Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSING UM BORGARSTJÓRNARKOSNINGAR í REYKJAVÍK LAUGARDAGINN 28. MAÍ 1994 ÞESSIR LISTAR ERU í KJÖRI D-LISTI: 1. Árni Sigfússon, borgarstjóri Álftamýri 75, 108 Reykjavík 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi Máshólum 17, 111 Reykjavík 3. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur Granaskjóli 20, 107 Reykjavík 4. Hilmar Guðlaugsson, múrari Hverafold 45, 112 Reykjavík 5. Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður Ásvallagötu 31, 101 Reykjavík 6. Guðrún Zoega, verkfræðingur Lerkihlíð 17, 105 Reykjavík 7. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir Búlandi 28, 108 Reykjavtk 8. Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari Hjallalandi 36, 108 Reykjavík 9. Ólafur F. Magnússon, læknir Búlandi 34, 108 Reykjavík 10. Sigríður Snæbjömsdóttir, hjúkrunarforstjóri Álftamýri 69, 108 Reykjavík 11. Guðmundur Gunnarsson, form. rafiðnaðarsamb. Fannafold 69, 112 Reykjavík 12. Kristjana M. Kristjánsdóttir, skólastjóri Miðtúni 5, 105 Reykjavík 13. Kjartan Magnússon, nemi Hávallagötu 42, 101 Reykjavík 14. Þórunn Pálsdóttir, verkfræðingur Ásholti 8, 105 Reykjavík 15. Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir Sólheimum 14, 104 Reykjavík 16. Sigurður Sveinsson, íþróttamaður Barðavogi 18, 104Reykjavík 17. Elsa Björk Valsdóttir, læknanemi Neshaga 7, 107 Reykjavík 18. Einar Stefánsson, augnlæknir Fjarðarási 13, 110 Reykjavík 19. Óskar Finnsson, veitingamaður Efstasundi 13, 104 Reykjavík 20. Amal Rún Qase, nemi Flyðrugranda 18, 107 Reykjavík 21. Aðalheiður Karlsdóttir, kaupmaður Álftalandi 1, 108 Reykjavík 22. Júlíus Kemp, kvikmyndaleikstjóri Gmndarstíg 4, 101 Reykjavík 23. Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri Stórholti 41, 105 Reykjavík 24. Helga Jónsdóttir, lögfræðingur Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík 25. Helgi Eiríksson, verkamaður Laugarnesvegi 57, 105 Reykjavík 26. Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi Hólatorgi 4, 101 Reykjavík 27. Páll Gíslason, borgarfulltrúi Kvistalandí 3 , 108 Reykjavfk 28. Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi Geitastekk 6, 109 Reykjavík 29. Markús Örn Antonsson, fyrrv. borgarstjóri Vesturgötu 36a, 101 Reykjavík 30. Davíð Oddsson, forsætisráðherra Lynghaga 5, 107 Reykjavík R-LISTI: 1. Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður Háteigsvegi 48,105 Reykjavík 2. Guðrún Ágústsdóttir, fræðslu-og kynningarfltr. Ártúnsbletti 2, 110 Reykjavík 3. Guðrún Ögmundsdóttir, félagsráðgjafi Smiðjustíg 11, 101 Reykjavík 4. Pétur Jónsson, viðstkiptafræðingur Laufásvegi 79. 101 Reykjavík 5. Árni Þór Sigurðsson, félagsmálafulltrúi Meistravöllum. 13, 107 Reykjavík 6. Alfreð Þór Þorsteinsson, forstjóri Vesturbergi 22, 111 Reykjavík 7. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sagnfræðingur Smáragötu 14, 101 Reykjavík 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, alþingismaður Hagamel 27, 107 Reykjavík 9. Gunnar Levy Gissurarson, tæknifræðingur Birkihlíð 16, 105 Reykjavík 10. Guðrún Ólafía Jónsdóttir, arkitekt Bergstaðastr. 81, 101 Reykjavík 11. Helgi Pétursson, markaðsstjóri Víðihlíð 13, 105 Reykjavík 12. Arthúr Willy Morthens, kennari Tómasarhaga 37, 107 Reykjavík 13. Ingvar Sverrisson, háskólanemi Laugavegi 33, 101 Reykjavík 14. Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari Bogahlíð 10, 105 Reykjavík 15. Guðrún Kristjana Óladóttir, varaform. Sóknar Framnesvegi 24, 101 Reykjavík 16. Sigfús Ægir Árnason, framkvæmdastjóri TBR Sunnuvegi 3, 104 Reykjavík 17. Bryndís Kristjánsdóttir, blaðamaður • Ægissíðu 72, 107 Reykjavík 18. Margrét Hrefna Sæmundsdóttir, fóstra Hvassaleiti 77, 103 Reykjavík 19. Óskar Dýrmundur Ólafsson, leiðbeinandi Jóruseli 12, 109 Reykjavík 20. Jónas Engilbertsson, strætisvagnsstjóri Hólabergi 2,111 Reykjavík 21. Bima Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Logafold 54, 112 Reykjavik 22. Helgi Hjörvar, háskólanemi Hólavallagötu 9, 101 Reykjavík 23. Kristín Aðalbjörg Árnadóttir, deildarstjóri Heiðarseli 4, 109 Reykjavík 24. Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur Reykjavíkurv. 