Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ1994 15 VIÐSKIPTI Sjónvarp Varað við nýrri einokun á sjónvarpi íÞýzkalandi Ríkisskipuð eftirlitsnefnd vill reglur til að hindra helstu fjölmiðlarisana í að reyna að ná fákeppnisstöðu í áskriftarsjónvarpi Bonn. Reuter. EFTIRLITSMENN fijálsra sjónvarpsstöðva í Þýzkalandi leggjast gegn fyrirætlunum samtaka voldugra fyrirtækja um að koma á fót nýju áskriftarsjónvarpi og sjónvarpsþjónustu. Formaður ríkisskipaðrar eftir- litsnefndar fjölmiðla hefur í innan- hússplaggi sakað fjölmiðlarisann Bertelsmann AG, sjónvarpsjöfur- inn Leo Kirch og ríkissfyrirtækið Deutsche Bundespost Telekom um að reyna að ná einokun á áskriftar- sjónvarpi. „Gera verður ráð fyrir að þessir aðilar hafi tekið upp þá stefnu að koma í veg fyrir sam- keppni,“ segir formaðurinn, Hans Hege, í plagginu. Hege hvetur einnig til þess að settar verði nýjar reglur til þess að koma í veg fyrir að nokkurt eitt fyrirtæki geti boðið bæði dag- skrárefni og þjónustu. „Telekom ræður lögum og lofum yfir köplum og símalínum og Kirch og Bertels- mann ráða yfir dagskrárgerð," sagði hann. I þessum mánuði mun fyrir- verksmiðjanna á fyrsta ársfjórðungi jókst í 904 milljónir dollara úr 572 milljónum á sama tíma í fyrra. „Fjár- S hagsstaða okkar er að batna, nýjar tegundir okkar seljast vel og meiri- háttar breytingar sem við höfum hafizt handa um á framkvæmdum okkar og skipulagi munu mun styrkja stöðu Fords gagnvart samkeppni í tækjasamsteypan koma á fót fyrir- tækinu Media Service GmbH í Berlín og því er ætlað að annast grunngerð, markaðsetningu og pöntunarþjónustu fyrir áhorfendur sem vilja áskrift að sjónvarpi og panta horfun á tilteknu efni fyrir umsamið verð eða myndbandsefni sem stendur þeim til boða. Eina áskriftarsjónvarp Þýzka- lands, Premiere, er í eigu Bertels- manns og hefur um 800.000 við- skiptavini, en talið er að heildar- markaðurinn sé 20 milljónir heim- ila.^ Óvíst er hvaða forræði eftirlits- nefndir ríkisins hafa yfir Media Service GmbH. En sameiginlegt ráð þeirra hefur enn ekki sam- þykkt fyrirætlun Bertelsmanns um starfrækslu nýrrar áskrifendarás- ar bama, Kinderkanal, og reynir framtíðinni," sagði Alex Trotman stjórnarformaður í yfirlýsingu. Aður hafði General Motors skýrt frá meiri hagnaði á fyrsta ársíjórð- ungi en við hafði verið búizt - 854 milljónum dollara. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 513,2 milijónum dollara. „Við erum á réttri leið,“ sagði John Smith aðal- framkvæmdastjóri. þar með að neyða fyrirtækjasam- steypuna til þess að minnka hlut sinn í Media Service. Bertelsmann, Kirch og Telekom eiga 30% hlutabréfa hver aðili í Media Service og eiga í samningum við tvær opinberar rásir, ARD og ZDF, um kaup á þeim 10% sem eftir eru. A móti einokun Hege segir í yfirliti um hlutverk það sem eftirlitsmenn fjölmiðla hafi gegnt síðan þýzkt sjónvarp hafi verið fært í fijálsara horf í lok síðasta áratugar að þrátt fyrir strangar hömlur hafi ekki tekizt að koma í veg fyrir að Kirch og Bertelsmann ásamt samstarfsaði- lanum Compagnie Luxembourgo- ise de Telediffusion (CLT) takist að ná undir sig 90% af markaði fjálsra sjónvarpsstöðva. Til þess að bæta fyrir fyrri mis- tök og tryggja fijálsa samkeppni þegar stafræn sjónvarpstækni kemur til skjalanna segir Hege að nýrra laga sé þörf til þess að banna að framleiðendur sjónvarpsefnis nái yfírráðum yfir kapla- og síma- netkerfum. Kaplaeinokun Telekoms hefur haft í för með sér lélega þjónustu og hátt verð fyrir neytendur, sagði Hege. Til þess að ýta undir sam- keppni ætti að leysa kerfíð upp og koma á fót kaplafélögum í hveijum landshluta. Stafræn framtíð Dieter Gallist í stjórn Telekoms vísaði kröfum Heges á bug. „Ljóst er að núverandi kerfí mun halda velli,“ sagði hann og átti við að hlutafélagsfyrirlomulag Media Service. Gallist hafnaði einnig þeirri hugmynd að leysa upp kapla- kerfið og sagði að samspil kapla, gervihnatta og síma yrðu hrað- brautir stafrænnar upplýsingaald- ar, sem Media Service mundi færa sér í nyt. Bílaframleiðsla Ford skilar hagnaði Dearborn, Michigan. Reuter. NETTÓHAGNAÐUR Ford-bifreiða- I ) ) ) ) VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKA. DRIFBÚNAÐUR ER SÉRGRBN OKKAR! optibelt kílreimar - viftureimar - tímareimar ' FARAR - BRODDi RENOLD og OPTIBELT eru leiöandi merki á heimsmarkaði fyrir drif- og flutningskeöjur og reimar. Vörur frá þessum framleiðendum eru þekktar fyrir gæöi. Eigum á lager allar algengar stæröir af keðjum, tannhjólum, reimum og reimskífum. Útvegum meö skömmum fyrirvara allar fáanlegar stæröir og gerðir. Veitum tæknilega ráögjöf viö val á drifbúnaði. RENOLD keöjur og tannhjól %ÁRK Pekking Reynsla Þjónusta® FÁLKiNN SUÐURLANDSBRAUT 8-108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 • VÉLADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • PowerPoint námskeið jffiMÉÍ Tölvu- og verkfræðibjónustan ii \:Éá0á j Tðlvuskóli Halldórs Kristjánssonar Qkuskóli Islands Námskeiö tát aukinna ökuréttinda (melrapfóf) hefst 16. maí nk. Á sama tíma hefst hxtunámskefð og fytglr því ókeypís skyndihjálpamámskelð. Síöasta námskeíðiö á þessarí önn. Innritun stenduryfír. ökuskóli Ísiands hf., Geymiö auglýsinguna. Duggwog 2. s*má S83S41 „Reikningar greiddir .„gjörið svo vel“ Greiðsluþjónusta Vörðunnar er einföld og örugg. Þjónustufulltrúinn sértil þess að regluleg útgjöld séu greidd á eindaga. Varðan vísar þér leiðina að fyrirhyggju ífjármálum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.