Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 77

Skírnir - 01.01.1879, Síða 77
SVISSLAND. 77 og stóð þar á seinustu árum aldurs síns í gegn enum nýja framsóknarflokki. Þýzkaland. Efniságrip: Bismarck fyrir friðarfundi; vinátta þeirra Andrassys; 5ta grein Pragarsáttmálans gerð ógild; hertoginn af Kumberlandi. — Bis- marck og þingflokkar; legáti páfans finnur hann að máli. — Jafnaðar- og lýðvaldsmenn; lagahömlur á þá lagðar; Bismarck í þingstríði. — Herramenn á þýzkalandi. — Frá Vilhjálmi keisara; heimkoman til Berlínar. — Hödel og Nobiling. — Fundur gamalkaþólskra manna í Bonn- — Af trúrækni og siðum. — Ölgerð þjóðverja. — Mannalát. þjóSverjar hafa svo í stórmálum staíiS síSan Vilbjálmur keisari tók konungdóm á Prússlandi, a5 þeir mættu nú vel halda kyrru fyrir í langan tíma og sitja «í sæmd sinni», eins og sagt var um Gunnar á HlíSarenda eptir víg Otkels. þeir gera sjer líka far um aS láta sem friðsamlegast og horfa vingjarnlega vi8 grönnum sinum. í austræna málinu kom Bismarck sjer svo vi8, a8 hans umstilli var leitaS, er menn voru a8 koma friSarþinginu saman, en fjekk mesta lof fyrir stjórn fundarins, bæbi af erind- rekum stórveldanna og ö8rum. Hitt var og öllum kunnugt, a8 þa3 var hans ötulli og viturlegri me3algÖngu mest a8 þakka, er þar dró saman um mörg mál, er hluta8eigendum har mest á milli. í lok fundarins tjáBi Andrassy greifi, kanselleri Austur- ríkiskeisara, honum þakkirnar af hálfu erindrekanna, og fór um þa8 fögrum or8um, hversu miki3 Nor8urálfan ætti ö3rum eins skörungi og stjórnmálavitringi a8 þakka og Bismarck væri. þa8 getur veriS, a8 þa8 ver8i allt þjó3unum fyrir beztu, sem Bis- marck hefir haft fram til breytinga á högum þeirra fyrir atfarir Prússa og allra þjóSverja, en honum hefir mátt koma til hugar,, er hann heyrBi or8 vinar síns, hve hörmulegt þa8 væri, er menn þyrftu svo langan tíma til a3 átta sig á góSvilja og forsjá prúss- nesku stjórnarinnar. Ef Andrassy hefBi veriS kanselleri 1866, hel'Si honum þó líklega þótt annaS þá, er Bismarck ljet reka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.