Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ Hestamót helgarinnar Iþróttamót og firma- keppni EIN annasamasta mótahelgi gengur nú í garð þar sem haldin verða sjö íþróttamót og fjórar firmakeppnir og ef uppstigning- ardagur verður talinn með bæt- ist við ein firmakeppni og heim- sókn Gusts í Mosfcllsbæ. íþróttamótin verða haldin í Mosfellsbæ hjá Herði, hjá Mána í Keflavík, Sörla í Hafnarfirði, Sleipni á Selfossi, Dreyra á Akranesi, Gusti í Kópavogi, And- vara í Garðabæ. Glaður í Dalasýslu verður með úrtöku fyrir landsmótið og Ljúf- ur í Hveragerði, Sóti á Álftanesi og Háfeti í Þorlákshöfn verða með fumakeppni auk Léttis á Akureyri sem verður með sína keppni á uppstigningardag. Þá verður Hörður með fírmakeppni sína á sunnudag, daginn eftir íþróttamótið, en þeir ásamt öðr- um frestuðu henni vegna ein- angrunarinnar á dögunum. Hlaupið á lýðveldis- afmæli LÝÐVELDISHLAUPI ’94 verður hleypt af stokkunum næstkomandi sunnudag, 15. maí. Hlaupið er ætlað öllum og ekki síst fjölskyldufólki. Það er byggt upp á svipaðan hátt og keppnin í 200 metra sundi, þ.e. fólk hleypur þijá kílómetra í hvert skipti, fær sérstaka þátt- tökubók stimplaða og getur unnið sér inn brons-, silfur-, eða gullmerki. Lýðveldishlaupið ’94 er sam- vinnuverkefni Ungmennafé- lags íslands, Iþrótta fyrir alla og Heilsueflingar, sem heil- brigðisráðuneytið og embætti landlæknis standa að. Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, hefur verið ráðin verk- efnisstjóri og sagði hún að til- gangurinn með hlaupinu væri að fá fólk til að fara út og hreyfa sig reglulega og væri ekki síst miðað við að allir í fjölskyldunni gætu tekið þátt saman. Hlaupið um allt land „Það verður hægt að hlaupa í allt sumar um allt land og miðað er við að farnir séu 3 kílómetrar í hvert skipti, en fólki er í sjálfsvald sett hversu hratt það fer yfir, svo ungir sem aldnir geta tekið þátt,“ sagði Sigrún. „Þeir sem vilja taka þátt í hlaupinu fá sérstaka bók í hendur og i hana er stimplað í hvert skipti sem hiaupið er. Lýðveldishlaupi ’94 lýkur þann 21. ágúst og hafi menn þá hlaupið í 30 skipti fá þeir brons- merki, silfur fyrir 40 skipti og gull fyrir 60.“ Byrjað í Grafarvogi Sigrún sagði að fyrirhugað væri að verðlauna þá sérstak- lega sem hlypu 99 sinnum, eða á hveijum degi Lýðveldis- hlaupsins. Hlaupið byijar form- lega á íþróttasvæði Fjölnis í Grafarvogi á sunnudag, en eins og áður sagði geta landsmenn allir tekið þátt, því ungmenna- félög og íþróttafélög um land allt skipuleggja hlaupið á sínum heimaslóðum. BRIDS Anton og Pétur unnu minningar- mótið á Akureyri BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SÍÐASTA móti vetrarins, minn- ingarmóti um Alfreð Pálsson, lauk síðastliðið þriðjudagskvöld. 22 pör tóku þátt í mótinu sem var tvímenn- ingur með „Butler“-útreikr.ingi. Efstu þijú pör voru verðlaunuð en auk þess voru pör dregin saman í sveitir og fékk efsta sveitin eignarverðlaun og farandgrip sem keppt er um. Efstu pör í tvímenningskeppninni urðu: AntonHaraldss.-PéturGuðjónss. 157 Ásgeir Stefánss. - Herm. Tómass. 86 Haukur Harðars. - Haukur Jónss. 80 Kristján Guðjónss. - Sveinn Pálss. 62 Reynir Helgas. - Sigurbj. Haraldss. 58 Koibrún Guðveigsd. - Skúli Skúlas. 56 Sveitakeppnina unnu þeir Reynir Helgason, Sigurbjöm Haraldsson, Sig- fús Hreiðarsson og Björgvin Jónsson með 108 stig. Ættingjar Alfreðs heit- ins gáfu öll verðlaun mótsins og kann stjórn félagsins þeim bestu þakkir fyr- ir. í Sunnuhlíð spiluðu 10 pör síðastlið- ið sunnudagskvöld. Finnbogi Jónsson og Hlíf Kjartansdóttir urðu þar í fyrsta sæti, Tryggvi Gunnarsson og Pétur Guðjónsson náðu öðru sætinu og Jón- ína Pálsdóttir og Una Sveinsdóttir lentu í þriðja sæti. Formlegri vetrarstarfsemi Bridsfé- lags Akureyrar er þar með lokið þetta árið en sumarspilamennska á vegum félagsins hefst næstkomandi þriðju- dagskvöld i Hamri. Afmælismót Bridsfélags Akureyrar Bridsfélagið heldur uppá 50 ára afmæli sitt á þesu ári og af því tilefni verður bridsveisla á Akureyri dagana 12. til 15. maí eins og fiestir brids- áhugamenn vita. íslandsmótið í para- keppni verður spilað dagana 12. og 13. maí og í kjölfarið verður síðan afmælismót BA. Mótið er haldið með stuðningi Akureyrarbæjar, KEA og Sparisjóðs Glæsibæjarhrepps. Spilað verður í íþróttahöllinni við Þórunnarstræti. Spilamennska hefst kl. 10.30 laugardaginn 14. maí og verða spilaðar tvær umferðir þann dag. Þriðja umferðin verður síðan spil- uð sunnudaginn 15. maí og er gert ráð fyrir að verðlaunaafhendingu verði lokið um miðjan dag. Spilað verður um vegleg peninga- verðlaun, 150.000 fyrir fyrsta sæti, 100.000 fyrir annað sæti, 50.000 fyr- ir þriðja sæti, 30.000 fyrir fjórða sæti, 20.000 fyrir fimmta sæti og 10.000 fyrir 6.