Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 49 SAMm§ SAMmÍ SAMmí SMtmi SAMmÍ FÚLLÁMÓTI Grumpy Old Men" er stórkostleg grínmynd. þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa í erjum i 50 ár! „Grumpy Old Men" er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs! Grumpy Old Men" er ein af þessum frábæru grinmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margretog Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Dönald Petrie. KONUNGUR HÆÐARINNAR LEIKUR HLÆJANDI LÁNS lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Tónleikar Ungir og aldnir spiluðu á harmonikku- FOLK ACE VENTURA" ■ Sjáðu hana strax! Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grinmynd ársins er komin til íslands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Öll Amerika hefur legið i hláturskasti yfir þessari, enda var hún heilan mánuð á toppnum i Bandaríkjunum og er vinsælasta grín mynd ársins 1994. ACE VENTURA" - Sjáðu hana strax! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. María í Roxette lét snoða sig ►SÆNSKA hljómsveitin Rox- ette hefur verið í rólegheitun- um á þessu ári. Það er kannski ekki furða, því fyrir tíu mánuð- um eignaðist María Frekdriks- son dótturina Jósefínu og hefur því drjúg-ur tími farið I að sinna henni. María gaf sér þó tíma tilað spila inn á nýju plötu hljómsveitarinnar ásamt félaga sínum Per Gessle. Það sem vakti athygli fjölmiðlamanna var að María hafði látið klippa hárið mjög snöggt. „Ég var orðin svo leið á sjálfri mér og fannst ég verða að gera eitt- hvað. Ég greip til þess ráðs að láta snoða mig og mér líkar það mjög vel,“ sagði María. Hún er nýflutt í hús rétt utan við Stokkhólm ásamt sambýlis- manni sínum, Micke. hátíðinni ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. KARL Jónatansson stjórnaði stórsveit Harmon- ikkufélags Reykjavíkur. JÓHANN Björnsson (t.v.), Ásta Jónsdóttir, Dýr- leif Pétursdóttir, Guðrún Hafliðadóttir og Snorri Jóhannesson voru meðal gesta. María kann vel við nýju hárgreiðsluna. María Frederiksson og Per Gessle. VIÐAMIKIL dagskrá fór frani á hátíð harmonikkunnar, sem haldin var á Hótel íslandi sl. föstudagskvöld. Fjöldi tónlistar- manna kom fram, bæði börn og fullorðnir. Heiðursgestur kvöldsins var danski harmonik- kussnillingurinn Filip Gade. Eftir tónleikarana var dansað fram á nótt — einnig undir tón- um harmonikkunnar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FEÐGININ Margrét Arnardóttir og Örn Arason léku saman á tónleikunum á hátíð harmonikkunnar. TlU KlSTOf Ih ONHL SOMÍTHI.VC CAME fttTWEEN « Hi M Grumpyoidmen Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JACK LHMMON WALTER MATHHAU Sýnd Sýnd 45 45 m Father Sýnd 05 50 10 30 11 og °g The Hero miimmmmmimmmmmm Sýnd llllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.