Morgunblaðið - 08.12.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 08.12.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 9 FRETTIR Aldrei fleiri með skemmtiferðaskipum SÍÐASTLIÐIÐ sumar komu 48 skemmtiferðaskip til Reykjavíkur og með þeim 25.576 farþegar, sam- kvæmt upplýsingum útlendingaeftir- lits lögreglunnar í Reykjavík. Flestir farþeganna voru frá Þýzkalandi eða um það bil 10.000 og þar næst komu Bandaríkjamenn 5.800 og Bretar 5.600. Aldrei hafa jafnmargir farþegar komið með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur á einu sumri. Sumarið 1999 voru far- þegar rúmlega 18.000 en árið 1998 komu 22.700 farþegar sem fram til þessa er metár. Þrátt fyrir fjölgun farþega hefur skipakomum ekki fjölg- að að sama skapi og er ástæðan sú að nýju skemmtiferðaskipm eru stærri og taka fleirl farþega en eldri skipin. Á undanfómum árum hefur það færst í vöxt að farþegaskipti verða í Reykjavík. Þetta gerist þannig að far- þegamir, sem koma með skipinu fljúga heim frá Reykjavík og nýir far- þegar koma í staðinn með flugi. Þegar farþegaskipti verða er viðdvölin yfír- leitt lengri og skipið kaupir .ýmsa þjónustu hér, sem ella yrði fengin annars staðar. Nú þegar hafa 44 skemmtiferða- skip boðað komu sína tO Reykjavíkur á næsta ári. Eigendaskipti á Kaffí Reykjavík EIGENDASKIPTI hafa orðið á veit- ingastaðnum Kaffi Reykjavík. Frið- rik Gísiason keypti staðinn um síð- ustu mánaðamót af Emi Garðarssyni, rekstraraðila veitinga- og skemmti- staða Hótel Borgar. Friðrik Gíslason annaðist eitt sinn rekstur á Hótel Vík. Hótel Loftleiðir Nýir veit- ingamenn NYIR rekstraraðilar hafa tekið á leigu veitingarekstur á Hótel Loft- leiðum. Guðvarður Gíslason hafði þennan rekstur með höndum en við honum tóku Trausti Víglundsson og Jón Ög- mundsson. Jón sagði í samtali við Morgunblaðið að ekki væra fyrir- hugaðar miklar breytingar á rekstr- inum sem hefði verið í föstum og góðum skorðum. Öm hafði átt Kaffi Reykjavík írá því í febrúar á þessu ári þegar hann keypti staðinn af Þórami Ragnars- syni, Gunnari Hjaltalín og Þórði Sig- urðssyni. Öm vildi ekki gefa upp sölu- verðið en hann hyggst einbeita sér að rekstrinum á Hótel Borg. Antik fyrir vandláta, glæsilegar franskar borðstofur 1880-1920 (XrífáJt’ Off Listhúsinu Laugardal, Engjateigi 17, sími 588 6622. mkm ■trið Óðinstorg 101 Beykjavík sími 582 5177 www.mbl.is Jólatilboð Tvennar buxur fyrir einar TESS V Neðst við Dunhaga simi 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18. Opið laugardag kl. 10-18. g§ -sendum bækling - B " Síðasti pöntunardagur f. jól, * ú 15. desember á íslenski Póstlistinn sími 557-1960 www.postlistinn.is GRACEr T í S K U V. E R S L U N G0LDIX Nýjar vörur kápur, stuttkápur, úlpur, dragtir, peysur Opið virka daga 10-18, iaugardaga 10-18 Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsunum við Faxafen.) sími 553 0100 | HERMITAGE frá Prima Donna Glæsileg vönduð undirföt L . Tilvalin jólagjöf Póstsendum 1 Laugavegi 4, sími 551 4473. Síðir og stuttir samkvæmiskjólar yfir kjóla Mikið úrval Rita TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Vinsælu siffonkápurnar og silkisjölin komin — margir litir h}&Q$€mfhhiMi ** Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag til kl. 18.00, laugardag frá kl. 10.00—18.00, sunnudag frá kl. 13.00—18.00. Full búð af jólavörum, ódýrari en erlendis Snertilampar kr. 2.490 Fóðraðir leðurhanskar kr. 890 Álhlaupahjól kr. 5.900 o.fl. o.fl. o.fl. j/ B. Magnússon, Austurhrauni 3, Gbæ/Hf., sími 555 2866. VELKOMIN UM BORÐ RED//GREEN ( MU) G/iniN' I SI AI NI ) Laugavegur 1 • Sími561 7760 MONT° BLANC Meisterstiick 149 JS/Leira en 100 gerdir af Montblanc skriffærum: Meisterstúck, Noblesse, Doué, Solitaire, Generation Bohéme, W.A. Mosart, Ramses II. THE ART 0 F WRITING Skriffæri • Leðurvörur • Skartgripir FJALLIÐ HVÍTA • Miðhruni 22b - 210 Gorðubær • Simi 565 4444 Montblanc Meisterstúck skriffœri fást hjá: Bókabúðin við Hlemm, Penninn Hallarmúla, Penninn Austurstrceti. O « S:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.