Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 53
....-........ Hættulegasti unglingur í heimi?!! Haraldur Hann hefur játað á sig: * 600 innbrot * 220 bílþjófnaði og innbrot í bíla * 130 líkamsárásir sem hann vildi þá dræpi hann köttinn, hann fékk auðvitað bæði peninga og kreditkort. Fólk í heimaborg Duanes andar nú léttar eftir að hann hefur verið lokaður inni. Sérfræðingar í mál- um hans eru þó ekki vissir um að fangelsisvist sé það sem hann þarf, heldur fíkniefnameðferð og endur- uppeldi, því annars byrji hann bara þar sem frá var horfið eftir tíu ár þegar hann losnar út úr fangelsinu. rembu Samkvæmt „The Sun“ er Duane Daniels einn hættulegasti unglingur í heimi. Hann framdi um 1.000 afbrot áður en hinn langi | armur laganna náði honum. Duane sem nú er 19 ára gamall var tek- inn þar sem hann ók um á ofsa- hraða á stolnu mótorhjóli. í fram- haldi af því játaði hann á sig lang- an lista af afbrotum og var dæmd- ur í tíu ára fangelsi. í réttarhöldunum yfir honum kom fram að flest afbrotin voru :? framin til að fjármagna áfengis- | og vímuefnaneyslu Duanes. ■ Venjulega braust Duane Dani- els inn í skrifstofubyggingar eða aðrar opinberar byggingar og hót- aði fólki líkarnsmeiðingum ef það léti hann ekki fá kreditkortin sín - og númerin sem fylgja svo hann hefði aðgang að peningunum. Jóhanna Leiðinleg kona Konasero rerobistviðaðW eftir úrelturo úugroyndaro t uroblutverk \ konunnar Bara feit og brussuleg kerling) Margrét HVAR ERU ÞAU OG HVAÐ ERU ÞAU AÐ GERA? Hef gaman af að taka viðtöl unglinga í Suðurnesjafréttum.Hún heitir Eva Björg Gunnarsdóttir og er sennilega yngsti blaða leiðist samt þegar þau koma alltaf með sömu svörin. Það er það eina sem mér leiðist, annars finnst mér þetta mjög skemmtilegt. Hvernig vinnur þú þáttinn þinn? Ég tek viðtöl við svona fjóra fimm í einu og skila inn, svo ég á góð frí á milli. Stundum fer ég heim til krakkanna en ég geri þetta samt oftar í gegnum síma. Eg er nýbyijuð að nota tölvu við þetta, en áður en ég byijaði á því skrif- aði ég þetta bara upp á blað og skilaði því þannig. Ætlar þú að halda áfram í þessu? Já, það ætla ég að gera. Ef einhveijir krakkar hérna á Suð- umesjum vilja koma í viðtal þá geta þeir bara hringt í mig eða á Suðurnesjafréttir. Áttu einhver önnur áhugamál en blaðamennskuna?Ég hef áhuga á dansi og sundi, ég fer á sundæf- ingar þrisvar sinnum í viku. Ég hef gaman af hestum, en þar er kannski ekki áhugamál mitt, á sumrin fer ég á reiðnámskeið. Hvemig stóð á því að þú byijaðir með þennan þátt í Suðurnesjafrétt- um? Mig langaði til að vera með svona þátt, mér fannst vanta eitthvað fyrir yngri krakk- ana, svo ég fór bara niður á blað og bað um þetta. Það leið ekki langur tími þar til ég fékk svar og þá byijaði ég bara. Ég var ekkert feimin við að fara svona niður á blað, enda var ég búin að ákveða að þetta væri ömgg- lega mjög gaman. Afi minn Bk safnar blöðum og svoleiðis ■k og ég skoðaði þau oft hjá Hk honum, allavega greinar Hk og þætti, ætli það sé ekki þess vegna sem H mig langaði til að H| gera þetta. ■ Hvað finnst þér M skemmtilegast m við þetta? Það or auðvitað ■ skemmtilegast að tala við H krakkana, mér fl maður landsins, I og ætlar að segja okkur aðeins frá vmnunm JÆJA, þá hafa spádómar press- unnar ræst. Leikkonan Shannen Doherty úr Beverly Hills 90210 og Ashley Hamilton hafa ákveð- ið að skilja eftir fimm mánaða hjónaband. Allt frá því þau giftu sig hefur verið talað um að litl- ar líkur væru á að sambandið gengi upp. „Við erum of ólík. Eg mun alltaf elska Shannen, þó svo að ég hafi heyrt að hún sé kominn með annan upp á arminn,“ sagði Ashley við fjöl- miðla fyrir stuttu. Algjör steypa Samviskiuspurning •wy'wz MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 53 UNGLINGAR Kristján 14 ára Já. Sara 14 ára Mmm... Yfirleitt ekki. Anna Rakel 15 ára Nei ég myndi ekki segja það. Hafsteinn 15 ára Já, hraðlyginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.