Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.05.1994, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 18.15 ►Táknmálsfréttir 18 25 RADUAEEUI ►Fr*9ðar- DHHHHCrm draumar (Pug- wall’s Summer) Ástralskur mynda- flokkur fyrir böm og unglinga. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. (2:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hfCTTID ►Veruleikinn — Flóra rltl lllt íslands Endursýndur þáttur. (10:12) 19.15 ►Dagsijós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hfCTTID ►Umskipti atvinnu- rlLI IIII lífsins í þessum síðasta þætti er fjallað um hreinleika lands- ins. Ferðaþjónusta er sú atvinnugrein sem hefur vaxið hvað mest á undan- fömum áram. Áherslur í greininni era að breytast og eru ferðamenn í æ ríkari mæli að leita eftir sérstæðri upplifun og hvíld frá ysi og þysi heim- kynna sinna. Vatnsútflutningur er grein af sama meiði; íslendingar eru famir að markaðssetja hreinleika landsins í menguðum heimi. Umsjón: Örn D. Jónsson. Framleiðandi: Plús film (6:6) 21.05 ►Af rótum ills (Means of Evil) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendeil um rannsóknarlög- reglumennina Wexford og Burden í Kingsmarkham. Aðalhlutverk: Ge- orge Baker, Christopher Ravenscroft og Patrick Malahide. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (2:2) 22 00IÞROTTIR Bragason. ►Mótorsport sjón: Birgir Um- Þór 22.30 ►Gengið að kjörborði Garðabær, Seltjamames og Mosfellsbær Pétur Matthíasson fréttamaður fjallar um helstu kosningamálin. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 íunnTTin ►HM í knattspyrnu Ir HUI IIH í þættinum er íjallað um bandaríska landsliðið og lið Suð- ur-Kóreu og rætt við belgíska landsl- iðsmanninn Enzo Scifo. Þátturinn verður endursýndur að loknu Morg- unsjónvarpi bamanna á sunnudag. Þýðandi er Gunnar Þorsteinsson og þulur Ingólfur Hannesson. (6:13) 23.40 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar ,730BARHAEFHI-Hrólh“ur 17.50 ►Áslákur 18.05 ►Mánaskífan (Moondial) (5:6) 18.30 ►Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20-15 Þ/ETIIR *Eiríkur 20.35 ►Visasport 21.10 ►Barnfóstran (The Nanny) Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur um þijá krakka sem fá mjög óvenju- lega bamfóstra. (1:22) 21.35 IfVIIÍIIVimiD ►Djöfuil ' HTIHItI II1UIII mannsmynd 3 (Prime Suspect 3) Seinni hluti þess- arar bresku framhaldsmyndar um rannsóknarlögreglukonuna Jane Tennison sem er komin á kaf í rann- sókn á morðmáli áður en hún veit af. Myndin er bönnuð börnum inn- an tólf ára. 23.20 ►Brot (Shattered) Hjónin Dan og Judith Merrick lenda í hræðilegu bíl- slysi. Hún sleppur ótrúlega vel úr óhappinu en Dan er gersamlega óþekkjanlegur. Hann hefur misst minnið en smám saman rifjast upp fyrir honum minningar um misþyrm- ingar og morð. Hann fær einkaspæj- ara til að rannsaka fortíð sína og þá kemur ýmislegt ógeðfellt í ljós. Malt- in gefur ★ ★ 'h Stranglega bönnuð börnum. 0.55 ►Dagskrárlok Hægt miðar - Þrátt fyrir aukinn liðsstyrk miðar rannsókn- inni mjög hægt. Morðingja leitað í klámhverfinu Jane Tennison hreinsar til í undirheimum Soho STÖÐ 2 KL. 21.35Þriðju myndinni um Djöful í mannsmynd verður fram haldið í kvöld og nú fáum við botn í það hver kom Connie fyrir kattarnef. Hörkutólið Jane Tenni- son tók að sér að hreinsa til í undir- heimum Soho en er nú komin á kaf í morðrannsókn. Sautján ára vændi- spiltur brann inni í íbúð klæðaskipt- ingsins Vernons Reynolds í Soho og staðfest hefur verið að um íkveikju var að ræða. Jane fær gamla félaga úr Southampton- deildinni til liðs við sig en allt kem- ur fyrir ekki, rannsókn málsins miðar ótrúlega hægt. Slóð morð- ingjans liggur um dimm öngstræti klámhverfísins þar sem mannleg reisn er einskis metin. Myndin hlaut bresku BAFTA-verðlaunin nú á dögunum. íslandsmótið í torfæruakstri SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Mótor- sport-þættirnir