Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 55 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 900 km suðsuðvestur af landinu er allvíðáttumikil 989 mb lægð sem þokast norður, en 1025 mb hæð er yfir norður Græn- landi. Spá: Austan- og suðaustanátt, stinningskaldi og rigning eða súld við suðurströndina, skúrir vestanlands, en úrkomulítið á Norðaustur- og Norðurlandi. Hiti á bilinu 5 til 11 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Austanátt, víða strekkingur. Rigning eða súld á Suðaustur- og Austur- landi, en annars úrkomulaust að mestu. Víða léttskýjað norðanlands og á Vestfjörðum. Hiti 6-12 stig. Fimmtudagur og föstudagur: Fremur hæg austlæg átt. Lítilsháttar rigning með suður- og austurströndinni, en að öðru leyti bjartviðri á landinu. Sæmilega hlýtt að deginum, en hætt við næturfresti í innsveitum. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) All góð færð er á lestum vegum landsins. Aurbleita er víða í uppsveitum og einkum á Norðausturlandi. Þungatakmarkanir eru því víða í gildi. Verið er að að moka ýmsar heiðar svo sem á Vestfjörðum, Dynjandaheiði og Hrafnseyrarheiði, er vonast til að þær opnist næstu daga. Einnig er vérið að moka norður í Árneshreppi á Ströndum. Þessar leiðir eru þó ekki enn orðnar færar, en fært orðið um Eyrarfjall í ísjafjarðardjúpi og einnig um Barða- strandasýsluna. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Yfirlit á hádegi í H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til hádegis í dag: Skilin fyrir sunnan land nálgast suðurströndina. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 11 hálfskýjaö Glasgow 13 skýjað Reykjavfk 7 skúr Hamborg 18 mistur Bergen 9 skýjað London 14 skýjað Heisinki 20 heiðskírt Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahö. 19 léttskýjað Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq 2 snjókoma Madríd 18 skýjað Nuuk +1 léttskýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 16 skýjað Mallorca 18 rign. Stokkhólmur 19 léttskýjað Montreal 8 þokumóða Þórshöfn 9 skýjað New York 14 léttskýjað Algarve 21 skýjað Orlando 23 alskýjað Amsterdam 12 skýjað París 16 skýjað Barcelona 17 léttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín 21 léttskýjað Róm 18 þokumóða Chicago 13 léttskýjað Vín 19 skýjað Feneyjar 18 hólfskýjað Washington 12 alskýjað Frankfurt 14 alskýjað Winnipeg 5 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.12, siðdegisflóð kl. 18.28, fjara kl. 0.11 og 12.20, sólarupprás kl. 4.30, sólarlag kl. 22.21 og myrkur kl. 23.47. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 13.16. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.17, síð- degisflóð kl. 20.33, fjara kl. 2.16 og 14.25, sólar- upprás kl. 4.26, sólarlag kl. 22.35 og myrkur kl. 24.21. Sól er í hádegisstað kl. 13.29. AKUR- EYRI: Árdegisflóð kl. 10.22, síðdegisflóö kl. 22.38, fjara kl. 4.21 og 16.30, sólarupprás kl. 4.10, sólarlaq kl. 22.10 og myrkur kl. 23.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.09. HÖFN I HORNA- FIRÐI: Árdegisflóö kl. 6.07, síðdegisflóð kl. 18.23, fjara kl. 0.06 og 12.15, sólarupprás kl. 3.58, sólarlag kl. 21.47 og myrkur kl. 23.18. Sól er í hádegisstað kl. 12.51. Spá Heiðskírt Rigning Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda \j Slydduél Snjókoma Él Sunnan^ vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- ____ stefnu og fjöðrin =s= Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. í dag er þriðjudagur 10. maí, 128. dagur ársins 1994, Elda- skildagi. Nýtt tungl. Orð dags- ins: „Eg er út genginn frá föð- ---------------------------------—jr- urnum og kominn í heiminn. Eg yfirgef heiminn aftur og fer til _____________föðurins.“______________ Jóh. 16,28. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrra- dag kom Laxfoss. Í gær kom Dettifoss af strönd og Ámi Friðriksson kom úr ferð. Þá er Úranus leigu- skip Eimskips væntanlegt í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Gregory Mikheev. I gær kom Hvíta- nesið og Muraseld og Atl- antic King fóru út. Fréttir í dag, 10. maí er Eldaskil- dagi. „Þann dag var venja, að bændur „skiluðu úr eld- unum“, þ.e. skiluðu húsdýr- um, sem þeim hafði verið gert að skyldu að hafa á fóðrum yfir veturinn," segir í Stjömufræði/Rímfræði. Mannamót Gjábakki. í dag verður bas- ar og sýning á handavinnu eldri borgara kl. 14. Opið til kl. 18. