Morgunblaðið - 12.06.1999, Síða 73

Morgunblaðið - 12.06.1999, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 73 BRIDS Um.sjón Gnðmundur l'áll Arnarson BRESKI stórspilarinn Harrison-Gray (1900-1968) naut mikillar virðingar við spilaborðið. I því sambandi er oft rifjuð upp sagan af frúnni sem hélt á trompásn- um í vörn gegn alslemmu Grays. „Hvers vegna do- blaðirðu ekki?“ spurði áhorfandi þegar spilinu var lokið og fékk svarið: „Já, en þér þekkið ekki Harrison- Gray, herra minn; hann redoblar bara!“ Spil dagsins kemur Harrison-Gray ekk- ert við, því það er frá bandaríksku landsliðs- keppninni í vetur. Hins veg- ar virðist sem Mike Passell hagi sér eins og frúin forð- um, þvi hann doblar ekki sex grönd þótt hann horfí á tvo ása. En það er ekki vegna þess að hann óttist redobl frá Bob Hamman: Austur gefur; allir á hættu. Vestur *DG7 V1032 ♦ 107432 + 76 Norður + 1053 V K9765 ♦ 5 ♦ D942 Austur * Á8642 ¥ G84 ♦ - * ÁG1083 Suður + K9 ¥ ÁD ♦ ÁKDG986 + K5 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Meckstr. Cohen. Rodwell Berkow. lspaði 3grönd Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestur Norður AusUir Suður Seamon Soloway Passeil Hamman 1 spaði Dobl 2spaðar 31yörtu Pass 4grönd Pass ötíglar Pass 6grönd Pass Pass PASS! I opna salnum ákveður Berkowitz að stökkva beint í þrjú grönd með sleggjuna í suður, en Hamman þreifar fyrst íyrir sér með dobli. Þegar Hamman fær síðan óþvingað svar frá Soloway, ákveður hann að gefa slemmuáskorun með fjórum gröndum, en fær í staðinn ásasvai- miðað við hjarta sem tromp. Hamman og Soloway eru tiltölulega ný- byrjaðir að spila saman, og eiga greinilega eftir að slípa ýmsar stöður. Til að flækja ekki máhn enn frekar, stekkur Hamman í sex grönd, sem Passell vill ekki dobla, því það væri beiðni um hjartaútspil. Eins og tígullinn liggur er vonlaust að vinna þrjú grönd, hvað þá meira. Berkowitz fór reyndar tvo niður á þremur gröndum. Hamman slapp nokkuð bet- ur. Hann fékk út spaða- drottningu, sem Passell drap og lagði strax niður laufás (nema hvað!). Spilaði svo spaða. En nú var litur- inn stíflaður, svo vörnin fékk aðeins tvo á spaða, einn á lauf og einn á tígul. Þrír niður og aðeins 3 IMP- ar til Passell og félaga. í DAG Árnað heilla iy/\ÁRA afmæli. Hjónin í Efri-Hreppi í Skorradal, I v/Gyða Bergþórsdóttir og Guðmundur Þorsteinsson, hafa bæði náð sjötugsaldri og vel það. Af því tileftii bjóða þau vinum og vandamönnum til aftnælis- og starfslokateit- is í garði og bílskúr að heimili sínu þann 16. júní nk. kl. 19- 24. Gestir eru beðnir að klæða sig eftir aðstæðum og veðri. r|ÁRA afmæli. Mánu- OV/daginn 14. júní nk. verður fimmtugur Reynir Magnússon, blikksmiður, Jakaseli 18. Hann og eig- inkona hans, Magnea Ara- dóttir, munu taka á móti gestum í kvöld, laugardag- inn 12. júní, milli kl. 20 og 24 að Jakaseli 18. pT /AÁRA afmæli. Þann Ov/14. júní nk. verður fimtugur Vínarbóndinn Hreiðar Hreiðarsson. Ai því tilefni ætla þau hjónin, Hreiðar og Þórdís, að bjóða frændum, vinum og kunn- ingjum að njóta með sér kvöldstundar. Þeir sem eiga þess kost mæti kl. 19 að kvöldi afmælisdagins við Blómaskálann Vín til lítillar óvissuferðar. Að öðrum kosti frá kl. 21 í Blómaskál- ann og íslandsbæinn. Með morgunkaffinu COSPER ÞÚ getur ekki ímyndað þér hvað ég er feginn að flugferðinni skuli vera lokið. líoðabrot SNORRI STURLUSON (1179/1241) Snyðja lætr í sólroð snekkjur á Manar hlekk, árla sér, ungr jarl, allvaldr breka fall; lyfta kná of liði oft lauki of kjalar raukn, gi-eiða náir glygg váð, greipum mæta dragreip. Hrönn skerr, hvatt ferr, húfr kaldr, allvaldr, lá brýtr, lög skýtr, limgarmr, rangbarmr; brátt skekr, byrr rekr, blán vegg, ráskegg, jarl lætr almætr ósvift húnskrift. STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake TVÍBURAR AJmælisbarn dagsins: Þú ert mikill fagurkeri og leggur þigfram viðaðgera umhverfí þitt vistlegt. