Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA ___________A. Staksteinar Fimmta herdeildin FÁMENN þjóð hefur ekki efni á að þagga niður í heilu starfshópunum vegna þess að umræðan hentar ekki stjóm- málamönnum eða öðrum. Þetta segir í Evrópufréttum. „FIMMTA herdeild Evrópu- sambandsins" nefnist grein í Evrópufréttum nýlega, sem gefið er út af Samtökum iðn- aðarins og VSÍ. Þar er fjallað um umræðuna um aðild fjög- urra EFTA-þjóða að ESB og breytta stöðu íslands. Þar seg- ir m.a.: „Svo virðist sem hópur áhrifamanna í íslensku þjóðlífi sé þeirrar skoðunar að Islend- ingar sem starfa við Evrópu- stofnanir séu vanhæfir í þess- ari umræðu. Þessu fólki eru, m.a. af alþingismönnum, gerð upp þröngsýn markmið og smánarlegur tilgangur með þátttöku sinni í umræðunni. Fullyrt er að þetta fólk sé rek- ið annars vegar áfram af ótta við atvinnumissi og hins vegar von um hálaunastörf á höfuð- bóli ESB í Brussel. • • • • Útilokun Á GRUNDVELLI fuUyrðinga af þessu tagi á að útiloka þá fáu íslendinga sem þekkja flóknar stofnanir og starfs- hætti ESB af eigin raun frá þátttöku í umræðu sem skiptir sköpum fyrir ísland. Umræða um utanríkismál hefur löngum verið viðkvæm enda varðar hún flesta þá þætti sem gera þjóð sjálfstæða og bjargálna. Ef hægt er að forða þjóðinni frá því að lenda í foraði óupp- lýstrar umræðu um samskipti Islands innan EFTA og við ESB er til mikils að vinna. Efnið er í sjálfu sér nægilega flókið og erfitt þó ekki sé lögð áhersla á að rugla það með órökstuddum slagorðum og beinlínis röngum málflutningi. Þess vegna er framlag þeirra sem þekkja aðstæður mikil- vægt, ekki aðallega vegna skoðana þeirra heldur hins að þeir eru líklegir til að varpa Jjósi á flókin mál og aðstæður. Það er skrýtið að vera gengis- feildur sem íslendingur vegna búsetu og starfa að íslenskum hagsmunamálum erlendis. Ámælisvert ÞAÐ væri í rauninni ámælis- vert ef þeir Islendingar sem eru í aðstöðu til að fjalla um sérfræðilegar hliðar Evrópu- samstarfsins, hvort heldur eru starfsmenn utanríkisþjón- ustunnar eða alþjóðastofnana, leggðu ekkert til málanna. Þetta á sérstaklega við þegar stjórnmálaflokkar gera með sér þagnarbandalag og bregð- ast þeirri grundvallarskyldu að standa fyrir umræðu um hagsmunamál þjóðarinnar. Forsenda þess að stjórnmála- menn geti lagt málið fyrir þjóðina og rekið upplýstan áróður fyrir viðhorfum sínum er að kjósendur hafi aðgang að upplýsingum um málið. Fámenn þjóð hefur ekki efni á að þagga niður i heilu starfs- hóþunum vegna þess að um- ræðan hentar ekki stjórnmála- mönnum eða öðrum. Að sama skapi eru aðdróttanir um skort á íslenskri þjóðernisvitund vegna búsetu erlendis og stofnun fimmtu herdeildar ESB á fimmtíu ára afmæli lýð- veldisins í hæsta máta dóna- legar.“ APOTEK_____________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apó- teki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek eropið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið U1 kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfí kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f sfmum 670200 og 670440. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112._______________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmáia 696600. UPPLÝSINGAR OC RÁÐGJÖF ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 M. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjaiuarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldmm og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: AHan sólarhringinn, .s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg- 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfm- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyi>- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriéjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin TemplarahöIIin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. ki. 20-21.30. Bú- staðakiricja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIDST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virica daga kl. 13—17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadagafrákl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylqavík, Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli kl. 17-19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaieg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FRÉTTiR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfíriit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 UI 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en forcldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og cftír samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVlTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími frjáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN:. Heimsóknartími fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 UI kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: HeimsóknarUmi dag- lega kl. 15-16 og kL 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AJla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. SJÍJKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðaijíjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. — KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar .og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAIIÚSIÐ: Heimsóknar- tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT___________________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana & vcitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 tö kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN I.ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. ÚUánssalur (vegna heimlána) r.iánud. — föstud. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga UI fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um úUbú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3—5 s 79122 BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIM ASAFN, Sðlheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn cn; opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fímmtud., laug- artl. og sunnud. opið frá kl. 1-17. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlf og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglcga frá kl. 12-18 nenia mánudag. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriéjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. __________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvmt umtali. Uppl. f sfma 611016. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX- DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR verður lokað í maímánuði. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44, Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16-____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboi-g 3-6: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17._______________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN IIAFNARFJARÐAR: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu- Iagi. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJ A- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. íq)ríl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturljæjarl. Breiðholtsl. FRETTIR Tillögur að skóla í Garðabæ Menningarmálanefnd Garðabæj- ar efnir dagana 12. til 15. maí nk. til sýningar á tillögum sem borist hafa í lokaðri samkeppni um hinn nýja Hofstaðaskóla í Garðabæ. Á sýningunni sem haldin verður í Garðalundi í Garðaskóla við Vífils- staðaveg, verða niðurstöður dóm- nefndar kynntar. Ennfremur verða til sýnis teikningar arkitektanna Baldurs Svavarssonar og Jóns Þórs Þorvaldssonar af hinum nýja Hof- staðaskóla og teikningar arkitekt- anna Pálmars Ólassonar og Einars Ingimundarssonar af fyrirhuguðum nýjum fjölbrautaskóla í Garðabæ. Á sama tíma verða sýndar teikningar skólanemenda sem tóku þátt í sam- keppni á vegum fjölskyldunefndar í tilefni árs fjölskyldunnar. Sýningin verður opin daglega kl. 13-18 og föstudaginn 13. maí kl. 16-19. Aðgangur er ókeypis. -----» ♦ ♦--- Kóramót eldri Islend- inga og Græn- lendinga Á 50 ÁRA afmæli lýðveldisins halda eldri íslendingar 7. kóramót sitt og að þessu sinni ásamt gestakór frá Grænlandi. Kristín Pjetursdóttir, tónmennta- kennari, og Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir komu þessum mótum á fót í upphafi. Kórunum hefur fjölgað mjög og mótið í ár er það fjölmenn- asta hingað til. Þátttakendur eru frá Akureyri, Akranesi, Hornafirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, þrír frá Reykjavík, Selfossi, Suðurnesjum og Grænlandi. Kóramótið verður í Hallgríms- kirkju laugardag og sunnudag 14. og 15. maí. Á laugardag setur Árni Sigfússon, borgarstjóri, mótið kl. 13.30. Á sunnudag verður mótinu fram haldið kl. 14.30 og lokahóf verður á Hótel íslandi á sunnudags- kvöld. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudagæ 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9—11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - fímmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug- ardaga - sunnudaga 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fóstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnuúaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - íostudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sírni 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kL 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn mád., þrið., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uwfl.simi gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.