Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ1994 47 ÍDAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ VANTAR BÍLA! ur Örn Karlsson, Breiðagerði 33, Reykja- vík. Hann tekur á móti gestum frá kl. 18 laugar- daginn 14. maí nk. í félags- miðstöð múrara, Öndverð- amesi í Grímsnesi. Pennavinir SEXTÁN ára japanskur piltur með margvísleg áhugamál: Narihiro Yíimamoto, 244-1 Akoda, Okayama-shi, Okayama 706, Japan. ÞÝSK kona sem safnar not- uðum símkortum, býðst til að senda í staðinn frímerki, póstkort, límmiða o.s.frv.: Sylvia Schenk, Hermannstrasse 12, 74354 Besigheim, Germany. FIMMTÁN ára austurrísk stúlka sem kann smávegis í íslensku og hefur áhuga á skíðaferðum, tónlist, kvikmnyndum og ferðalög- um: Karin Rachbauer, Im Weideland 3, 4060 Leonding, Austrm. TVÍTUG japönsk stúlka með áhuga á tónlist og bréfaskriftum: Chinami Gouda, 678-2 Kawakami, Hiroka wa-machi Yame-gun, Fukuoka 834-01, Japan. TVÍTUGUR ítalskur há- skólanemi með mikinn ís- landsáhuga: Benny Manara, Str. Rebaude 89, 10024 Moncalieri (TO), Italy. FIMMTÁN ára pólskan pilt langar að eignast íslenskan pennavin. Segir aldur ekki skipta öllu sé viðkomandi ungur í anda: Dominik Mokriechi, Opolizyka 3/7, 93-200 Pszizyna, Poland. ------» » ♦------- LEIÐRÉTT Nafnavíxl NAFNAVÍXL urðu í myndatexta í sunnudags- blaðinu með fréttinni Sex ára úthlutað eldri vinum. Þórhildur Reinharðsdótt- ir var lengst til vinstri í efri röð og Hildur Þor- steinsdóttir var önnur frá hægri í neðri röð. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. GULLBRÚÐKAUP eiga hjónin Jósíana Magnúsdóttir og Steinar Guðmundsson. Þau munu halda upp á það með því að bjóða vinum og kunningjum uppá kaffisopa í golfskálanum á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal milli kl. 15-18 á uppstigningardag. Með morgunkaffinu Þetta er bara hún lang- amma að tala við sjálfa sig. Æææ, bakið á mér. Til fj... með þessa garð- vinnu. HÖGNIHREKKVÍSI Ást er... ... að leyfa honum að ráða ferðinni. TM Rm. U.S P«t Oft.—all rightj resorved • 1993 Los Angoíes Tkrves Syndicate Ég er landslagsmálari. SKÁK llmsjón Margcir l’étursson Þessi staða kom upp í svissnesku deildakeppninni í ár í viðureign bandaríska alþjóðlega meistarans James T. Sherwin (2.350), sem hafði hvítt og átti leik, og W. Miiller. 30. Bxa4! (En alls ekki 30. Hc7? - a3!) 30. - Hxa4 (Skárra var 30. - g5, en eftir 31. Bxg5 - f6, 32. Bf4 - Hxa4, 33. Hc7 vinnur hvítur manninn til baka og peð að auki.) 31. Hc7 - Ba6, 32. Ha7! (Hótar bæði máti og 33. b7) 32. - Hal+, 33. Kh2 - Hbl, 34. Ha8+ - Bf8, 35. Bh6 og svartur gafst upp, því hann er óveij- andi mát. Sherwin er nokkuð þekktur í skákheiminum sem keppinautur Bobby Fischers á árunum 1955-60. Hann varð ekki stórmeistari en gerðist umsvifamikill verð- bréfamiðlari. Eins og kollegi hans í þeirri frægu kvikmynd „Wall Street" lenti hann á hálum ís vegna svonefndra innheijaviðskipta og hefur nú sest í helgan stein í Sviss. Þar hefur hann aftur tekið upp þráðinn í taflmennsk- unni, rétt eins og gamli keppinauturinn. NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ríka ábyrgðartilfínn- ingu og þér vegnar vel í viðskiptum. eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 49. apríl) Dagurinn hentar vel til inn- kaupa og til að taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin. Þér bjóðast ný tækifæri í vinn- unni. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfstraust þitt er óbilandi og þú vinnur að því að láta drauma þína rætast. Gamalt verkefni öðlast nýtt líf. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú hefur mörgu að sinna en þarft tíma útaf fyrir þig í dag til að ganga frá gömlum verk- efnum sem hafa beðið lausnar Krabbi (21. júní — 22. júlQ HSg Þú eignast nýja vini í dag fyrir milligöngu ástvinar, og félags- lífið heillar. Sumir gerast félag- ar í samtökum eða klúbbi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Vinnan hefur forgang hjá þér í dag. Þú kemur miklu í verk og hlýtur viðurkenningu fyrir. Vinur gefur þér góð ráð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sumir eru að undirbúa helgar- ferð eða sumarleyfi. Þér berast góðar fréttir og ástvinir fagna góðu gengi í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú vinnur að því að tryggja þér fjárhagslegt öryggi til frambúð- ar. Óvæntir gestir geta komið f heimsókn f kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Hikaðu ekki við að leita aðstoð- ar við Jausn á erfiðu viðfangs- efni. Ástin ræður ríkjum og sumir eru að undirbúa brúð- kaup. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) S&3 Viðskiptin ganga vel og þú tek- ur að þér nýtt verkefni. Þú færð heimboð frá starfsfélaga og óvæntar gleðifréttir berast. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Ást og afþreying eru þér ofar- legá í huga í dag og þú finnur þér nýja tómstundaiðju. Börn þarfnast umhyggju þinnar Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t?h Þeim sem leitar sér að íbúð berst gott tilboð í dag en aðrir eru að undirbúa umbætur heima fyrir. Kvöldið verður ró- legt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst tími í dag til að sinna einkamálunum. Sumir eru að undirbúa ferðalag. Vinur færir þér gleðifréttir í kvöld. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stadreynda. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mjög góður sýningarsalur og útisvæði. Ekkert innigjald. Bílasalan BÍLFANG, Sími > Höfðabakka 9,112 R. 879333 1 Við bjóðum aömlum"seljendum að vera með okkur þessa síðustu helgi Kolaportsins á gamla staðnum - á gamla verðinu auðvitað!! Fyrstu ár Kolaportsins voru hjá okkur þúsundir seljenda sem við höfum ekki séð lengi - við bjóðum þessum „gömlu" seljendum okkar að vera með í sannkallaðri hátíðarstemmningu þessa síðustu Kolaportshelgi á gamla staðnum - og bjóðum þeim bása til leigu á „eldgömlu" verði: aðeins 2500 krónur! Viö bjóöum svo öllum vinum Kolaportsins til kveöjuhátíðar þessa heigi sem veröur svo sannarlega á léttu nótunum! Bókanir í síma 625030 KOIAPORTIÐ Nýkomin sending af gúmmískóm á frábæru verði. Hver kannast ekki viö þessa einu sönnu gúmmískó sem þykja þægilegir og góöir fyrir allan aldur á þessum árstíma. í sveitinni eru þeir ómissandi. Stærðir 25-33 kr. 998-, 35-39 kr. 1.195-, og stærðir 40-44 kr.1.490- Verstun athafnamannsins frá 1916 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.