Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 9 FRÉTTIR Ian MacCaulay al annars með því að kaupa upp laxakvóta. Ríkisarfinn af- henti Orra styttu I viðurkenn- ingarskyni fyrir brautryðj- andastarf hans á þessu sviði, en Orri er stofnandi og helsti frumkvöðull sjóðsins. Myndirnar voru teknar í móttök- unni, en þangað var boðið um 100 manns sem tengst hafa átak- inu um að stöðva lax- veiðar í sjó. A efri myndinni er Karl prins að ræða við Orra Vigfússon og eiginkonu hans, Unni Kristinsdóttur. A neðri myndinni virða prinsinn og Orri fyrir sér styttuna sem Orra var afhent. Frumkvöðull heiðraður KARL prins af Wales heiðraði Orra Vigfússon framkvæmda- stjóra fyrir störf hans að vernd Atlantshafslaxins fyrir skömmu. Prinsinn hélt mót- töku í höll sinni, St. James’s Palace, til heiðurs Orra og Norður-Atlantshafslaxasjóðn- um, sem starfað hefur að því að stöðva laxveiðar í sjó, með- Enn óvissa um sameimmm ÁKVÖRÐUN hefur verið tekin um að kæra til félagsamálaráðuneytis- ins þann úrskurð lögfræðinga- nefndar að atkvæðagreiðsla um sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar sé ógild. Reiknað er með að ráðuneytið felli sinn úr- skurð í vikunni. Kosning um sameiningu sveitar- félaganna tveggja var kærð á þeirri forsendu að pappír í kjörseðlunum hefði verið of þunnur. Nefnd þriggja lögfræðinga sem falið var að úr- skurða í málinu klofnaði. Einn taldi kosninguna gilda en tveir felldu þann úrskurð að hún væri ógild. Kosningabaráttan í sveitarfélög- unum er háð við einkenijilegar að- stæður. Fram eru komnir þrír fram- boðslistar þar sem á eru fólk úr báðum sveitarfélögunum, en enn er óvíst hvort kjósendur koma til með að kjósa til sameiginlegrar sveitarstjómar eða hvort kosnar verða tvær sveitarstjórnir. Ef fé- lagsmálaráðuneytið fellir þann úr- skurð að kosningin um sameiningu hafi verið ógild verður ekki betur séð en að úrskurða verði framboðs- listana einnig ógilda. Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 11. maí Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útbob á spariskírteinum ríkissjóbs. Um er að ræða hefðbundin, verðtryggð spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar veröa skráðir á Verðbréfa- þingi íslands og verður Seðlabanki Islands viðskiptavaki þeirra. Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlumm, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnverði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í spariskírteinin em hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa aö hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 11. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70. Frönsk, síð bómullar- pils og peysur. TKSS v NE X,' NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Beldray tröppur og stigar ávallt fyrirliggjandi. Mest seldu áltröppur á íslandi. Þú nærð hærra með BELDRAY ’peest í neesttT hvaQÍngavöruversiun- I. GuÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOOS OG HEILOVERSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Qimmf kæliskápa. í sam- vinnu við<i#Mí»#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu<S«M*# - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nnix fyrsta flokks frá 1®° BB VBVI II J^\k. HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI (91)24420 EVERLAST ■SAGAPeiAÐ MGMANNSINS ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVlK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295 ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.