Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 172

Skírnir - 01.01.1879, Page 172
172 VIÐAUKAGREIN. umaður mikill og grimmdarseggur og eigi mikill vinur granna sinna Englendinga. Hann hefir nú drepiS alla e8a allflesta ættingja sína meS svo miklum grimraúSleik, að varla finnast dæmi til. J>a8 er bannaS í landslögum a8 «úthella» blóði kon- ungsfrænda, en J>íban konungur hefir sýnt, aö hann kann a8 fara í kringum lögin. BróBur sinn hefir hann látiS húBstrýkja svo ab hann fjekk hana af. Einn ljet hann taka og fylla nasir hans og munn me8 pú8ri og kveykja svo í meS ljósi. Ungbörn voru bundin í vohir og þeim svo barið upp viS steinveggina á höll konungs, Jar til er J>au dóu og kvennmönnum var svo hroð- alega misþyrmt, áöur en þær dóu, a8 hugann hryllir a8 hugsa um þa8 og vjer viljum eigi segja frá því. Sumir voru barSir til dauSs með kylfum og klumbum. Alls voru l>aÖ 90, sem blóSkýll þessi slátra&i á þenna hátt. MeÖan á manndráp- unum stóð, Ijet ráSgjafi konungs hefja glymjandi hijóðfæraslátt, svo a8 minna skyldi heyrast til ópanna á aftökustaSnum. Sendi- bo8i Englendinga reyndi a8 sporna vi8 þessu og hóta8i kon- ungi hör8u ef drápunum ljetti eigi, en hann lítilsvirti þa8 allt saman og Ijet sjálfur ófriölega; var hann öruggur, því a8 hann hafSi heyrt, a8 Englendingum hefSi hlekkzt á í Afríku. SíSan er sagt a8 hann hafi safnah li8i og ætlaö a8 leggja a8 Eng- lendingum, en ekkert hefir þó úr or8i8, nema stóryr8in ein. Frakkland. Hjer stendur allt nokkurn veginn vi8 sama og fyr var sagt. Stjórnin á bágt me8 a8 halda í hemilinn á þeim vinstrimönnum, sem ákafastir eru. Fyrir nokkru kusu menn í Bordeaux mann þann til þings er Blanqui er nefndur, og er alkunnur byltingapostuli; hefir engri stjórn hingaS til tekizt a8 koma tauti vi8 þenna mann og situr hann í varöbaldi og var því eigi kjörgengur. Stjórnin ætlar nú aÖ krefjast þess, a8 kosning hans veröi lýst ógild, en ákafamenn í vinstriflokkinum vilja a8 honum sje sleppt úr haldi og veitt þingseta; þa8 getur veriö, aö þetta ómerkilega mál veröi stjórninni aö fótakefli, en þó er nú sagt, a8 hún muni koma sínu fram á þingi. Margt er þa& anna8 og merkilegra en þetta sem þjóöveldismönnum ber eigi saman um, svo er t. a. m. um flutning þingsins frá Versölum til Parísar, og þykir mörgum skynsömum mönnum þa8 viÖurhluta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.