hafa nú hafið göngu sína og verða á dagskrá á þriðju- dagskvöldum í sumar. Aðalefni þáttarins að þessu sinni verður fyrsta umferð Islandsmótsins í tor- færuakstri. Keppnin fer fram á Akureyri. Allir fremstu torfæru- menn okkar verða með, þeirra á meðal Gísli G. Jónsson á Kókó- mjólkinni og Þorsteinn Jónsson á Ingu, en hann hefur nú flutt sig yfir í flokk mikið breyttra öku- tækja. Keppnin fer fram í Glerár- dal, neðan skíðasvæðisins í Hlíðar- ijalli á laugardag. Umsjónarmaður þáttarins er Birgir Þór Bragason. Sýnt verður f rá fyrstu umferð mótsins sem f ram fór á Akureyri Breyt- inga þörf RÝNIR er ekki vanur að fjalla um dagblöðin hér í dálki enda ráðinn til að rýna ljósvaka- miðlana. En hann getur ekki stillt sig um að minnast á hið nýja útlit Morgunblaðsins. Nýtt útlit Morgunblaðið er hluti af okkar daglegu tilveru. Sumir hafa ekki lyst á morgunkaff- inu ef Mogginn er ekki mætt- ur inn um bréfalúguna. Þann- ig eru menn býsna vanafastir og vilja hafa Moggann sinn í föstum skorðum. Fjölmiðla- rýnir fyllir þennan íhaldss- ama hóp. En viti menn: Hið nýja útlit Morgunblaðsins hefur þeppnast aldeilis prýði- lega. Áður byijaði undirritað- ur aftan á Mogganum en flettir honum nú frá forsíðu. Ástæðan: Innlendu síðurnar, sem opna blaðið, eru aðgengi- legar og hver hefur ekki áhuga á landinu sínu? Þá er býsna þægilegt að finna um- svifalaust þær síður er spanna áhugasvið lesandans. Utvarps- og sjónvarpssíðan er líka á þægilegri stað en fyrrum. Til hamingju með nútímalegra blað. Barnavernd? Hungurverkfall er ekkert gamanmál. Hyldjúp örvænt- ing rekur menn til slíkra að- gerða. Unga móðirin er mætti til Eiríks Jónssonar á Stöð 2 í fyrri viku hefur nú hafíð hungurverkfall í þeirri von að endurheimta syni sína þijá sem Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar hefur komið í fóstur hjá vandalausum. Ég átti erfitt með svefn eftir þennan þátt. Myndin af litlu drengjunum sem var tvístrað sótti á hugann. Unga móðirin virtist eitthvað svo hjálparlaus og réttlaus gagn- vart yfirvaldinu. Hún hafði lent í stormasömum skilnaði. Fólk getur lent í tímabundn- um erfiðleikum í lifinu en það á samt sinn rétt. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 1.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Honna G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veður- fregnir. 7.45 Doglegt mól. Gisli Sigurðs- son flytur þöttinn. (Einnig útvorpoð kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitisko hornið. 8.20 Að uton. (Einnig útvorpoð kl. 12.01) 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og fónum. Umsjón: Bergijót Boldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Mommo fer ó þing eftir Steinunni jóhonnesdóttur. Höf- undur les (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldðru Björnsdóttur. 10.10 Ardegisténar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolinon. Londsútvorp svæðis- slöðvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor . . ó Akureyri og Birnu Lórusdóttur ó Isofirði. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fiéttayfirlit ó hédegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, Aðforonótt soutjóndo jonúor eftir Ayn Gunnar Eyjólfsson leikstýrir hó- degisleikriti Útvnrpsleikhússins á Rás 1 kl. 13.05. Rond. (2:8) Þýðing: Magnús Ásgeirsson. Leikstjóri: Gunnor Eyjólfsson. Leikendur; Ævor R. Kvoron, Róbert Arnfinnsson, Voldimor Lórusson, Flosi Ólofsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Klemens Jónsson, Gisli Alfreðsson, Herdís Þorvoldsdóttir og Volur Gisloson. (Áður útvorpoð órið 1965.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, fímoþjófurinn eflir Steinunni Sigurðordóttur. Höfundur les (7) 14.30 Um söguskoðun Islendingo. Er Is- londssogon einongruð? Fró róðstefnu Sognfræðingofélogsins. Anno Agnorsdóttir flytur erindi. (Áður útvorpað sl. sunnu- dog.) 15.00 Frétlir. 