24,101 Reykjavík 25. Sigþrúður Gunnarsdóttir, háskólanemi Hrísateigi 34, 105 Reykjavík 26. Óskar Bergsson, trésmiður Hvassaleiti 6, 103 Reykjavík 27. Kristín Dýrfjörð, leikskólastjóri Miðstræti 8a, 101 Reykjavík 28. Kristín Blöndal, myndlistarkona Háteigsvegi 26, 105 Reykjavík 29. Kristbjörg Kjeld, leikkona Goðalandi 3, 108 Reykjavík 30. Guðmundur Amlaugsson, fyrrv. rektor Hagamel 28, 107 Reykjavík Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur honum kl. 22.00 síðdegis. Yfírkjörstjórn hefur á kjördegi aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar hefst talning atkvæða þegar að kjörfundi loknum. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík 3. maí 1994. Jón Steinar Gunnlaugsson Gísli Baldur Garðarsson Eiríkur Tómasson - kjarni málsins! AÐSENDAR GREINAR Hjólreiðar eru fjölskylduvæn líkamsþjálfun VIÐ ERUM byggð fyrir líkamleg átök! Hreyfíng er mikilvæg bæði fyrir andlega og líkamlega heilsu. Hreyfingin er þannig stór þáttur í fyrir- byggjandi heilbrigði bæði fyrir einstakling- inn og þjóðfélagið í heild og að því ættum við að huga. Eitt af markmiðum samtakanna íþrótta fyrir alla er að hvetja landsmenn til breyttra lífshátta og að nýta sér þau tilboð sem eru í gangi og henta hveij- um og einum. Flokkast hjólreiðar augljóslega undir þetta markmið. Það er mjög góð líkamsþjálfun að hjóla. Ef þú lætur það eftir þér að hjóla nokkrum sinnum í viku finnur þú fljótlega að úthaldið verð- ur betra, styrkur eykst og þú verð- ur örugglega í betra skapi. Þjálfun- aráhrifín eru bættur vöðvastyrkur og aukið úthald. Það þarf ákveðið álag til að ná þessum áhrifum og Það er góð líkamsþjálf- un að hjóla, segir Helga Guðmundsdóttir, enda er manneskjan byggð fyrir líkamleg átök. það þarf að æfa minnst 2-3 í viku. Álagið á ekki að vera of mikið en þó þannig að öndunin verði hrað- ari. Við notum stóra vöðvahópa þegar við hjólum en það eru vöðv- amir á kálfum, lærum og rassi sem þjálfast mest. Þeir sem ekki eru i góðu formi þegar þeir taka fram hjólið finna áhrifín fljótlega. í byrj- un verða fæturnir stífir og þungir og freistandi er að leiða hjólið upp brekkurnar. En við finnum strax mikinn mun á því hvað þetta verður auðveldara. Þjálfunaráhrifin ákvarðast bæði af því hvað lengi og hvað hratt við hjólum. Við getum hjólað í þeim tilgangi að brenna hitaeiningum og losnað þannig við aukakíló ef þau eru til staðar, við getum aukið úthald og styrk og við getum líka verið meira með fjölskyldunni. Hjól- reiðar eru því ijölskylduvæn líkams- þjálfun og tilvalin á tímum sem þessum þar sem fjölskyldan er oft minna saman en æskilegt er. Allir fjölskyldumeðlimir geta hjólað sam- an. í tilefni af hjóladegi fjölskyldunn- ar er tilvalið að setja sér markmið og hjóla ákveðna vegalengd tvisvar til þrisvar í viku og þú kemst í betra form. Það sem vinnst m.a. með því að hjóla þrisvar í viku minnst 20 mín- útur í senn, er: • betra skap og andleg vellíðan • minni líkur á hjartasjúkdómum • minni hætta á að aukakílóin verði vandamál • betra jafnvægi • viðhald góðra viðbragða • styrkara hjarta og lungu • betra úthald og stæltari líkami Hafðu hugfast að við erum byggð fyrir líkamleg átök! Höfundur er fræðslufulltrúi samtnkannn íþrótta fyrir alla. Helga Guðmundsdóttir Alfasala í forvamar skyni ÞAÐ líður varla sú vika að við sjáum ekki eða heyrum i fjöl- miðlunum fréttir sem tengjast áfengis- og vímuefnanotkun ungl- inga. Það er fjallað um hópa unglinga sem safnast saman drukkn- ir í miðbænum eða á skólaböllum og hópur manna virðist hafa það sem aðalatvinnu að brugga landa fyrir börnin. Ofbeldi meðal ungl- inga er einnig algengt fréttaefni og að sjálf- sögðu koma vímugjaf- Mér ofbýður að frétta af dauðadrukknum unglingum, segir Þor- geir Astvaldsson, og veit að engum er sama ar þar við sögu, ýmist áfengi eða fíkniefni. Mér ofbýður að frétta af dauðadrukkn- um 13 og 14 ára göml- um börnum. Ég veit að engum er sama um þessa þróun en samt virðist hægt ganga í baráttunni gegn henni. Það er því sérstakt gleðiefni að SÁÁ og Reykjavíkurborg skuli hafa ákveðið að taka höndum saman til að stemma stigu við áfengisneyslu ungl- inga. Dagana 13. til 15. maí næstkomandi ætlar sölufólk SÁÁ að safna í sjóð fyrir þetta for- varnarstarf með því að selja Álfinn. Það er von mín að sem flestir taki vel á móti Álfasölufólkinu. Þannig leggur hver og einn hönd á plóginn í þessu mikilvæga verkefni — að koma í veg fyrir áfengis- og vímu- efnaneyslu unglinga. _ Þorgeir Ástvaldsson um þessa þróun. Höfundur er dagskrárgerðarmaður. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 685000 Þiónusta ú þínum vegum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.