Morgunblaðið - 10.05.1994, Page 50

Morgunblaðið - 10.05.1994, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÍLADELFÍA ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. DREGGJAR DAGSINS * * * * G.B. D.V. * * * * AI.MBL. * * * * Eintak * * * * Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. — Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ■ HASKOLABIO SÍMI 22140 STEPHEN DORFF lann varð að velja á milli besta vinar síns ; stúlkunnar sem hann elskaði og vinsælust^Ébjtkhljómsveitar allra tíma. besti leikstjórinn DAVID THEWLES besti aðalleikarinn Johnny kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna henni til mikilla leiðinda. I þokkabót á hann í ástarsambandi við meðleigjanda hennar. I ringulreiðina blandast sadískur leigusali sem herj- ar á kvenpeninginn með afbrigðilegum kynórum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SlÐASTA LOKASÝNING Sýnd kl. 11.10 / NAFNl FÖÐURINS ★ ★★★ ★★★★ HH PRESSAN A.I. MBL *<■★★ ★★★★ ÖjfA. Titíltp-:,,J.lö^lNTAK lá w Stórmynd frá Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5.15 BLAR - meistaraverk Kieslowskis með Juliette Binoche er sýnd kl. 5 og 7 og miðaverðið er aðeins 350 krónur. KLASSA ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Frá framleiðendum The Crying Game kemur mynd ársins í Bretlandi. Rokktónlistin í myndinni er fram reidd af súpergrúppunni Backbeat Band sem skipuð er meðlimum REM, Nirvana og Sonic Youth. lan Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer i Twin Peaks) leikur Astrid Kirchherr, stúlkuna sem þeir Lennon og Sutcliffe börðust um. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat í verslunum Skífunnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ^ WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Daie Wasserman. 8. sýn. fös. 13. maí uppselt. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. Siðasta sýning i vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, uppselt, - fim. 12. maí, uppselt, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Aukasýning sun. 15. mai' kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Lau. 14. maí kl. 14, næstsíðasta sýning, - sun. 15. maí kl. 14, síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 17. maí - mið. 18. maí - fim. 19. maí - fös. 20. maí - þri. 31. maí. Ath. aðeins örfáar sýningar. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Miö. 11. maí kl. 19.00. „JÁ GOTT ÁTTU VERÖLD" Skemmtidagskrá til einkuð eldri borgurum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta múltíð úsamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5, fim. 26/5, fáar sýningar eftir. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, sfðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miöar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafukortin - tilvalin tækifærisgjöf. NEMENDALElKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 17. sýn. í dag, þrl. 10. maí, kl. 20. 18. sýn. mlð. 11. maí kl. 20. ATH.: Síðustu sýnlngar. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! -kjami málsins! Dægurtónlist Barátta gegn fasistum TROMMARI bresku rokk- hljómsveitarinnar Queen, Roger Taylor, lýsti því yfir nýverið að nýjasta lag hans væri tileinkað baráttunni gegn ný-fasistum og um leið hvatti hann menn til að gleyma ekki gyðingaofsókn- um nasista á stríðsárunum. „Slíkt má aldrei gerast aft- ur“, sagði Taylor, sem var helsti bakraddasöngvari Freddie Mercury á vel- mektarárum Queen. „Við verðum að stöðva þessa við- urstyggilegu nasista," syng- ur Taylor í nýja laginu, sem ber heitið „Nazis 1994“, en hugmyndina að textanum kvaðst hann hafa fengið eft- ir að hafa horft á sjónvarps- þátt um aukið ofbeldi og fas- isma meðal ungs fólks á Vesturlöndum. Roger Taylor vill stöðva vaxandi fylgi meðal ungs fólks við hugmyndir fasista.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.