15.03 Miðdegistónlist. - Tvær svítur fyrir strengi eftir Leos Jonat- ek. Júpiter-hljómsveitin í Lundúnum leik- ur; Gregory Rose stjórnor. 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón-. Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Harðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 i tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Portevols sogo Pétur Gunnorsson les (2) Rognheiður Gyðo Jéns- dóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró í næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mól. Gisli Sigurðsson flytur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgunþætti.) 18.30 Kviko. Tíðindi. úr menningarlifinu. Gognrýni. endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Smugon. Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sól. Þóttur um tónlist óhugomonno. Umsjón: Vernhorður Linnet. (Áður ó dogskró sl. sunnudog.) 21.00 Útvorpsleikhúsið. Leikritovol hlust- enda. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fímmtu- dog. (Endurtekið fró sl. sunnudegi.) 22.00 Frétlir. 22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvarpoð i Morgunþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpoð sl. lougordogskvöld og verður ó dogskró Rósor 2 nk. lougor- dogsmorgun.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstigonum. Umsjóm Þorkell Sig- urbjörnsson. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir á Rús 1 og Ró» 2 kl. 7, 7.30,8,8.30,9, 10,11,12,12.20, RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson hefjo doginn með hlustendum. Morgrét Rún Guð- mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Aftur og oftur. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blöndol. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvítir méfor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorrolaug. Snotri Sturlu- son. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03 Þjóðorsölin. Sigurður G. fómosson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Ræ- mon. Kvikmyndoþóttur. Björn Ingi Hrafnsson. 20.30 Úr ýmsum óttum. Andrea Jónsdótt- jr. 22.10 Kveldúlfur. Líso Póldótlir. 24.10 í hóltinn. Evo Ásrún Albertsdóttlr. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urrnóloútvarpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonor. 3.00 Næturtónor. 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jonis lon. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor .hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvorp Norðurlonds. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Betro lif, Guðrún Bergmonn. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigvoldi Búi Þcrarinsson. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 12.15 Anno Bjötk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrímur fhorsleinsson. 20.00 Krlstófer Helgoson. 24.00 Nælurvokt. Fréttir ó heiln tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlil ki. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Lóro Yngvodóltir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgoson. 22.00 Elli Heimis. Þungorokk. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Horoldur Gislcson. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Rognar Mór. 11.00 Sportpokkinn. 12.00 Ásgeir Póll. 15.05 Ivor Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð ó beinni linu fró Borgortúni. 18.10 Betri blondo. Pétur Árnoson. 22.00 Rólegt og rómontískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttost. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bold- ur. 18.00 Plato dogsins. 18.55 X-Rokk. 20.00 Úr hljómolindinni. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Boldur. BÍTID FM 102,9 7.00 i bitið 9.00 fil hódegis 12.00 M.o.ó.h. 15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ 22.00 Náttbítið 1.00 Nætur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.