Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 38

Skírnir - 01.01.1879, Page 38
38 FRAKKLAND. ]ögerfðamanna), en á t>aS vildu hinir ekki fallast, sem nærri má geta, far sem Orleaningar eru liSfæstir í báSum deildum. Ur öllum erindageröum til kjósandanna mun lftiS hafa orSiS, en klerkar gerSu aS vanda sínum J>aS j)eir gátu og þorðu, aS telja um fyrir fólkinu, en fóru þó varlegar í sakirnar enn áSur. I blöfium einvaldsliöa var viSkvæSiS lengi þetta: nverSi þjóSvalds- menn ofan á viS kjörmannakosningarnar, þá má viS engu vísara búast, enn að ríkisforsetinn fari frá völdum, en eptir hann kemur Gambetta og meS honum sjö andar enn verri, og er þá synda- flóSs byltinganna skemmst ab bi'Öa» og fi. þessháttar. — J>aS reiS ekki minnstan baggamun þjóbvaldsmanna megin, er Gambetta tókst för á hendur um þau fylki, bar sem kosningarnar áttu aö fara fram. þó sagt sje um Jenna mann, aS hann sje ekki viS eina fjölina felidur, þá er J)ó vart nokkur maÖur til á Frakk- landi, sem er meir viS skap alþýSu enn hann er. þetta kemur ekki aö eins af frábærri orSsnilld hans, eSa af því hve orö- lagSur hann varS, þegar hann reyndi aS heröa upp hug þjóöar- innar í vörninni gegn her þjóöverja og setja í hana stælingu, en eins mikiS af hinu, aS menn vita. aS hann hefir meira kjark og þrek enn flestir aBrir aS reka eptir og framfylgja máli sínu, hvar sem hann leggst á. Einnig vita menn, aS þó Gambetta sje opt frekur í máli og taki stundum svo djúpt í árinni, sem hann vildi aS því öllu róa, sem hinir áköfustu og æstustu í vinstri arm þingsins fara fram á, þá mundi engum betur lagiS enn honum aS halda þeim í skefjum, ef til vandræöa drægi. þaS er eins nú meö Gambettu og fyrrum meS Thiers. Hvar sem hann ber aö, þá er honum tekiS sem helzta forustumanni þjóSarinnar. þetta sýndi sig á öllum stöSum, þar sem hann kom vib á ferSinni. Hins þarf ekki aS geta, aS erindiS var aS tala til fólksins, bæSi í borgum og í byggBum, máli þjóöveldisins og gera menn sem öruggasta til trúnaöar og fylgis. í borg er Romans heitir (í Drome) hjelt hann langa og snjalla ræSu, sem varS lengi mönnum og blöðum aö mesta umtalsefni, og þaö því heldur sem hann sneri hjer höröu máli aS klerkdóminum. þegar hann haföi rakiB þrautaferii þjóöveldisins nýja, og sýnt, aö varhygB og stilling forvígismanna þess, og i annan stað traust og samheldi þjóöar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.