Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 42

Skírnir - 01.01.1879, Síða 42
42 FRAKKLAND. Mac Mahons var sú, að þetta hlyti aS spilla hernum og rjettum hermanna anda, er flokkamál þingsins væru látin hafa úhrif á stjórn hersins og menn færu aB meta meir stjórnleg álit enn dugnaS og föSurlandsást. Hjer var i bága rekiö, ráðherrarnir voru rýgbundnir viö heit sín , og rikisforsetinn gat ekki komið ööru ráÖaneyti saman. Hann átti fundi við ráðherrana 29. og 30. janúar, en ekkert gekk saman. A síðasta fundinum lýsti hann yfir því, að hann legði af sjer stjórnarvaldið og ijet svo látandi boð fara til formannanna í báðum þingdeildum. Hann tók það skýrt fram, að sjer hefði engi annar kostur veriÖ fyrir höndum, en hitt hefði sjer verið fjarrst skapi að taka neitt af, sem hefði getað leitt til ófriðar og stórvandræða innanríkis, Nú gengu báðar deildir saman á kjörfund — eða sem Frakkar kalla Congrés (þ. e. deilda samganga) — og var jrar á skömmu hragði kosinn til ríkisforseta Jules Grévy (formaður fulltrúadeildar- innar) með 563 atkvæðum af 670, þeim er gild voru metin*). Chanzy hershöfðingi (þá landstjóri í Alzír) fjekk 99 atkvæði. J>egar fundarstjórinn lýsti niðurstöðu kosningarinnar ómaði allur J>ingsalurinn af fagnaðarköilunum. Yjer skulum nú herma það helzta og merkasta af því, sem vjer höfum sjeð sagt frá í blöðum af enum nýja rikisforseta Frakka. Forsetinn heitir öllu nafni Francjois Paul Jules Grévy og er fæddur 15. ágúst 1813 (frá Júrafylki). Hann var 17 ára og stundaði lögvísi í París þegar byltingin varð í júlí 1830. það var lengi, að ekki mátti í milli sjá, hvorir sigrast mundu, konungsmenn eða borgarbúar. Mikill valur iá á ymsum strætum, þegar borgarliðið rjezt á þann hermannaskála, þar sem varðlið Karls 10. var inni fyrir og hafði látið þeysa þaðan stórskeyt- unum á lýðinn. þegar að portinu var komið, tóku menn eptir ungum manni fremst í flokki, hávöxnum og þreklegum. Hann barði bissukólfi sínum á hurðina svo hart og títt, að hún gekk í sundur og rann þar þá inn mikill straumur vopnaðra manna. Hjer var ekki að griðum að spyrja, og fólkið hefndi svo sín og *) í deildargöngu þjóðvaidsrnanna hafði Gambetta stungið upp á að veija Grévy og lraldið honurn einarðlega fram við sína liða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.