Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Síða 154

Skírnir - 01.01.1879, Síða 154
154 AMERÍKA. nýja þing tók til starfa, eins og vant er, 4. desember, en þing- sköp Bandaríkjanna eru í því ólík þingháttum Evrópumanna, aö hinir nýkjörnu menn koma eigi á þa8 þing, sem fer í hönd eptir kosningarnar, en þinglegt uroboö þeirra byrjar eigi fyr enn meS næsta marzmánuSi. — þinghelgunarræSa forsetans var aS engu nýnæmisleg, Honum fórust einkar vel orS um stjórnina í Mexíkó, hve greiblega hún hefSi orSiS viS tilmælum Bandaríkjanna aS seta liS á verSi viS landamærin til aS hanna innrásir til rána og illdeilda um leiS og herliS Bandaríkjanna gætti til aS norSan- verSu. Hann minntist líka á þaS þrifnaSarráS Mexíkóbúa, er þeir ætla sjer aS halda í sumar alþjóSasýning í köfuSborginni, og kvaS slíkt vel falliS til aS efia góS og gagnleg samskipti meS búSum ríkjunum. — Af ýmsum nýmælafrumvörpum, sem upp skyldi borin, nefnum vjer þaS, aS skipa skyldi riddarasveitir af Indíamönnum — þeim er njóta skjólstæbis hjá Bandaríkjunum — og láta þær halda þar vörS, sem stjórnin í Waskington hefir fengiS «enum rauSu» bygSarlendur meS tilteknum ummerkjum, og varna þeim útrásir eSa ófriSaráhlaup ab nýbyggSum NorSurameríkutnanna. þaS kallaSi hann og vel falliS til aS semja Indíamenn betur viS þjóS- roenningarsiBi kristinna manna, og efla þá svo til framfara, sem vinn- ast mætti*). *) Sumir þeirra kynfiokka, sem eru orðnir skjólstæðingar Bandarikjanna hafa tekið mart eptir kristnum mönnum og skipað landstjórn og atvinnuhagi nokkuð að þeirra háttum. Fólkstala þeirra, sem siðazt hafa, er talin til 57,000, en hinna — eða villiflokkanna til 16,000. Af enum fyrri eru Sjerókesar (17,000) lengst komnir. þeir leggja bæði stund á jarðyrkju og kvikfjárrækt, byggja þorp og bæi, í þeim ráðhús, skólar, hælishús handa munaðarleysingjum og fl. af því tagi. Hjá þeim er haldið út vikublaði bæði á ensku og á þeirra tungu. í stafrofi eru 86 bókstaflr. — Villiflokkarnir eru 6 að tölu og af þeim eru þoir, sem Ceyennar eru kallaðir. þeim hafði stjórnin í Washington markað byggð eða vistarstöð hjá kastala þeim, sem Fort Robinson heitir. I vetur bárust þeir það fyrir að komast á burtu úr slíku «öngþveiti», en herlið Ameríkumanna hjelt á eptir þeim og náði þeim 10 (enskar) mílur í austur frá kastalanum. Hjer sló í bardaga, því Indíamenn vildu hvorki snúa aptur eða ganga á hönd. þeir sýndu af sjer fágæta hreysti og harðfengi í vörninni, og þeim tókst að standa svo fyrir, að liðið náði ekki að umkringja eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.