Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 84

Skírnir - 01.01.1879, Síða 84
84 ÍÝZKALAND. yfirboS hennar yfir veraldlegu valdi. Masella sá sbjdtt hvaS sök horfSi og tók aö draga sig undan í hægSura, en blöSin kaþólsku, t. d. Germanía, gerSu gys aS samningatilrauninni í Kissingen, og sögbu aS einfaldir mættu þeir vera, sem hjeldu aS miSflokkurinn iegSi af sjer vopnin fyr en hann hefSi komiS málum sínum fram. — Jörg frá Bayern, forustumaSur þarlendra «fjallsynninga», komst svo aS orSi: «annan veg yrSi þá aS jþjóta í björgnm, ef postullegt stólsveldi gengi til fullra sætta viS Prússaveldi, sem því hefir fariS bæSi í innlendum og útlendum málum. HiS nýja keisaradæmi verSur aS kalla má aS byrja á nýju upphafi aldurs sins». Svo fór, aS ekkert varS úr samning- unum, en Bismarck fjekk ekki í þetta skipti nýja bandamenn, og varS því aS hlíta fulltingi íhaldsmanna og enna þjóSlegu frelsismanna, sem aS undanförnu. — þegar Bismarck leitar flokka til fylgis, leitar hann verkfæra í hendur sjer, sem verSa aS hlýSa eins og hnífar og sög. Sjálfur þykist hann bera bezt skyn á allt og sannar þaS og óvitru annara meS reyndar rökum, og því vill hann einn öllu ráSa. þess vegna eru flokkarnir hræddir viS hann og sjást lengi fyrir, áSur en þeir ganga í bandalag viS hann, eSa heita neinu gegn kostaboSi, þó þeir eigi bágt meS aS neita hinu, aS hann sje sá mesti og ráSsnjallasti skörungur, sem þýzkaland hefir átt í langan tíma. Yjer hermum hjer orS Virchows, eins oddvitans fyrir framfara flokkinum, viS enskan mann (frjettaritara blaSins Times, Blowitz aS nafni) um Bismarck. «Yjer finnum aS því», sagSi V., «aS hann ræSur allt í sínu en eigi í þýzkalands nafni. þaS sem meiru ræSur hjá honum enn allt annaS, þab er: aS hann vill standa fyrir stjórn beggja, Prússaveldis og alls þýzkalands. Hann hefir aflaS oss fræg&ar og sæmda, enn svipt oss frelsinu án þess aS gera oss sælli en áSur .... Hann hefir snúiS sjer aS öllum flokkum um fulltingi, en ginnt þá alla saman. Jeg er engi fjandmaöur hans, en gjörræSi og alræSi hans verS jeg aS standa á móti (auk fl. orSa)». AS nokkru leyti kemur þetta saman viS orS manns er Klee heitir (doktor) í bæklingi, þar sem þaS lof er flutt um Bismarck, aS hann verSur aS einasta spámanni vorra tíma. Hann er sendur af forsjóninni til aS reisa skorSur viS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.