ur var á stuðningi Alþýðuflokks og Alþýðubandalags eftir kynjum. Afstaða til ríkisstjórnarinnar Ríkisstjórnin mældist njóta stuðnings 31,5% þeirra sem spurð- ir voru og 43,5% voru henni and- vígir. Fjórðungur svarenda tók ekki afstöðu til stjórnarinnar. Þetta er ekki marktæk breyting frá síðustu könnun. Við könnunina var stuðst við 1.500 manna slembiúrtak úr þjóð- skrá, svarendur voru á aldrinum 18-75 ára og dreifðir um landið. Viðtöl voru tekin í síma og feng- ust alls svör frá 1.093 svarendum. Ætla má að úrtakið endurspegli allvel þjóðina, innan fyrrgreindra aldursmarka. Félagsvísindastofnunar. Fram- sóknarflokkur fengi 19,5% fylgi samkvæmt Gallup en 25% fylgi samkvæmt Félagsvísindastofnun. Gallup mælir nú fylgi Sjálfstæðis- flokks 37%, Alþýðubandalags 14,1% og Kvennalista 17,7%. í könnun Gallup var byggt á 1200 manna slembiúrtaki, könnunin var símakönnun og 13% svarenda vora óákveðnir, eða vildu ekki svara. Þorlákur Karlsson Skoðanakönnun Gallup fyrir RÚV Framsókn tapar en KvennaJisti sígur á Fylgi stjórnmálaflokka Þjóðmálaönnun Félagsvísindastofnunar í apríl og maí 1994 öj* ’tiKiH) Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? Samanburður við fyrri kannanir og kosningar 1991 ! 6.8% Alþýðuflokkur 18,3% Maí 19931 J 10,2% Feb. 1993QF Nóv. 19921 Kosn. 19911 Maí 1994 L Nóv. 1993 f 6,8% □ 10,9% □ 15,5% j 25,0% Framsóknarflokkur j 23,7% 27,5% — j 23,9% ] 23,0% 118,9% Maí 19940 Nóv. 1993 0 Maí 1993 0 Feb. 1993| Nóv. 19921 5 Kosn. 1991 [ Maí 19940 Nóv.1993 Maí 1993 Feb.1993 P33,3% Nóv. 19921.....—........................1 132,5% Sjálfstæðisflokkur ■■B 38,2% 33,8% 38,6% Maí 1994 Nóv. 1993 Maí1993 Feb.1993 Nóv.1992 Kosn.1991 Maí 1994 Nóv.1993 Maí 1993 Feb.1993 Nóv. 1992 [j Kosn. 1991 13,9% 13,6% Alþýðubandalag 17,7% 21,2% 19,3% Kvennalisti 19,9% 18,0% □ 13,5% Reykjavík |_____14,5% Reykjanes I 112,7% Fylgi stjórnmálaflokka greint eftir landshlutum Landsb. I □] 5,9% Reykjavík [ Reykjanes [ Landsb. [ Reykjavík [ Reykjanes Landsb. Reykjavík Reykjanes Landsb. Reykjavík Reykjanes Landsb. 18,0% | 40,1 % | 43,2% I 44,7% 29,1% ] 10,0% 60-75 ára l>gg:g:': 45-59 ára [ 14,5% 35-44 ára | j 4,0% 25-34 ára | , 18,3% 18-24 ára | I 8,5% Fylgi stjórnmálafiokka greint eftir aldri 60-75 ára 45-59 ára 35-44 ára 25-34 ára 18-24 ára 60-75 ára 45-59 ára 35-44 ára 25-34 ára 18-24 ára 60-75 ára 45-59 ára 35-44 ára 25-34 ára 18-24 ára 60-75 ára 45-59 ára 35-44 ára 25-34 ára 18-24 ára 29,2% ■ 41,5% 140,1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.