Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÍLADELFÍA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. DREGGJAR DAGSINS * * * * G.B. D.V. * * * * AI.MBL. * * * * Eintak * * * * Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. — Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ■ HASKOLABIO SÍMI 22140 STEPHEN DORFF lann varð að velja á milli besta vinar síns ; stúlkunnar sem hann elskaði og vinsælust^Ébjtkhljómsveitar allra tíma. besti leikstjórinn DAVID THEWLES besti aðalleikarinn Johnny kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna henni til mikilla leiðinda. I þokkabót á hann í ástarsambandi við meðleigjanda hennar. I ringulreiðina blandast sadískur leigusali sem herj- ar á kvenpeninginn með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SlÐASTA LOKASÝNING Sýnd kl. 11.10 / NAFNl FÖÐURINS ★ ★★★ ★★★★ HH PRESSAN A.I. MBL *<■★★ ★★★★ ÖjfA. Titíltp-:,,J.lö^lNTAK lá w Stórmynd frá Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5.15 BLAR - meistaraverk Kieslowskis með Juliette Binoche er sýnd kl. 5 og 7 og miðaverðið er aðeins 350 krónur. KLASSA ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd ársins í Bretlandi. Rokktónlistin í myndinni er fram reidd af súpergrúppunni Backbeat Band sem skipuð er meðlimum REM, Nirvana og Sonic Youth. lan Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer i Twin Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutcliffe börðust um. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat í verslunum Skífunnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ^ WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Daie Wasserman. 8. sýn. fös. 13. maí uppselt. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. Siðasta sýning i vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, uppselt, - fim. 12. maí, uppselt, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Aukasýning sun. 15. mai' kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 14. maí kl. 14, næstsíðasta sýning, - sun. 15. maí kl. 14, síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Miö. 11. maí kl. 19.00. „JÁ GOTT ÁTTU VERÖLD" Skemmtidagskrá til einkuð eldri borgurum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltíð úsamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5, fim. 26/5, fáar sýningar eftir. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, sfðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miöar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafukortin - tilvalin tækifærisgjöf. NEMENDALElKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 17. sýn. í dag, þrl. 10. maí, kl. 20. 18. sýn. mlð. 11. maí kl. 20. ATH.: Síðustu sýnlngar. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! -kjami málsins! Dægurtónlist Barátta gegn fasistum TROMMARI bresku rokk- hljómsveitarinnar Queen, Roger Taylor, lýsti því yfir nýverið að nýjasta lag hans væri tileinkað baráttunni gegn ný-fasistum og um leið hvatti hann menn til að gleyma ekki gyðingaofsókn- um nasista á stríðsárunum. „Slíkt má aldrei gerast aft- ur“, sagði Taylor, sem var helsti bakraddasöngvari Freddie Mercury á vel- mektarárum Queen. „Við verðum að stöðva þessa við- urstyggilegu nasista," syng- ur Taylor í nýja laginu, sem ber heitið „Nazis 1994“, en hugmyndina að textanum kvaðst hann hafa fengið eft- ir að hafa horft á sjónvarps- þátt um aukið ofbeldi og fas- isma meðal ungs fólks á Vesturlöndum. Roger Taylor vill stöðva vaxandi fylgi meðal ungs fólks við hugmyndir fasista.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.