Morgunblaðið - 10.05.1994, Side 15

Morgunblaðið - 10.05.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ1994 15 VIÐSKIPTI Sjónvarp Varað við nýrri einokun á sjónvarpi íÞýzkalandi Ríkisskipuð eftirlitsnefnd vill reglur til að hindra helstu fjölmiðlarisana í að reyna að ná fákeppnisstöðu í áskriftarsjónvarpi Bonn. Reuter. EFTIRLITSMENN fijálsra sjónvarpsstöðva í Þýzkalandi leggjast gegn fyrirætlunum samtaka voldugra fyrirtækja um að koma á fót nýju áskriftarsjónvarpi og sjónvarpsþjónustu. Formaður ríkisskipaðrar eftir- litsnefndar fjölmiðla hefur í innan- hússplaggi sakað fjölmiðlarisann Bertelsmann AG, sjónvarpsjöfur- inn Leo Kirch og ríkissfyrirtækið Deutsche Bundespost Telekom um að reyna að ná einokun á áskriftar- sjónvarpi. „Gera verður ráð fyrir að þessir aðilar hafi tekið upp þá stefnu að koma í veg fyrir sam- keppni,“ segir formaðurinn, Hans Hege, í plagginu. Hege hvetur einnig til þess að settar verði nýjar reglur til þess að koma í veg fyrir að nokkurt eitt fyrirtæki geti boðið bæði dag- skrárefni og þjónustu. „Telekom ræður lögum og lofum yfir köplum og símalínum og Kirch og Bertels- mann ráða yfir dagskrárgerð," sagði hann. I þessum mánuði mun fyrir- verksmiðjanna á fyrsta ársfjórðungi jókst í 904 milljónir dollara úr 572 milljónum á sama tíma í fyrra. „Fjár- S hagsstaða okkar er að batna, nýjar tegundir okkar seljast vel og meiri- háttar breytingar sem við höfum hafizt handa um á framkvæmdum okkar og skipulagi munu mun styrkja stöðu Fords gagnvart samkeppni í tækjasamsteypan koma á fót fyrir- tækinu Media Service GmbH í Berlín og því er ætlað að annast grunngerð, markaðsetningu og pöntunarþjónustu fyrir áhorfendur sem vilja áskrift að sjónvarpi og panta horfun á tilteknu efni fyrir umsamið verð eða myndbandsefni sem stendur þeim til boða. Eina áskriftarsjónvarp Þýzka- lands, Premiere, er í eigu Bertels- manns og hefur um 800.000 við- skiptavini, en talið er að heildar- markaðurinn sé 20 milljónir heim- ila.^ Óvíst er hvaða forræði eftirlits- nefndir ríkisins hafa yfir Media Service GmbH. En sameiginlegt ráð þeirra hefur enn ekki sam- þykkt fyrirætlun Bertelsmanns um starfrækslu nýrrar áskrifendarás- ar bama, Kinderkanal, og reynir framtíðinni," sagði Alex Trotman stjórnarformaður í yfirlýsingu. Aður hafði General Motors skýrt frá meiri hagnaði á fyrsta ársíjórð- ungi en við hafði verið búizt - 854 milljónum dollara. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 513,2 milijónum dollara. „Við erum á réttri leið,“ sagði John Smith aðal- framkvæmdastjóri. þar með að neyða fyrirtækjasam- steypuna til þess að minnka hlut sinn í Media Service. Bertelsmann, Kirch og Telekom eiga 30% hlutabréfa hver aðili í Media Service og eiga í samningum við tvær opinberar rásir, ARD og ZDF, um kaup á þeim 10% sem eftir eru. A móti einokun Hege segir í yfirliti um hlutverk það sem eftirlitsmenn fjölmiðla hafi gegnt síðan þýzkt sjónvarp hafi verið fært í fijálsara horf í lok síðasta áratugar að þrátt fyrir strangar hömlur hafi ekki tekizt að koma í veg fyrir að Kirch og Bertelsmann ásamt samstarfsaði- lanum Compagnie Luxembourgo- ise de Telediffusion (CLT) takist að ná undir sig 90% af markaði fjálsra sjónvarpsstöðva. Til þess að bæta fyrir fyrri mis- tök og tryggja fijálsa samkeppni þegar stafræn sjónvarpstækni kemur til skjalanna segir Hege að nýrra laga sé þörf til þess að banna að framleiðendur sjónvarpsefnis nái yfírráðum yfir kapla- og síma- netkerfum. Kaplaeinokun Telekoms hefur haft í för með sér lélega þjónustu og hátt verð fyrir neytendur, sagði Hege. Til þess að ýta undir sam- keppni ætti að leysa kerfíð upp og koma á fót kaplafélögum í hveijum landshluta. Stafræn framtíð Dieter Gallist í stjórn Telekoms vísaði kröfum Heges á bug. „Ljóst er að núverandi kerfí mun halda velli,“ sagði hann og átti við að hlutafélagsfyrirlomulag Media Service. Gallist hafnaði einnig þeirri hugmynd að leysa upp kapla- kerfið og sagði að samspil kapla, gervihnatta og síma yrðu hrað- brautir stafrænnar upplýsingaald- ar, sem Media Service mundi færa sér í nyt. Bílaframleiðsla Ford skilar hagnaði Dearborn, Michigan. Reuter. NETTÓHAGNAÐUR Ford-bifreiða- I ) ) ) ) VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKA. DRIFBÚNAÐUR ER SÉRGRBN OKKAR! optibelt kílreimar - viftureimar - tímareimar ' FARAR - BRODDi RENOLD og OPTIBELT eru leiöandi merki á heimsmarkaði fyrir drif- og flutningskeöjur og reimar. Vörur frá þessum framleiðendum eru þekktar fyrir gæöi. Eigum á lager allar algengar stæröir af keðjum, tannhjólum, reimum og reimskífum. Útvegum meö skömmum fyrirvara allar fáanlegar stæröir og gerðir. Veitum tæknilega ráögjöf viö val á drifbúnaði. RENOLD keöjur og tannhjól %ÁRK Pekking Reynsla Þjónusta® FÁLKiNN SUÐURLANDSBRAUT 8-108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 • VÉLADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKANS • PowerPoint námskeið jffiMÉÍ Tölvu- og verkfræðibjónustan ii \:Éá0á j Tðlvuskóli Halldórs Kristjánssonar Qkuskóli Islands Námskeiö tát aukinna ökuréttinda (melrapfóf) hefst 16. maí nk. Á sama tíma hefst hxtunámskefð og fytglr því ókeypís skyndihjálpamámskelð. Síöasta námskeíðiö á þessarí önn. Innritun stenduryfír. ökuskóli Ísiands hf., Geymiö auglýsinguna. Duggwog 2. s*má S83S41 „Reikningar greiddir .„gjörið svo vel“ Greiðsluþjónusta Vörðunnar er einföld og örugg. Þjónustufulltrúinn sértil þess að regluleg útgjöld séu greidd á eindaga. Varðan vísar þér leiðina að fyrirhyggju ífjármálum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.