Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 45

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 45
MORGUNN 35 Fyrirbrigði hans voru rannsökuð og staðfest af mörgum hæfum vísindamönnum, eins og þeim Sir William Crookes, síðar forseta Konunglega brezka vísindafélagsins, Sir David Brewster og Cromwell Varley. Flestir þeir, sem fundina sátu með Home, virðast hafa snúizt til spiritismans, og flestir þeir, sem efagjarnastir voru, en rannsökuðu af nægilegri þolinmæði, urðu að játa, að hér væru að verki önnur öfl en jarðnesk. Sir William Crookes segir í riti sínu, Researches in the Phenomena of Spiritualism, á þessa leið: „Að viss líkamleg fyrirbrigði, eins og lyftingar þungra hluta, hljóð, sem likjast því að þau væru framleidd með raforku, gerast á þann hátt, sem ekki er unnt að skýra út frá lögmálum, sem vér ennþá þekkjum, er staðreynd, sem ég er eins sannfærður um og grundvallaratriðin í efna- fræðinni. ... En enn sem komið er, þori ég ekki að setja fram nokkra tilgátu um uppruna þessara fyrirbrigða". Þetta segir Sir William Crookes í áðurnefndu riti sínu, en eftir reynslu sína hjá líkamningamiðlinum mikla, img- frú Cook sannfærðist þessi frægi efnafræðingur og djarfi sálarrannsóknamaður um, að þessi fyrirbrigði sönnuðu tilveru framliðinna manna. Næsta mikilvæga sporið var miðilsstarf W. Stainton Moses. Enginn möguleiki reyndist til að sanna svik á hann, enda starfaði hann ævinlega endurgjaldslaust fyrir vini sína. Home tók heldur aldrei gjald fyrir starf sitt, en hann mun hafa tekið við gjöfum og það er víst, að hann þáði gistivináttu hjá frægu fólki á sinni tíð. En Stainton Moses lifði sínu kyrrláta lífi og var ákaflega mikill starfs- maður, hann vann fyrst fyrir sér sem prestur og síðar sem skólastjóri, og átti virðing allra, sem þekktu hann. Fyrirbrigðin hjá honum voru oft þannig, að ekki gat verið Urn svik eða blekkingar að ræða, og það er ekki unnt að skýra fyrirbrigðin, sem fundarmenn fengu hjá honum, öðruvísi en svo, að þau stöfuðu frá ójarðneskum vits- ttiunaverum, nema gert sé ráð fyrir meiri vonzku og valdi undirvitundarinnar en nokkur skynsamleg ástæða er til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.