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og leiðbeinir. Öllum opið. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Farið verður í dagsferð nk. laugardag að Selatöngum, Selvogi. Skráning og uppl. hjá Krist- ínu í s. 50176 eða Kristjáni í s. 653418. Vitatorg. í dag verður far- ið að skoða Ráðhúsið, sýn- inguna „Borgin græna". Lagt af stað frá Vitatorgi kl. 13.30. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópavogi spilar tvimenning kl. 19 í Gjá- bakka. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með boð fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Stakkahlíð 17 á uppstigningardag kl. 14 og er það öllum opið. Sinawik í Reylg'avfk held- ur bingókvöld í kvöld ki. 20 f Átthagasal Hótel Sögu. Klúbbur 60. Gönguferðir í Elliðáárdal miðvikudaga kl. 16.30. Farið frá Árbæjar- laug; í Heiðmörk þriðjudaga og fímmtudaga kl. 16.30. Farið frá hliðinu Hafnar- fjarðarmegin. Ólafsfirðingafélagið er með kaffisölu á uppstign- ingardag, ki. 15 í Duggu- vogi 12, 2. hæð. Uppl. gefa Sigurbjörg í sfma 35696 og Ragna Steina í síma 651912. Öllum opið. Húnvetningafélagið er með aðalfund í kvöld kl. 20 í Húnabúð, Skeifunni 17. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 1-8-18. Kirkjustarf: Áskirkja: Opið hús i dag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Starf 11-12 ára í dag. Húsið opn- ar kl. 16.30. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a, kl. 10-12. Grensáskirkja: Kyrrðar- stund kl. 12. Orgel- ogþver- flautuieikur við upphaf stundarinnar. Opið hús kl. 14. Kaffi. Hallgrímskirkja: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30.___________ Langholtskirkja: Vina- fundur kl. 14-15.30 í safn- aðarheimili. Aftansöngur i dag kl. 18. Neskirkja: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Seltjarnameskirkja: For- eldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja: StasL 10-12 ára bama (TTT) kl. 16.30. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja: For- eldramorgunn miðvikudag kl. 10._________ Hjallakirkja: Mömmu- morgnar miðvikudaga kl. 10-12.__________ Keflavíkurkirkja: For- eldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10-12 í Kirkju- lundi og fundir um safnað- areflingu kl. 18-19.30 á miðvikudögum i Kirkju- iundi. __________ Landakirkja, Vestmanna- eyjum: Mömmumorgunn kl. 10. Morgunblaðið/Alfons Að hnerra í bjóð VIÐ lestur fréttar í Morgunblaðinu „Sjö bjóð inni í brúnni" á sunnudag, kann sú spurning að hafa vaknað hjá einhverjum hvað bjóð sé? Bjóð er samkvæmt bókinni „tslenskir sjáv- arhættir" „trogmyndað ílát undir lóð“. Út- skýringin er þessi: „Þegar beitt línan var færð til sjávar, hvort heldur um langan veg eða skamman, reið mikið á að hún flóknaði ekki og rynni þess vegna vel út, þegar hún var lögð ...“ Og hér er viðbót: „Góðs viti þótti og boða aflasæld að hnerra í net meðan það var riðið eða bætt, yfir bjóð í beitingifWf og bát, áður en á sjó var haldið ... Maetfrö ~rr~ ~ M.wMro Mapstto____________ Maeslrö Sæktu um Maestro ■ í bankanum þínum og sparisjóði! ffótriginiiMafoÍfo Krossgátan LÁRÉTT: 1 gata í Reykjavík, 8 vænn, 9 blóðsugan, 10 fag, 11 ákveð, 13 fífl, 15 höfuðfata, 18 klauf- dýr, 21 reyfi, 22 opum, 23 falla, 24 flakkaði. LÓÐRÉTT: 2 minnist á, 3 dreitill- inn, 4 líkamshlutann, 5 snaginn, 6 espa, 7 vend- ir, 12 í uppnámi, 14 sjávardýr, 15 snjókorn, 16 nafnbót, 17 vesælan, 18 bál, 19 megnið, 20 sefar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 berja, 4 gætin, 7 gengi, 8 rekju, 9 rúm, 11 reim, 13 enni, 14 ósinn, 15 flór, 17 nefs, 20 uns, 22 tjóns, 23 veldi, 24 aftri, 25 reisa. Lóðrétt: 1 bógur, 2 rengi, 3 akir, 4 garm, 5 tekin, 6 nauti, 10 úfinn, Í2 mór, 13 enn, 15 fitla, 16 ómótt, 18 efldi, 19 seiga, 20 usli, 21 svar. MEISTARIÁ SÍNU SVIÐI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.