Morgunblaðið - 10.05.1994, Side 25

Morgunblaðið - 10.05.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 25 BORGAR- OG SVEITARSTJÓRNARKOSIMINGARIMAR 28. MAÍ Verslun er vaxtargrein SJÁLFSTÆÐISMENN hafa ætíð látið sig málefni verslunarinnar miklu skipta. Reykjavík er miðstöð verslunar og viðskipta í landinu og miklu skiptir, að borgarstjórn hafi góðan skilning á stöðu þessarar mik- ilvægu atvinnugreinar á hveijum tíma. Stefna okkar sjálfstæðismanna er skýr og hún er í megindráttum þessi: 1. Við teljum þjónustu minni versl- ana (hverfaverslana) mikilvæga fyrir borgarbúa. Við vinnum áfram að því að styrkja stöðu hverfaverslana, m.a. í miðborginni starfa 8.000 manns hjá 1.000 þorra heimila í næstu matvöruversl- un. 3. Við höfum lagt kapp á, að mið- bærinn geti áfram þjónað hlutverki sínu sem stærsta verslunar- og þjón- ustumiðstöð landsins alls. í miðborg- inni starfa 8.000 manns hjá 1.000 fyrirtækjum og stofnunum. Þar hafa að undanförnu staðið yfir miklar framkvæmdir. Má þar m.a. nefna endurgerð og upphitun gatna og gangstétta samkvæmt Kvosaráætl- un, gerð nýs hafnarbakka, Mið- bakka, fyrir skemmtiferðaskip, lagn- ingu Geirsgötu, gerð Ingólfstorgs, aðalsamkorhutorgs Reykvíkinga, endurgerð Amarhóls, gerð nýs Tjarriarbakka, stórbætta útivistarað- stöðu, fjölguri bíla- geymsluhúsa. Einnig má nefna ýmsar að- gerðir af hálfu Reykja- víkurborgar til þess að styrkja stöðu mið- borgarinnar í heild. Má þar nefna byggingu ráðhúss, kaup á Geysis- húsum, kaup á hluta Aðalstrætis 6 fyrir aðal- stöðvar Borgarbóka- safnsins og endurgerð Iðnó sem væntanlegrar menningarmiðstöðvar miðborgarinnar en framkvæmdir standa þar nú yfir. 4. Laugavegurinn er stærsta versl- unargata landsins. Lokið er endur- hönnun götunnar frá Frakkastíg að Hlemmi og hægt verður að ráðast í fram- kvæmdir þar á næsta ári. Þá liggja fyrir hug- myndir um tvístefnu- akstur á Hverfisgötu, en með þeirri breytingu má gera ráð fyrir fjölg- un verslana við götuna og það styrkir stöðu verslunarinnar við Laugaveginn og þar í grennd. 5. Við höfum lagt áherslu á auknar rann- sóknir og kannanir á verslun í Reykjavik. Kannanir hafa m.a. verið gerðar í tengslum við skipulagsgerð en slíkar kannanir eru forsenda þess að við getum lagt rétt mat á þróun mála og brugðist við með réttum hætti, þegar þess gerist þörf. Kannanir og rannsóknir á verslun og verslunarvenjum í sam- vinnu við hlutaðeigandi aðila gagn- ast jafnt eigendum sem viðskipta- mönnum verslana. 6. Markvisst hefur verið unnið að því að bæta þjónustu við innlenda og erlenda ferðamenn í borginni. Reykvíkingar þurfa að auka hlut sinn í ferðaþjónustunni, fá fleiri ferða- menn til Reykjavíkur og fá þá til að eyða lengri tíma í borginni. Ráðhús- ið, Perlan, miðbæjarframkvæmdirn- ar, glæsilegur frágangur og aukin fjölbreytni í Laugardal og stórátak í umhverfismálum borgarinnar yfir- leitt hafa styrkt mjög stöðu Reykja- víkur á þessu sviði og áfram verður unnið að því að auka aðdráttarafl borgarinnar. Höfundur er kaupmaður og skipar 21. sæti á D-Iista. LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR Aðalheiður Karlsdóttir fyrirtækjum, segir Aðalheiður Karlsdótt- ir, og þar hefur borgin staðið fyrir miklum framkvæmdum. með lagningu göngu- og hjólreiða- leiða að hverfaverslunum, upphituð- um gangstéttum, bættu og fallegra umhverfi m.a. með gróðri og bekkj- um og sums staðar með fjölgun bif- reiðastæða. Með þessum aðgerðum er stuðlað að jafnvægi stórmarkaða og minni verslana. 2. Við leggjum áherslu á að versl- anir komi sem fyrst í ný hverfi og teljum æskilegt, að þær byggist upp með íbúðarbyggðinni. Sú stefna er þegar mótuð í aðalskipulagi, að helst verði ekki meira en 400 metrar frá Þrír listar í Mývatnssveit Mývatnssveit - Þrír listar voru lagðir fram í Mývatnssveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 28. maí. Fimm efstu menn listanna skipa eftirtaldir: A E-lista eru Leifur Hallgríms- son, Hulda Harðardóttir, Pálmi Vil- hjálmarsson, Hinrik Árni Bó- asson og Ásdís Illugadóttir. H-lista skipa Kári Þorgríms- son, Þuríður Pét- ursdóttir, Hómfríður Jónsdóttir, Hjörleifur Sigurðson og Ingigerður Arnljótsdóttir. Á M-lista eru Héðinn Sverrisson, Ingibjörg Þorleifsdóttir, Sverrir Karlsson, Ellert Hauksson og Sig- urður Baldursson. Á kjörskrá í Mývatnssveit eru 360 manns. HOZEIOCK Garðúðarar Slöngutengi Garðslöngur Slöngustatív Áburðardreifarar Greinaklippur Limgerðisklippur Klórur - Sköfur Skóflur - Gaflar É ÁRMÚLA 11 - SlMI 681500 lukkudagar fBAVAU.7/5 -ni M©. 11 'l Golf Champ árg. 1989 FJÖLDINN ALLUR AF ÖÐRUM BÍLUM LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR • LUKKUDAGAR LUKKUNNAR PAMFILAR B LAHOLUNNI Daihatsu Charade CS árg. 1988 fARSUA' Saab 900i Turbo árg. 1988 GolfGTI árg. 1992 SIMI: 674949 ÞAÐ ER OPIO HiÁ OKKURí mónudaga til föstudaga kl. 9.00 - 18.30 laugardaga kl. 10.30 * 17.00 sunnudaga kl. 13.00 - 16.00 G/obusp Bílahöllin býður til lukkudaga í sölu á notuðum bílum, frá laugardeginum 7. maí til miðvikudagsins 11. maí. Allir þeir sem kaupa notaðan bíl í eigu Globus í Bíiahöllinni á þessum lukkudögum verða án efa lukkunnar pamfílar! Heppnir kaupendur geta eignast vandaðan Motorola farsíma frá Pósti og síma eða skemmtilegan sumarpakka frá Olís. I Bílahöllinni er að finna fjölda vandaðra, notaðra bíla á hagstæðu verði og kjörin eru ekki síður hagstæð: allt að 48 mánaða greiðslutími. Bílahöllin - spennandi bílakaup.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.