Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 89

Skírnir - 01.01.1879, Page 89
ÞÝZKALAND. 89 til stórræSa, því þeir verða sjálfir a8 vera nær, ef menn eiga a8 gangast upp vi8 eggjunar or8 þeirra og digurmæli*). J>a8 varS jþví a8 detta ofan yfir flesta, er alríkisstjórnin í Berlín ljet sem heimshrun væri nærri, jþegar mor8ræ8in höf8u or8i8 gegn keisar- anum, og Ijet Jia8 berast um allt þýzkaland, a8 j?au væru rá8in af jafnaSarmönnum — en hitt mundi fylgja, a3 þeir mundu reyna a8 umturna allri ríkis- og fjelagsskipun, ef eigi yrSi hi8 hráðasta vi8 gert. Og þó mun óhætt a3 ful!yr3a, a3 ekkert- hefir or3i3 uppgötva8, sem hefir sannaB, a3 þeir Hödel og Nobiling hafi veriS af ö8rum sendir. Menn hafa nú svo lengi íhugaS og grennlazt eptir, hva3 Bismarck hafi einkum og sjerílagi gengiS til takmörkunarlaganna á móti jafnaSarmönnum, a3 J>a3 er vart úr lausu lopti gripi8, er menn segja, a3 J>a8 hafi sizt veri8 hræ8sla vi3 jafnaSar og lýSvaldsflokkana, heldur hitt, a8 hann hafi fengið meiri og meiri óbeit á öllum frelsisflokkum jþinganna, sje or8inn dau81ei8ur á mótmælum J>eirra og Jþrefi, og J>ykist nú hafa fullreynt a8 J>a8 sje langt um minna í þing- bundna stjórn varið, enn menn ímynda sjer. Honum Jpyki, að frelsi8 hafi miðlungi vel gefizt, og J>að hafi hleypt veðri og vit- leysum í alþý8u manna, en komið henni lítt fram til þjóðþroska og þrifnaðar. Hann vili því nú mælt hafa til þjóðverja líkt og Yalgarður gamli til MarSar sonar síns: «heldur vildi jeg, a3 þjer legðuð af nýjungarnar og sjá svo hvernig færin. I stuttu máli: <>sósíalistalögin», sem þau nefnast, eiga a8 vera byrjun á takmörkun almenns þegnfrelsis, og þó svo sje fyrir mælt, að *) þessir menn halda blaði út í Lundúnum og hafa gengið í bandalag við gjöreyðendur frá Eússlandi. Orðtak blaðsins eru ávarpsorð frá Karli Marx (landflæmdum jafnaðarspekingi þjóðveija): *Öreigar! hafið samtök og fylgist að. þjer eigið ekkert að missa utan hlekk- ina!» Um það er tíðindin heyrðust frá Berlín og kosningarnar nýju fóru í hönd, ljet blaðið æsingardæluna ganga, og þar var sagt, að öldin væri bráðum nær útgöngu og það minnti menn á þrekvirkin, sem unnin hefðu verið fyrir en síðustu aldamót. Menn mættu líka reiða sig á, að þessi öld mundi ekki líða svo á enda, að meiri verks- ummerki sæust ekki eða breytingar á kjörum þjóðanna, þegar hún væri út runnin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.