Morgunblaðið - 10.05.1994, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.05.1994, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 49 SAMm§ SAMmÍ SAMmí SMtmi SAMmÍ FÚLLÁMÓTI Grumpy Old Men" er stórkostleg grínmynd. þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa í erjum i 50 ár! „Grumpy Old Men" er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs! Grumpy Old Men" er ein af þessum frábæru grinmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margretog Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Dönald Petrie. KONUNGUR HÆÐARINNAR LEIKUR HLÆJANDI LÁNS lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Tónleikar Ungir og aldnir spiluðu á harmonikku- FOLK ACE VENTURA" ■ Sjáðu hana strax! Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grinmynd ársins er komin til íslands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Öll Amerika hefur legið i hláturskasti yfir þessari, enda var hún heilan mánuð á toppnum i Bandaríkjunum og er vinsælasta grín mynd ársins 1994. ACE VENTURA" - Sjáðu hana strax! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. María í Roxette lét snoða sig ►SÆNSKA hljómsveitin Rox- ette hefur verið í rólegheitun- um á þessu ári. Það er kannski ekki furða, því fyrir tíu mánuð- um eignaðist María Frekdriks- son dótturina Jósefínu og hefur því drjúg-ur tími farið I að sinna henni. María gaf sér þó tíma tilað spila inn á nýju plötu hljómsveitarinnar ásamt félaga sínum Per Gessle. Það sem vakti athygli fjölmiðlamanna var að María hafði látið klippa hárið mjög snöggt. „Ég var orðin svo leið á sjálfri mér og fannst ég verða að gera eitt- hvað. Ég greip til þess ráðs að láta snoða mig og mér líkar það mjög vel,“ sagði María. Hún er nýflutt í hús rétt utan við Stokkhólm ásamt sambýlis- manni sínum, Micke. hátíðinni ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. KARL Jónatansson stjórnaði stórsveit Harmon- ikkufélags Reykjavíkur. JÓHANN Björnsson (t.v.), Ásta Jónsdóttir, Dýr- leif Pétursdóttir, Guðrún Hafliðadóttir og Snorri Jóhannesson voru meðal gesta. María kann vel við nýju hárgreiðsluna. María Frederiksson og Per Gessle. VIÐAMIKIL dagskrá fór frani á hátíð harmonikkunnar, sem haldin var á Hótel íslandi sl. föstudagskvöld. Fjöldi tónlistar- manna kom fram, bæði börn og fullorðnir. Heiðursgestur kvöldsins var danski harmonik- kussnillingurinn Filip Gade. Eftir tónleikarana var dansað fram á nótt — einnig undir tón- um harmonikkunnar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FEÐGININ Margrét Arnardóttir og Örn Arason léku saman á tónleikunum á hátíð harmonikkunnar. TlU KlSTOf Ih ONHL SOMÍTHI.VC CAME fttTWEEN « Hi M Grumpyoidmen Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JACK LHMMON WALTER MATHHAU Sýnd Sýnd 45 45 m Father Sýnd 05 50 10 30 11 og °g The Hero miimmmmmimmmmmm Sýnd llllllllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.