Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 133

Skírnir - 01.01.1879, Síða 133
DAHMÖRK. 133 Urðu þeir nú óSir og uppvægir og kölluSu þetta stjórnarlaga- brot og öbrum illum nöfnum. En hægrimenn sáu aS nú mundi vinstrimönnum takast aS vinna Estrúp og bægriflokkinum aS fuliu, ef þeir stæSu eigi allir fastast meS ráSaneytinu, og þótti þeim þó mörgum þaS hafa tekiS of djúpt í árinni; sögSu þeir t»ó aS Estrúp hefSi rekiS nauSr til, aS fá peninga meS einhverju móti, er þingin gátu eigi komiS sjer saman um fjárlögin og kenndu þaS allt vinstrimönnum. Gekk svo tíSindalítiS sumariS 1877 fanga8 til ríkisþingiS kom saman um haustiS, en eigi voru spöruS nein stóryrSi af beggja hálfu. En er menn komu á þing, bar fljótt á jþví> a® nokkrir af vinstrimönnum höfSu látiS heykjast viS framgöngu Estrúps. Fjárhagslögin fyrir 1877—78 voru strax lögS fyrir þingiS og bráSabyrgSarlögin látin fylgja þeim sem athugagrein. Vjer getum hjer fariS fljótt yfir sögu, því aS Skírnir sagSi frá öllu þessu í fyrra. Vinstrimenn deild- ust nú í tvær sveitir; voru báSar samdóma um, aS slátra bráSa- byrgSarlögunum, en er þaS væri unniS, vildi önnur sveitin reyna aS koma sjer saman viS hægrimenn um einhver fjárhagslög, til þess aS komast hjá nýum valdboSnum bráSabyrgSarlögum, fví aS Estrúp hafSi t>au í heitingum, ef eigi fengjust nein fjárlög meS löglegu móti; þessir menn voru flestir t>e>r sömu, sem áSur höfSu vægt til, t?egar Fonnesbech fór frá sem fyr var sagt, áriS 1875, en nú höfSu jþó nokkrir nýir menn bæzt viS; voru þar fremstir í flokki t>err Högsbro, Boisen, Balthasar Christensen og Tómas Nielsen, en flokksforinginn var Holstein greifi LeSraborg (HleiSru), stórvitur maSur og mikil) ræSusnillingur en grunaSur er hann um gæzku; þessum mönnum fylgdi meiri hluti vinstrimanna (37). Aptur á móti vildi hin sveitin ekki vægja í neinu viS bægri- flokkinn, meSan Estrúp sæti aS völdum, en neita öllum fjárframlögum og láta hart á móti hörSu koma; fylgdi því minni hluti vinstrimanna (27) og voru þeir Berg og Hörúp forsprakkarnir. þessa sundrungu vinstriflokksins voru hægrimenn eigi seinir aS nota sjer; gengu t>ar þjóSernismenn meS Klein fremstan í flokki á milli þeirra Holsteins- liSa og hægrimanna, og gengu fjárlögin fram fyrir fylgi þessara manna í báSum þingdeildum. þeir Berg fóru sjer hægt í fyrstu ogvildu sjá til hvers drægi, gekk svo til ársloka 1877; var þaS þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.