Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 25 BORGAR- OG SVEITARSTJÓRNARKOSIMINGARIMAR 28. MAÍ Verslun er vaxtargrein SJÁLFSTÆÐISMENN hafa ætíð látið sig málefni verslunarinnar miklu skipta. Reykjavík er miðstöð verslunar og viðskipta í landinu og miklu skiptir, að borgarstjórn hafi góðan skilning á stöðu þessarar mik- ilvægu atvinnugreinar á hveijum tíma. Stefna okkar sjálfstæðismanna er skýr og hún er í megindráttum þessi: 1. Við teljum þjónustu minni versl- ana (hverfaverslana) mikilvæga fyrir borgarbúa. Við vinnum áfram að því að styrkja stöðu hverfaverslana, m.a. í miðborginni starfa 8.000 manns hjá 1.000 þorra heimila í næstu matvöruversl- un. 3. Við höfum lagt kapp á, að mið- bærinn geti áfram þjónað hlutverki sínu sem stærsta verslunar- og þjón- ustumiðstöð landsins alls. í miðborg- inni starfa 8.000 manns hjá 1.000 fyrirtækjum og stofnunum. Þar hafa að undanförnu staðið yfir miklar framkvæmdir. Má þar m.a. nefna endurgerð og upphitun gatna og gangstétta samkvæmt Kvosaráætl- un, gerð nýs hafnarbakka, Mið- bakka, fyrir skemmtiferðaskip, lagn- ingu Geirsgötu, gerð Ingólfstorgs, aðalsamkorhutorgs Reykvíkinga, endurgerð Amarhóls, gerð nýs Tjarriarbakka, stórbætta útivistarað- stöðu, fjölguri bíla- geymsluhúsa. Einnig má nefna ýmsar að- gerðir af hálfu Reykja- víkurborgar til þess að styrkja stöðu mið- borgarinnar í heild. Má þar nefna byggingu ráðhúss, kaup á Geysis- húsum, kaup á hluta Aðalstrætis 6 fyrir aðal- stöðvar Borgarbóka- safnsins og endurgerð Iðnó sem væntanlegrar menningarmiðstöðvar miðborgarinnar en framkvæmdir standa þar nú yfir. 4. Laugavegurinn er stærsta versl- unargata landsins. Lokið er endur- hönnun götunnar frá Frakkastíg að Hlemmi og hægt verður að ráðast í fram- kvæmdir þar á næsta ári. Þá liggja fyrir hug- myndir um tvístefnu- akstur á Hverfisgötu, en með þeirri breytingu má gera ráð fyrir fjölg- un verslana við götuna og það styrkir stöðu verslunarinnar við Laugaveginn og þar í grennd. 5. Við höfum lagt áherslu á auknar rann- sóknir og kannanir á verslun í Reykjavik. Kannanir hafa m.a. verið gerðar í tengslum við skipulagsgerð en slíkar kannanir eru forsenda þess að við getum lagt rétt mat á þróun mála og brugðist við með réttum hætti, þegar þess gerist þörf. Kannanir og rannsóknir á verslun og verslunarvenjum í sam- vinnu við hlutaðeigandi aðila gagn- ast jafnt eigendum sem viðskipta- mönnum verslana. 6. Markvisst hefur verið unnið að því að bæta þjónustu við innlenda og erlenda ferðamenn í borginni. Reykvíkingar þurfa að auka hlut sinn í ferðaþjónustunni, fá fleiri ferða- menn til Reykjavíkur og fá þá til að eyða lengri tíma í borginni. Ráðhús- ið, Perlan, miðbæjarframkvæmdirn- ar, glæsilegur frágangur og aukin fjölbreytni í Laugardal og stórátak í umhverfismálum borgarinnar yfir- leitt hafa styrkt mjög stöðu Reykja- víkur á þessu sviði og áfram verður unnið að því að auka aðdráttarafl borgarinnar. Höfundur er kaupmaður og skipar 21. sæti á D-Iista. LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR Aðalheiður Karlsdóttir fyrirtækjum, segir Aðalheiður Karlsdótt- ir, og þar hefur borgin staðið fyrir miklum framkvæmdum. með lagningu göngu- og hjólreiða- leiða að hverfaverslunum, upphituð- um gangstéttum, bættu og fallegra umhverfi m.a. með gróðri og bekkj- um og sums staðar með fjölgun bif- reiðastæða. Með þessum aðgerðum er stuðlað að jafnvægi stórmarkaða og minni verslana. 2. Við leggjum áherslu á að versl- anir komi sem fyrst í ný hverfi og teljum æskilegt, að þær byggist upp með íbúðarbyggðinni. Sú stefna er þegar mótuð í aðalskipulagi, að helst verði ekki meira en 400 metrar frá Þrír listar í Mývatnssveit Mývatnssveit - Þrír listar voru lagðir fram í Mývatnssveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 28. maí. Fimm efstu menn listanna skipa eftirtaldir: A E-lista eru Leifur Hallgríms- son, Hulda Harðardóttir, Pálmi Vil- hjálmarsson, Hinrik Árni Bó- asson og Ásdís Illugadóttir. H-lista skipa Kári Þorgríms- son, Þuríður Pét- ursdóttir, Hómfríður Jónsdóttir, Hjörleifur Sigurðson og Ingigerður Arnljótsdóttir. Á M-lista eru Héðinn Sverrisson, Ingibjörg Þorleifsdóttir, Sverrir Karlsson, Ellert Hauksson og Sig- urður Baldursson. Á kjörskrá í Mývatnssveit eru 360 manns. HOZEIOCK Garðúðarar Slöngutengi Garðslöngur Slöngustatív Áburðardreifarar Greinaklippur Limgerðisklippur Klórur - Sköfur Skóflur - Gaflar É ÁRMÚLA 11 - SlMI 681500 lukkudagar fBAVAU.7/5 -ni M©. 11 'l Golf Champ árg. 1989 FJÖLDINN ALLUR AF ÖÐRUM BÍLUM LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR LUKKUNNAR PAMFILAR B LAHOLUNNI Daihatsu Charade CS árg. 1988 fARSUA' Saab 900i Turbo árg. 1988 GolfGTI árg. 1992 SIMI: 674949 ÞAÐ ER OPIO HiÁ OKKURí mónudaga til föstudaga kl. 9.00 - 18.30 laugardaga kl. 10.30 * 17.00 sunnudaga kl. 13.00 - 16.00 G/obusp Bílahöllin býður til lukkudaga í sölu á notuðum bílum, frá laugardeginum 7. maí til miðvikudagsins 11. maí. Allir þeir sem kaupa notaðan bíl í eigu Globus í Bíiahöllinni á þessum lukkudögum verða án efa lukkunnar pamfílar! Heppnir kaupendur geta eignast vandaðan Motorola farsíma frá Pósti og síma eða skemmtilegan sumarpakka frá Olís. I Bílahöllinni er að finna fjölda vandaðra, notaðra bíla á hagstæðu verði og kjörin eru ekki síður hagstæð: allt að 48 mánaða greiðslutími. Bílahöllin - spennandi bílakaup.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.