-10. sæti. Þátttökugjald er aðeins 3000 kr. á spilara. Skráning í mótið stendur yfir þessa dagana og gengur vel. Hægt er að skrá sig hjá Jónínu Pálsdóttur, Orm- arri Snæbjörnssyni og á skrifstofu Bridssambands Islands. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Miðvikud. 4. maí var spiluð síðari umferð firmakeppni. Hæstu skor: Húnvetningafélagpð Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 190 Vinnumálasambandið JóngeirHlynason-GunnarBirgisson 182 Trésmiðjan Þinur hf. GuðlaugurNilsen-AnnaNilsen 177 Bláfell Róbert Sigurjónsson - Guðlaugur Sveinsson 168 Úrslit: Eðvarð Hallgrímsson, byggingam. Eðvarð Hallgrímsson - V aldimar Sveinsson 371 Húnvetningafélagið ÞorleifurÞórarinsson-ÞórarinnÁrnason 361 Trésmiðjan Þinur hf. Anna Nilsen - Jón Sindri Tryggvason -GuðiaugurNilsen 350 Vinnumálasambandið JóngeirHlynason-GunnarBirgisson 345 Miðvikudaginn 11. maí er lokakvöld hjá Bridsdeild Húnvetninga og fer þá fram verðlaunaafhending. Þeir sem hlotið hafa verðlaun í vetur eru vin- samlegast beðnir að mæta og taka á móti verðlaunum. Bridsdeildin óskar spilurum gleðilegs sumars og þökk fyrir samstarf í vetur. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para varð þessi: Maria Asmundsd. - Steindór Ingimundars. 132 LiljaGuðnadóttir-MagnúsOddsson 129 UnaÁmadóttir-KristjánJónasson 126 Valdimar Sveinss. - Gunnar, Bragi Kjartanss. 121 Næsta þriðjudag verður firma- keppni. Spilaður verður einmenningur. Skráning hafin. Allir velkomnir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Bridsdeild Víkings Síðasta spilakvöldið í vetur verður í kvöld. Spilað er í Víkinni kl. 19.45. VJeetabix $ HJARTANS TREFJARIKT ORKURÍKT FITUSNAUTT HOLLT... og gott með mjólk, súrmjól AB mjólk og jógúrt. Einnig með sykri, sultu og hunangi, eða blandað ferskum og þurrkuðum ávöxtum. MAL ÆAsSSmÆkj Weetabix ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 35 3 ílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kópavogi, sími 671800 Toyota Corolla XL '92, hvítur, 5 g., ek. aðeins 18 þ. km. Sem nýr. V. 890 þús. Subaru Legacy Sedan 2,2 '91, sjálfsk., ek. 55 þ. km., spoiler, rafm. í rúðum, álfelg- ur o.fl. V. 1680 þús., sk. á ód. Toyota Corolla GL Special Series '91, 5 dyra, 5 g., ek. 48 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 830 þús., sk. á ód. Mazda 121 ’88, 5 g., ek. 60 þ. km., einn eigandi. V. 370 þús. Toyota Doubie Cab SR5 '92, hvítur, ek. 43 þ. Gott eintak. V. 1830 þús. BMW 520 IA '90, grásans, sjálfsk., vél nýuppt., rafm. í rúðum o.fl. Tilboðsverð kr. 1590 þús. m MMC Lancer EXE ’92, hlaðbakur, dökk- blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód. Toyota Corolla Hatsback GLi '93, hvítur, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V: 1250 þús. Volkswagen Golf CL 1800 '92, rauður, 5 dyra, 5 g., ek. 50 þ. km. V. 1050 þús., sk. á ód. Nissan Sunny Sedan SLX ’92, 5 g., ek. 42 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, spoiler o.fl. V. 990 þús., sk. á ód. MMC Colt GLXi '91, sjálfsk., ek. 27 þ. km., rafm. í rúðum. V. 990 þús., skipti. Peugeot 405 GL ’89, 4ra dyra, 5 g., ek. 75 þ. km. V. 670 þús., sk. á ód. Honda Civió LSi 92, rauður, sjálfsk., ek. 36 þ., rafm. rúður, spoiler, vetrar/sumar- dekk, o.fl. V. 1290 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLXi '91, 5 g., ek. 69 þ. V. 900 þús. MMC Pajero bensín '85. Gott eintak. V 600 þús., sk. á fólksbíl. Ford Escort RS turbo '88, rauður, 5 g., ek. 80 þ. km., álflegur, ABS, spoiler o.fl. V. 850 þús. Nissan Sunny 1.6 SLX hiaðbakur '91, rauður, 5 g., ek. 53 þ., álfelgur, spoiler. rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. **£ ' Nissan Sunny SLX 4ra dyra '91, grásans, sjálfsk., ek. 45 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. MMC Colt GLi '93, rauður, 5 g., ek. að- eins 2 þ. km. V. 1040 þús. MMC Pajero V-6 iangur ’91, sjálfsk., ek. 39 þ. V. 2350 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 '90, 5 g., ek. 82 þ. V. 1370 þús., sk. á ód. Fjörug bflaviðskipti Vantar góða bíla á sýningarsvæðið. Sjáhu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.