Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 10

Skírnir - 01.01.1879, Page 10
10 INNGANGUK OG AI.MENNARI TÍÐINDI. leiS, og minntist á öll tilbrygSin í stjórn og löggjöf (sjá þáttinn nm þýzkaland) að gera þar bragarbót, sem áfátt hefði þótt vera, en kvaS allt þetta fyrir lítiS ninndu koma og hva8 eina til lítilla heilla horfa. Eptir þaí er svo að orSi kvebiS: «þaS sem leiSt hefir af öllu fálminu og fjölþreifninni er þó ekki annaS enn almennt vantraust og óánægja, og þab er sem öllum sje þungt fyrir brjósti, og þeim verSur ekki lengur hughægra, þó glysi einingarsambandsins sje brugSiS þeim fyrir sjónir. Ekki er hvít svala sjaldhittari enn sá maSur, sem allsvel unir sínu hlutskipti, eSa er ánægSur meS hvernig högum almennings horfir». Vjer höfum á undan minnzt á tildrögin til þess atvinnulevsis og volæSis, sem svo víSa er nú um kvartaS, en því hagar eins til í öllum löndum: verkvjelarnar flýta svo fyrir vinnunni, aS undir eins safnast fyrir af smiSum og varningi, ef tregSa verSur á kaupum og verzlun. Kaupþrot og atvinnubrestur iSnaSarmanna fylgjast aS. þá er og hitt, aS eptir svo misjöfn afdrif margra fyrirtækja, ráSast menn í færra enn áSur og vilja ekki hætta peningum sínum. þctta vei’Sur öllum þeim verkmannasæg aS atvinnubrigSum, sem hafa á seinni árum — einkanlega á þýzka- landi — streymt til stórborganna. Ur sliku getur gott árferSi og kornvöxtur ekki bætt til muna, því kornkaup (brauSkaup) alþýSunnar verSa því minni, sem ef'niu verSa rýrari, og leiSir þá bæSi af því og sjálfum nægtunum verSlækkun kornsins og ágóSarýrnun landyrkjumannanna. Vjer sögSum í byrjun inn- gangsins, aS «flestum» þætti, sem umliSna áriS hefði hrundiS högum vorrar álfu í íriSlegra og vænna horf, en skulum þó aS niSurlagi þessa greinarefnis herma eptirmælis orð markverSs rithöfundar (Riehls í Miinchen) um áriS 1878: «þaS er satt, aS til lykta er leiSt eitt eS fskyggilegasta mál — Austræna máliS, en þær eru meS svo felldu móti, aS margar nýjar dylgjur og misklíSir geta af þeim risiS. AriS var eitt af enum blcndnu í sögu aldanna og blandiS var þaS og frábreytt, sem þjóSirnar fengu af því hver í sitt hlutskipti. Rússum varS þaS bæSi til gengis og ginningar, Tyrkjum til tjóns og eySileggingar. Eng- lendingum færSi þaS mart til furSu, Frökkum einum allt til fagnaSar. Italir áttu á því harma aS telja, þjóSverjar um sárt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.