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þér býðst tækifæri til að leið- beina öðrum og ættir ekki að hugsa þig tvisvar um. Þú skalt ekki efast um hæfileika þína, láttu frekar reyna á þá. Naut (20. apríl - 20. maí) Gefðu þér tíma til útiveru því það hressir upp á sálarlífið. Láttu allar óþarfa áhyggjur lönd og leið og einbeittu þér að augnablikinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Art Nú þarf að hefja viðræður og komast að samkomulagi. Láttu alla hlutaðeigandi koma með hugmyndir og finndu svo lausn sem ailir geta sætt sig við. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Þér finnst fólkið í kringum þig of krefjandi og þarft því að gera upp við þig hvernig þú viljir eyða tima þínum og þá með hverjum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ííí Þú ert í góðu formi og nýtur þess að vera til. Láttu því hendur standa fram úr ermum og komdu þeim málum í fram- kvæmd sem hafa setið á hak- anum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (ÉS. Þú hefur einbeitt þér um of að andlegri líðan þinni og um leið vanrækt líkama þinn. Gefðu honum gætur og sinntu þörf- um hans. 'XXX (23. sept. - 22. október) A A Öllu gríni fylgir einhver alvara svo þú skalt gæta orða þinna og hafa aðgát í nærveru sálar. Allt á sér sinn stað og sína stund. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er kominn tími til að leysa frá skjóðunni og opinbera leyndarmálin tyrir vinum sín- um. Þeir munu launa þér traustið með stuðningi sínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) JoO Eitthvað á eftir að koma þér svo á óvart að þú munt undrast þín eigin viðbrögð. Láttu það þó ekki slá þig út af laginu og haltu þínu striki. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ljómar af orku og ert fullur af hugmyndum sem þú vilt koma í framkvæmd sem fyrst. Þér tekst það því þú hefur byr- inn með þér. Vatnsberi r , (20. janúar -18. febrúar) Þú þarft að ganga úr skugga um að ekki sé verið að ganga á rétt þinn. Kynntu þér reglur laganna og hvort allt er eins og það á að vera. Fiskar _. (19. febrúar - 20. mars) Wat> Þér tekst að afstýra leiðindum ef þú beitir lipurð og kurteisi í samskiptum. Þér verður ekk- ert ágengt í ákveðnu máli ef þú ert of einstrengingslegur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 10 rósir fcr. 990 Postulínsdúkkusýning Yfir 50 tegundir ásamt húsgögnum ogfylgihlutum. Opið til kl. 10 öll kvöld Fákafeni 11, sími 568 9120. V Mikið urval Sannir bókaunnendur þessa lands. ^iraSSIkp ®@) IbéBaalMigBiiifflO á ©0®®8@í!(í@) Ds^TiTÐiraÐir @)®0íí ömaD é feéDaamsiiftalSB bdibd Dd®0@]Bíidsio Strandamenn . Vestfirskar ættir - Bergsætt - Kfósamenn Kellsvikurætt - Þjóðsögur - Sóknarlýsing Vestmannaeyja Tíaiinn og vatnift - Blanda - Vidalínspostilla, Hólaprent 1776 Svartar fjaftrir - Árni Óla - Austurland - Verlöng Gan)ía góða síídip tií staðar Skötuselur Kr. 795 kg Sjósiginn fiskur Sigin grásleppa Utv. og beinl. saltfiskur Outvatbaður saltfiksur Kr. 495 kg Kr. 200 bandið Kr. 550 kg kr. 520 kg KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG Kyngikraftur, kraffaverk eg kynningar í Kelapertinu UM HELGINA nu Aðgangseyrir kr. 250 (frítt fyrir 6 ára og yngri, fjölskyiduafsláttur) Hver aðgöngumiói gildir sem happdrættismiði sem þarf að skíla aftur med nafni. Dregið verður um sk&mðttfiega vlnninga eftir syningu. VINNNINGAR Flugmódel 'vj Flugkcnnsla Mikill fjöldi fjarstýrðra flugmódðlo m«á ollt S metra vcanghöf Flughtrmor fyrlr módalflug Cestir v«lja besta módelió 1Ó99 og athyglisvardasta módelió I smíóum Ustfluomódel Scalcflugmódel Striósflugmódel Orustuþotur Svlfflugmódtl Þyrlumódel Fréttagetraun á Netinu H>mbl.is ALLTAf= erTTHVAO NÝn— * t - c_
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.