Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 17

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 17
MORGUNN 7 ræða, en slík fyrirbrigði eru næsta algeng og rammlega sönnuð. Kunningi minn einn í South End, efnafræðingur að atvinnu, gengur tíðum í svefni. Hann sagði mér, að eina nóttina, er hann var sofandi, hafi hann farið á fætur án þess að vakna, gengið að skrifborðinu, tekið pappír, blek og penna og skrifað sex viðskiptabréf, lagt þau í um- slög, skrifað utan á þau, frimerkt þau og sennilega farið með þau á pósthúsið, ef ekki hefði verið rigning. Hann hafði enga hugmynd um, að hann hefði gert þetta um nóttina, er hann vaknaði um morguninn. Það var kona hans, er sagði honum frá þessu, hún hafði fylgt honum eftir og fylgzt með athöfnum hans og hreyfingum, án þess að gera hina minnstu tilraun til þess að vekja hann, enda hafði hún fengið nóg af því, er hún gerði það eitt sinn áður. Hún reyndi þá til að vekja hann af svefngöngu- ástandinu, en þá brást hann svo við tiltektum hennar, að hann réðist að henni og hafði nær kyrkt hana til bana áð- ur en hann vaknaði og gat gert sér ljóst, hvað hann hafð- ist að. Um morguninn, þegar hann vaknaði, opnaði hann bréfin, sem hann hafði ritað í svefngönguástandinu. Allt var í röð og reglu, hann hafði beðið um réttar vörur og skrifað viðeigandi verzlunum pantanir sínar, og var frá öllu þessu gengið eins og hann myndi hafa gert í vökunni. Ekki höfðu nú skilningarvitin fimm stjórnað verkum hans að þessu sinni. Hann hafði enga hugmynd um það, er hann vaknaði að morgni, hvað hann hafði gert í svefn- gönguástandinu. Heilinn, eða hin skynjandi heilavitund, eins og þetta myndi orðað, sýnist ekkert hafa um þetta vitað, verið óvirk. Hvað er það þá, sem stjórnaði þessum verknaði hans? Ég hefi hvað eftir annað komizt að raun um þið við rannsóknir mínar, þegar karl eða kona hvílir í dásvefni, og dagvitundin er óvirk og skilningarvitin sömu- leiðis, að þá kemur fram hæfileiki hjá hinum sofandi persónum, hæfileiki til að sjá og skynja hluti, ekki aðeins í herberginu, sem tilraimin er gerð í, heldur og hluti í óákveðinni f jarlægð, en að þessu verður nánara vikið síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.